Tók einstakar myndir af sólmyrkvanum og unnustu sinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. mars 2015 12:52 Ein af sólmyrkvamyndunum glæsilegu sem Óskar Páll tók í gærmorgun. Mynd/Óskar Páll Elfarsson Ljósmyndir sem Óskar Páll Elfarsson tók af sólmyrkvanum í gær og birti á Facebook-síðu sinni hafa vakið verðskuldaða athygli. Óhætt er að segja að myndirnar séu annars eðlis en flestar þær myndir sem ljósmyndarar hérlendis sem í nágrannalöndunum hafa birt. „Mig langaði að gera eitthvað öðruvísi við myrkvann en bara að mynda sólina á himninum,“ segir Óskar Páll í samtali við Vísi. Hans hugmynd var að finna fjallsbrún í passlegri hæð og láta sólina bera við hana þegar sólmyrkvinn yrði. Um síðustu helgi reif Óskar Páll sig því upp og hélt í rúnt suður á Reykjanes í leit að góðum stað fyrir myndatökuna. Hann var á ferðinni um sama leyti og reiknað var með því að sólmyrkvinn yrði og fann fínan stað við Kleifarvatn. Úr varð að hann hélt ásamt Hrund Þórsdóttur, unnustu sinni, á þennan sama stað í gærmorgun og var allt gert klárt fyrir myndatöku. Myndirnar hafa eðlilega fengið frábær viðbrögð og segir Óskar Páll alltaf gaman að fá viðurkenningu fyrir það sem hann sé að brasa. Hann lærði ljósmyndun á Nýja-Sjálandi árið 2006 og hefur það síðan verið aukavinna hjá honum. Hann vann um tíma hjá Birtingi í myndvinnslu en selur í dag ljósmyndavörur hjá Nýherja. „Fyrir vikið er þetta ennþá svo mikil ástríða,“ segir Óskar Páll. Myndirnar hans Óskars Páls má sjá í albúminu hér að neðan. Tengdar fréttir Sjáðu sólmyrkvann á Íslandi í heild sinni Kvikmyndamaður Stöðvar 2 kom sér fyrir á þaki höfuðstöðva 365 við Skaftahlíð í morgun og myndaði sólmyrkvann með þar til gerðri linsu. 20. mars 2015 12:57 Geimfari skoðar sólmyrkva úr þotunni Snæfellsjökli Owen Garriott, heimsfrægur geimfari, fylgdist með sólmyrkvanum. 20. mars 2015 20:01 Sólmyrkvinn var stórbrotinn á Svalbarða Ólíklegt er að sólmyrkvinn hafi nokkurs staðar verið eins tilkomumikill og á Svalbarða í morgun. 20. mars 2015 11:09 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Fleiri fréttir Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Sjá meira
Ljósmyndir sem Óskar Páll Elfarsson tók af sólmyrkvanum í gær og birti á Facebook-síðu sinni hafa vakið verðskuldaða athygli. Óhætt er að segja að myndirnar séu annars eðlis en flestar þær myndir sem ljósmyndarar hérlendis sem í nágrannalöndunum hafa birt. „Mig langaði að gera eitthvað öðruvísi við myrkvann en bara að mynda sólina á himninum,“ segir Óskar Páll í samtali við Vísi. Hans hugmynd var að finna fjallsbrún í passlegri hæð og láta sólina bera við hana þegar sólmyrkvinn yrði. Um síðustu helgi reif Óskar Páll sig því upp og hélt í rúnt suður á Reykjanes í leit að góðum stað fyrir myndatökuna. Hann var á ferðinni um sama leyti og reiknað var með því að sólmyrkvinn yrði og fann fínan stað við Kleifarvatn. Úr varð að hann hélt ásamt Hrund Þórsdóttur, unnustu sinni, á þennan sama stað í gærmorgun og var allt gert klárt fyrir myndatöku. Myndirnar hafa eðlilega fengið frábær viðbrögð og segir Óskar Páll alltaf gaman að fá viðurkenningu fyrir það sem hann sé að brasa. Hann lærði ljósmyndun á Nýja-Sjálandi árið 2006 og hefur það síðan verið aukavinna hjá honum. Hann vann um tíma hjá Birtingi í myndvinnslu en selur í dag ljósmyndavörur hjá Nýherja. „Fyrir vikið er þetta ennþá svo mikil ástríða,“ segir Óskar Páll. Myndirnar hans Óskars Páls má sjá í albúminu hér að neðan.
Tengdar fréttir Sjáðu sólmyrkvann á Íslandi í heild sinni Kvikmyndamaður Stöðvar 2 kom sér fyrir á þaki höfuðstöðva 365 við Skaftahlíð í morgun og myndaði sólmyrkvann með þar til gerðri linsu. 20. mars 2015 12:57 Geimfari skoðar sólmyrkva úr þotunni Snæfellsjökli Owen Garriott, heimsfrægur geimfari, fylgdist með sólmyrkvanum. 20. mars 2015 20:01 Sólmyrkvinn var stórbrotinn á Svalbarða Ólíklegt er að sólmyrkvinn hafi nokkurs staðar verið eins tilkomumikill og á Svalbarða í morgun. 20. mars 2015 11:09 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Fleiri fréttir Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Sjá meira
Sjáðu sólmyrkvann á Íslandi í heild sinni Kvikmyndamaður Stöðvar 2 kom sér fyrir á þaki höfuðstöðva 365 við Skaftahlíð í morgun og myndaði sólmyrkvann með þar til gerðri linsu. 20. mars 2015 12:57
Geimfari skoðar sólmyrkva úr þotunni Snæfellsjökli Owen Garriott, heimsfrægur geimfari, fylgdist með sólmyrkvanum. 20. mars 2015 20:01
Sólmyrkvinn var stórbrotinn á Svalbarða Ólíklegt er að sólmyrkvinn hafi nokkurs staðar verið eins tilkomumikill og á Svalbarða í morgun. 20. mars 2015 11:09