Styttist í að kínverskt lið rjúfi 100 milljóna dollara múrinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. febrúar 2016 14:45 Tim Cahill, ástralski landsliðsmaðurinn sem leikur með Shanghai Shenhua í kínversku úrvalsdeildinni, segir það aðeins tímaspursmál hvenær eitthvað lið í deildinni greiði 100 milljónir dollara (70 milljónir punda, 13 milljarðar íslenskra króna) fyrir leikmann. Metið yfir dýrasta leikmann í sögu kínversku úrvalsdeildarinnar var slegið fjórum sinnum á síðustu vikum en það hófst með kaupum Shanghai SIPG á Elkeson frá Guangzhou Evergrande. Hann kostaði 18 milljónir evra. Fyrrverandi Íslendingaliðið Jiangsu Suning borgaði svo 28 milljónir evra fyrir Ramires frá Chelsea áður en Evergrande keypti Jackson Martínez frá Atlético Madríd fyrir 42 milljónir evra. Jiangsu var fljótt að ná metinu aftur með 50 milljóna evra kaupum á Alex Teixeira frá Shakhtar Donetsk. „Þegar ég fór fyrst til Kína vissi ég alveg hver hugsjónin var. Ég vissi hvað stóð til og hvað liðin vildu gera. En að sjá hversu langt þetta er komið er alveg klikkað,“ segir Cahill í viðtali við Fox Sports. Leikmenn á borð við Gervinho og Fredy Guardin færðu sig einnig til kína í janúar en á síðustu leiktíð spiluðu þar Paulinho, Demba Ba, Stephane Mbia og Asamoah Gyan. Shanghai Shenhua gæti svo verið að ganga frá kaupum á Ezequiel Lavezzi frá PSG. „Kínversku liðin eiga pening og þau vilja gera eitthvað. Þau skilja um hvað þetta snýst og ef þau eru ekki ánægð með leikmenn þá bara fara þeir. Þess vegna er leikmannaveltan svona mikil. Maður sér mikið af leikmönnum koma og fara,“ segir Cahill. „Það er ruglað að sjá þetta og þetta mun bara verða verra. Þessi deild á eftir að verða stór. Það styttist í að kínverskt lið rjúfi 100 milljóna dollara múrinn og það auðveldlega,“ segir Tim Cahill. Fótbolti Tengdar fréttir Keyptur fyrir samtals ellefu milljarða með 202 daga millibili Jackson Martínez varð í gærkvöldi dýrasti leikmaðurinn í sögu kínverska fótboltans. 3. febrúar 2016 08:00 Ramires farinn til Kína Sama dag og Jiangsu Suning missti Viðar Örn Kjartansson opnaði félagið veskið og keypti Brasilíumanninn Ramires frá Chelsea. 28. janúar 2016 08:45 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Sjá meira
Tim Cahill, ástralski landsliðsmaðurinn sem leikur með Shanghai Shenhua í kínversku úrvalsdeildinni, segir það aðeins tímaspursmál hvenær eitthvað lið í deildinni greiði 100 milljónir dollara (70 milljónir punda, 13 milljarðar íslenskra króna) fyrir leikmann. Metið yfir dýrasta leikmann í sögu kínversku úrvalsdeildarinnar var slegið fjórum sinnum á síðustu vikum en það hófst með kaupum Shanghai SIPG á Elkeson frá Guangzhou Evergrande. Hann kostaði 18 milljónir evra. Fyrrverandi Íslendingaliðið Jiangsu Suning borgaði svo 28 milljónir evra fyrir Ramires frá Chelsea áður en Evergrande keypti Jackson Martínez frá Atlético Madríd fyrir 42 milljónir evra. Jiangsu var fljótt að ná metinu aftur með 50 milljóna evra kaupum á Alex Teixeira frá Shakhtar Donetsk. „Þegar ég fór fyrst til Kína vissi ég alveg hver hugsjónin var. Ég vissi hvað stóð til og hvað liðin vildu gera. En að sjá hversu langt þetta er komið er alveg klikkað,“ segir Cahill í viðtali við Fox Sports. Leikmenn á borð við Gervinho og Fredy Guardin færðu sig einnig til kína í janúar en á síðustu leiktíð spiluðu þar Paulinho, Demba Ba, Stephane Mbia og Asamoah Gyan. Shanghai Shenhua gæti svo verið að ganga frá kaupum á Ezequiel Lavezzi frá PSG. „Kínversku liðin eiga pening og þau vilja gera eitthvað. Þau skilja um hvað þetta snýst og ef þau eru ekki ánægð með leikmenn þá bara fara þeir. Þess vegna er leikmannaveltan svona mikil. Maður sér mikið af leikmönnum koma og fara,“ segir Cahill. „Það er ruglað að sjá þetta og þetta mun bara verða verra. Þessi deild á eftir að verða stór. Það styttist í að kínverskt lið rjúfi 100 milljóna dollara múrinn og það auðveldlega,“ segir Tim Cahill.
Fótbolti Tengdar fréttir Keyptur fyrir samtals ellefu milljarða með 202 daga millibili Jackson Martínez varð í gærkvöldi dýrasti leikmaðurinn í sögu kínverska fótboltans. 3. febrúar 2016 08:00 Ramires farinn til Kína Sama dag og Jiangsu Suning missti Viðar Örn Kjartansson opnaði félagið veskið og keypti Brasilíumanninn Ramires frá Chelsea. 28. janúar 2016 08:45 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Sjá meira
Keyptur fyrir samtals ellefu milljarða með 202 daga millibili Jackson Martínez varð í gærkvöldi dýrasti leikmaðurinn í sögu kínverska fótboltans. 3. febrúar 2016 08:00
Ramires farinn til Kína Sama dag og Jiangsu Suning missti Viðar Örn Kjartansson opnaði félagið veskið og keypti Brasilíumanninn Ramires frá Chelsea. 28. janúar 2016 08:45
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti