Mynd Lars á liðsfundi: Örugglega léleg mynd ef þú spyrð Aron Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. júlí 2016 16:26 Lars Lagerbäck Vísir/Vilhelm Heimir Hallgrímsson sér yfirleitt um alla tæknivinnslu fyrir liðsfundi íslenska landsliðsins en Lars Lagerbäck fékk þó koma með eina glæru í kynningu þjálfaranna á fundi með leikmönnum í gær. „Þetta var fremur rólegur liðsfundur í gær,“ sagði hann á blaðamannafundi íslenska landsliðsins á Stade de France í dag. „Okkur hefur tekist vel að jafna okkur eftir síðasta leik þannig að við Heimir reyndum að koma með skilaboð til leikmanna á fundinum.“ Sjá einnig: Þetta sögðu Aron, Lars og Heimir fyrir leikinn gegn Frakklandi „Ég hef reynt á síðustu fundum að koma með eina glæru og setja saman nokkrar myndir til að sýna að við erum enn með í keppninni og að við viljum fara til Marseille,“ sagði hann enn fremur. „Þetta var ekki mikið og ef þú spyrð Aron þá var þetta líklega frekar slæm mynd. Ég fékk að spreyta mig á þessu.“ „Ég held að þú ættir að halda þig við þjálfun,“ skaut Aron þá inn í og var þá hlegið í salnum. Lars var stuttu síðar nánar út í myndina og af hverju hún var. „Hún var að vegi sem skiptist í tvær áttir. Ein leið vísaði heim og hin til Marseille.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar klár í slaginn: Get ekki beðið eftir leiknum á morgun Allir leikmenn Íslands eru heilir fyrir stórleikinn á Stade de France. 2. júlí 2016 15:43 Yngri flokka þjálfararnir á Íslandi eiga hrósið skilið Heimir ætlar að bíða með frekari greiningu á árangri Íslands því hann er upptekinn af því að sigra Frakkland. 2. júlí 2016 16:02 Sjáðu blaðamannafund strákanna á Stade de France í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á Stade de France. 2. júlí 2016 16:00 Lars bar tilfinninguna eftir sigurinn gegn Englandi við vel heppnað kynlíf „En það var fyrir svo löngu síðan,“ sagði Lars Lagerbäck og uppskar mikinn hlátur. 2. júlí 2016 15:38 Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Fleiri fréttir Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Sjá meira
Heimir Hallgrímsson sér yfirleitt um alla tæknivinnslu fyrir liðsfundi íslenska landsliðsins en Lars Lagerbäck fékk þó koma með eina glæru í kynningu þjálfaranna á fundi með leikmönnum í gær. „Þetta var fremur rólegur liðsfundur í gær,“ sagði hann á blaðamannafundi íslenska landsliðsins á Stade de France í dag. „Okkur hefur tekist vel að jafna okkur eftir síðasta leik þannig að við Heimir reyndum að koma með skilaboð til leikmanna á fundinum.“ Sjá einnig: Þetta sögðu Aron, Lars og Heimir fyrir leikinn gegn Frakklandi „Ég hef reynt á síðustu fundum að koma með eina glæru og setja saman nokkrar myndir til að sýna að við erum enn með í keppninni og að við viljum fara til Marseille,“ sagði hann enn fremur. „Þetta var ekki mikið og ef þú spyrð Aron þá var þetta líklega frekar slæm mynd. Ég fékk að spreyta mig á þessu.“ „Ég held að þú ættir að halda þig við þjálfun,“ skaut Aron þá inn í og var þá hlegið í salnum. Lars var stuttu síðar nánar út í myndina og af hverju hún var. „Hún var að vegi sem skiptist í tvær áttir. Ein leið vísaði heim og hin til Marseille.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar klár í slaginn: Get ekki beðið eftir leiknum á morgun Allir leikmenn Íslands eru heilir fyrir stórleikinn á Stade de France. 2. júlí 2016 15:43 Yngri flokka þjálfararnir á Íslandi eiga hrósið skilið Heimir ætlar að bíða með frekari greiningu á árangri Íslands því hann er upptekinn af því að sigra Frakkland. 2. júlí 2016 16:02 Sjáðu blaðamannafund strákanna á Stade de France í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á Stade de France. 2. júlí 2016 16:00 Lars bar tilfinninguna eftir sigurinn gegn Englandi við vel heppnað kynlíf „En það var fyrir svo löngu síðan,“ sagði Lars Lagerbäck og uppskar mikinn hlátur. 2. júlí 2016 15:38 Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Fleiri fréttir Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Sjá meira
Aron Einar klár í slaginn: Get ekki beðið eftir leiknum á morgun Allir leikmenn Íslands eru heilir fyrir stórleikinn á Stade de France. 2. júlí 2016 15:43
Yngri flokka þjálfararnir á Íslandi eiga hrósið skilið Heimir ætlar að bíða með frekari greiningu á árangri Íslands því hann er upptekinn af því að sigra Frakkland. 2. júlí 2016 16:02
Sjáðu blaðamannafund strákanna á Stade de France í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á Stade de France. 2. júlí 2016 16:00
Lars bar tilfinninguna eftir sigurinn gegn Englandi við vel heppnað kynlíf „En það var fyrir svo löngu síðan,“ sagði Lars Lagerbäck og uppskar mikinn hlátur. 2. júlí 2016 15:38