Er Toure næstur á innkaupalista Jiangsu í Kína? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. febrúar 2016 15:00 Vísir/Getty Kínverska liðið Jiangsu Suning virðist ekki hætt á leikmannamarkaðnum ef marka má fréttir enskra miðla í dag. Félagið keypti Brasilíumennina Alex Teixeira og Ramires fyrir samtals tólf milljarða króna en þess má geta að þeir Viðar Örn Kjartansson og Sölvi Geir Ottesen léku með liðinu á síðustu leiktíð en eru nú farnir annað.Sjá einnig: Jiangsu losaði sig við Sölva og Viðar og keypti tvo leikmenn fyrir 12 milljarða The Sun sló því upp í morgun að forráðamenn Jiangsu hafi gert Chelsea tilboð í enn einn Brasilíumanninn, Oscar, upp á 57 milljónir punda - jafnvirði rúmra tíu milljarða króna. Chelsea hafnaði tilboðinu en samkvæmt The Sun hefur félagið nú snúið sér að Yaya Toure, leikmanni Manchester City. Samkvæmt fréttinni verður honum boðin ofurlaun eða fimmtán milljónir punda í árslaun eftir skatta - jafnvirði 2,7 milljarða króna. Enski boltinn Tengdar fréttir Sölvi Geir skiptir um lið í Kína Spilar með Wuhann Zall í kínversku B-deildinni á næstkomandi leiktíð. 4. febrúar 2016 13:04 Keyptur fyrir samtals ellefu milljarða með 202 daga millibili Jackson Martínez varð í gærkvöldi dýrasti leikmaðurinn í sögu kínverska fótboltans. 3. febrúar 2016 08:00 Ramires farinn til Kína Sama dag og Jiangsu Suning missti Viðar Örn Kjartansson opnaði félagið veskið og keypti Brasilíumanninn Ramires frá Chelsea. 28. janúar 2016 08:45 Þjálfarinn sem setti Viðar Örn á bekkinn ráðinn landsliðsþjálfari Kína Alain Perrin sagði starfi sínu lausu.Gao Hongbo snýr aftur í landsliðsstarfið eftir að Alain Perrin sagði starfi sínu lausu. 3. febrúar 2016 14:30 Jiangsu losaði sig við Sölva og Viðar og keypti tvo leikmenn fyrir 12 milljarða Fyrrverandi Íslendingaliðið búið að ganga frá 50 milljóna evra kaupum á Alex Teixeira. 5. febrúar 2016 08:45 Viðar Örn samdi við Malmö til þriggja ára Landsliðsframherjinn orðinn samherji Kára Árnasonar í Svíþjóð. 27. janúar 2016 14:30 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Kínverska liðið Jiangsu Suning virðist ekki hætt á leikmannamarkaðnum ef marka má fréttir enskra miðla í dag. Félagið keypti Brasilíumennina Alex Teixeira og Ramires fyrir samtals tólf milljarða króna en þess má geta að þeir Viðar Örn Kjartansson og Sölvi Geir Ottesen léku með liðinu á síðustu leiktíð en eru nú farnir annað.Sjá einnig: Jiangsu losaði sig við Sölva og Viðar og keypti tvo leikmenn fyrir 12 milljarða The Sun sló því upp í morgun að forráðamenn Jiangsu hafi gert Chelsea tilboð í enn einn Brasilíumanninn, Oscar, upp á 57 milljónir punda - jafnvirði rúmra tíu milljarða króna. Chelsea hafnaði tilboðinu en samkvæmt The Sun hefur félagið nú snúið sér að Yaya Toure, leikmanni Manchester City. Samkvæmt fréttinni verður honum boðin ofurlaun eða fimmtán milljónir punda í árslaun eftir skatta - jafnvirði 2,7 milljarða króna.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sölvi Geir skiptir um lið í Kína Spilar með Wuhann Zall í kínversku B-deildinni á næstkomandi leiktíð. 4. febrúar 2016 13:04 Keyptur fyrir samtals ellefu milljarða með 202 daga millibili Jackson Martínez varð í gærkvöldi dýrasti leikmaðurinn í sögu kínverska fótboltans. 3. febrúar 2016 08:00 Ramires farinn til Kína Sama dag og Jiangsu Suning missti Viðar Örn Kjartansson opnaði félagið veskið og keypti Brasilíumanninn Ramires frá Chelsea. 28. janúar 2016 08:45 Þjálfarinn sem setti Viðar Örn á bekkinn ráðinn landsliðsþjálfari Kína Alain Perrin sagði starfi sínu lausu.Gao Hongbo snýr aftur í landsliðsstarfið eftir að Alain Perrin sagði starfi sínu lausu. 3. febrúar 2016 14:30 Jiangsu losaði sig við Sölva og Viðar og keypti tvo leikmenn fyrir 12 milljarða Fyrrverandi Íslendingaliðið búið að ganga frá 50 milljóna evra kaupum á Alex Teixeira. 5. febrúar 2016 08:45 Viðar Örn samdi við Malmö til þriggja ára Landsliðsframherjinn orðinn samherji Kára Árnasonar í Svíþjóð. 27. janúar 2016 14:30 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Sölvi Geir skiptir um lið í Kína Spilar með Wuhann Zall í kínversku B-deildinni á næstkomandi leiktíð. 4. febrúar 2016 13:04
Keyptur fyrir samtals ellefu milljarða með 202 daga millibili Jackson Martínez varð í gærkvöldi dýrasti leikmaðurinn í sögu kínverska fótboltans. 3. febrúar 2016 08:00
Ramires farinn til Kína Sama dag og Jiangsu Suning missti Viðar Örn Kjartansson opnaði félagið veskið og keypti Brasilíumanninn Ramires frá Chelsea. 28. janúar 2016 08:45
Þjálfarinn sem setti Viðar Örn á bekkinn ráðinn landsliðsþjálfari Kína Alain Perrin sagði starfi sínu lausu.Gao Hongbo snýr aftur í landsliðsstarfið eftir að Alain Perrin sagði starfi sínu lausu. 3. febrúar 2016 14:30
Jiangsu losaði sig við Sölva og Viðar og keypti tvo leikmenn fyrir 12 milljarða Fyrrverandi Íslendingaliðið búið að ganga frá 50 milljóna evra kaupum á Alex Teixeira. 5. febrúar 2016 08:45
Viðar Örn samdi við Malmö til þriggja ára Landsliðsframherjinn orðinn samherji Kára Árnasonar í Svíþjóð. 27. janúar 2016 14:30