Þjálfari Viðars vissi ekki að hann væri á útleið Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. febrúar 2016 10:30 Viðar Örn Kjartansson er farinn til Svíþjóðar. vísir/afp Viðar Örn Kjartansson, landsliðsframherji í fótbolta, var á dögunum keyptur frá kínverska liðinu Jiangsu Suning til Malmö í Svíþjóð og landsliðsmiðvörðurinn Sölvi Geir Ottesen færði sig niður í B-deildina í Kína frá sama liði. Jiangsu ætlar sér stóra hluti á næstu árum og nýtti sér plássin sem opnuðust með brotthvarfi Íslendinga með því að kaupa sér tvær stjörnur fyrir fúlgur fjár. Suning byrjaði á því að borga 28 milljónir evra fyrir Ramires sem kom frá Chelsea og sló svo félagaskiptametið í Kína öðru sinni á örfáum dögum þegar það borgaði 50 milljónir evra fyrir Brasilíumanninn Alex Teixeira frá Shakhtar. „Peningarnir í kínverska fótboltanum eru endalausir og þeir eru vanir miklu hærri upphæðum en í flestum deildum í Evrópu. Þeir áttu mikinn pening fyrir en fyrir stuttu keypti nýtt fyrirtæki liðið og það er moldríkt,“ segir Viðar Örn um sitt gamla félag í viðtali við Fótbolti.net. Þjálfari Jiangsu er fyrrverandi rúmenski landsliðsmaðurinn Dan Petrescu og virðist sem svo að hann fái lítið að vita hverjir eru keyptir og seldir. „Ég bara vissi að það yrðu fengnir fullt af leikmönnum til Jiangsu. Þjálfarinn hafði ekki hugmynd um það og frétti það síðastur þegar ég var að fara. Hann hélt að ég yrði áfram en mér fannst ég þurfa að fara til Evrópu að spila,“ segir Viðar Örn. Peningarnir í kínverska boltanum virðast endalausir þessa stundina en félagaskiptametið var slegið fjórum sinnum á árinu og þar eru menn ekki hættir. Tim Cahill, landsliðsmaður Ástralíu sem spilar með Shanghai Shenhua, segir að það styttist í að kínverskt lið borgi 100 milljónir dollara fyrir leikmann. Fótbolti Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Sjá meira
Viðar Örn Kjartansson, landsliðsframherji í fótbolta, var á dögunum keyptur frá kínverska liðinu Jiangsu Suning til Malmö í Svíþjóð og landsliðsmiðvörðurinn Sölvi Geir Ottesen færði sig niður í B-deildina í Kína frá sama liði. Jiangsu ætlar sér stóra hluti á næstu árum og nýtti sér plássin sem opnuðust með brotthvarfi Íslendinga með því að kaupa sér tvær stjörnur fyrir fúlgur fjár. Suning byrjaði á því að borga 28 milljónir evra fyrir Ramires sem kom frá Chelsea og sló svo félagaskiptametið í Kína öðru sinni á örfáum dögum þegar það borgaði 50 milljónir evra fyrir Brasilíumanninn Alex Teixeira frá Shakhtar. „Peningarnir í kínverska fótboltanum eru endalausir og þeir eru vanir miklu hærri upphæðum en í flestum deildum í Evrópu. Þeir áttu mikinn pening fyrir en fyrir stuttu keypti nýtt fyrirtæki liðið og það er moldríkt,“ segir Viðar Örn um sitt gamla félag í viðtali við Fótbolti.net. Þjálfari Jiangsu er fyrrverandi rúmenski landsliðsmaðurinn Dan Petrescu og virðist sem svo að hann fái lítið að vita hverjir eru keyptir og seldir. „Ég bara vissi að það yrðu fengnir fullt af leikmönnum til Jiangsu. Þjálfarinn hafði ekki hugmynd um það og frétti það síðastur þegar ég var að fara. Hann hélt að ég yrði áfram en mér fannst ég þurfa að fara til Evrópu að spila,“ segir Viðar Örn. Peningarnir í kínverska boltanum virðast endalausir þessa stundina en félagaskiptametið var slegið fjórum sinnum á árinu og þar eru menn ekki hættir. Tim Cahill, landsliðsmaður Ástralíu sem spilar með Shanghai Shenhua, segir að það styttist í að kínverskt lið borgi 100 milljónir dollara fyrir leikmann.
Fótbolti Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Sjá meira