Lagerbäck: Ísland á sérstakan stað í mínu hjarta Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. júlí 2016 22:00 Lagerbäck þakkar fyrir sig í kvöld. vísir/afp „Ég finn það í hjartanu hversu nærri mér þetta stendur. Ég naut þess kannski ekki fyrstu 45 mínúturnar í dag en ég naut þess að starfa á Íslandi og það hafa verið forréttindi að taka þátt í þessu ferðalagi,“ sagði Lars Lagerbäck, fráfarandi þjálfari íslenska landsliðsins, á blaðamannafundi á Stade de France eftir leikinn í kvöld. Hann segist afar þakklátur fyrir allan þann stuðning sem hann og íslenska landsliðið hefur fengið í gegnum tíðina. „Allt það fólk sem hefur komið hingað út og allt það fólk sem er heima. Við höfum fengið svo sterk skilaboð að heiman. Og allt hefur verið svo jákvætt.“ Hann óskaði Frakklandi til hamingju með 5-2 sigurinn á Íslandi í kvöld og sagði að Frakkar væru með frábært lið. „Þeir létu okkur líta illa út en við hjálpuðum þeim reyndar í fyrri hálfleik,“ sagði hann. „Þetta hefur verið frábært mót. Stórt takk til allra. Til ykkar líka,“ sagði hann og beindi orðum sínum að troðfullum sal af fjölmiðlafólki úr öllum heimshornum. „Þið hafið gefið okkur mjög jákvæð viðbrögð og mikla virðingu.“ Hann segist eiga margar góðar minningar frá ferlinum, líka með sænska liðinu. „En núna hef ég virkilega sterkar tilfinningar um þann tíma sem ég varði á Íslandi. Það hefur verið eitthvað virkilega sérstakt. Ísland á sér sérstakan stað í mínu hjarta.“Hefur ekki áhyggjur af framtíðinni Lagerbäck var spurður um framtíð íslenska liðsins og hvaða möguleikar væru í stöðunni fyrir Ísland. „Það er alltaf erfitt að taka næsta skref þegar þú ert kominn svona langt á stórmóti eins og þessu. Ísland á erfiðan riðil í næstu undankeppni en þrátt fyrir ungan aldur hafa þessi leikmenn spilað lengi og geta haldið lengi áfram. Þetta lítur því vel út,“ sagði hann. „Ef að KSÍ og íslensku félögin geta nýtt reynsluna af þessu móti og tekjurnar sem koma vegna þátttöku Íslands á EM og sett af stað mikilvæg verkefni eins og þróun ungra leikmanna, þá tel ég að framtíðin sé nokkuð björt.“Alvöru íslenskt viðhorf Hann sagði að fyrri hálfleikurinn sérsatklega hafi minnt á síðari leik Íslands og Króatíu í umspili fyrir laust sæti á HM 2014. „Fyrsta hugsun mín um fyrri hálfleikurinn var að þetta leit alveg eins út og í þeim leik. Leikmenn lögðu mikið á sig en það var eitthvað andlegt sem brást. Við vorum ekki nógu skarpir í ákvarðanatöku okkar, vörðumst ekki vel og gerðum klaufaleg mistök. Við vorum passívir þegar við unnum boltann.“ En hann sagði við leikmenn eftir leik að þeir ættu að læra af þessu. „Það er mjög auðvelt að tapa leikjum, sérstaklega gegn svona sterkum liðum, þegar þú ert ekki 100 prósent.“ Hann hrósaði þó leikmönnum Íslands fyrir endurkomuna í seinni hálfleik. „Þeir spiluðu fótbolta og sýndu hvað þeir gátu. Frakkland leyfðu okkur ekki að koma til baka inn í leikinn. Þeir sýndu alvöru íslenskt viðhorf í seinni hálfleik. Ég sagði við leikmenn að þeir ættu ekki að gleyma því.“Snýr ekki aftur í landsliðið Lagerbäck útilokaði endanlega að starfa aftur með A-landsliði karla en útilokaði þó ekki að hann myndi starfa hjá KSÍ en á öðrum vettvangi. „Ég sé ekki fyrir mér að fara í 100 prósent aðalþjálfarastarf en ef einhver telur sig hafa önnur not fyrir mig þá er ég opinn fyrir öllu,“ sagði Lagerbäck sem verður 68 ára í sumar. „Ég loka engum dyrum. Ef einhver kemur með eitthvað áhugavert þá mun ég hlusta.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gylfi: Gleymum þessum vikum aldrei "Þetta er erfitt. Við erum mjög svekktir með það hvernig við byrjuðum leikinn en ég held að Frakkarnir hafi verið of góðir fyrir okkur,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:45 Giroud valinn maður leiksins Framherjinn Olivier Giroud reyndist íslenska liðinu óþægur ljár i þúfu í kvöld og var verðlaunaður í leikslok. 3. júlí 2016 21:00 Giroud: Vil hrósa íslenska liðinu Olivier Giroud segir að leikurinn í kvöld hafi líklega verið hans besti leikur fyrir franska landsliðið á stórmóti. 3. júlí 2016 21:15 Einkunnir eftir tapið gegn Frökkum: Gylfi bestur Ísland er úr leik á Evrópumótinu í Frakklandi eftir 5-2 tap gegn Frakklandi á Stade de France í kvöld. 3. júlí 2016 20:55 Hannes: Okkur leið eins og við værum ósigrandi "Ég held að allir geti borið höfuðið hátt eftir þessa keppni þó svo þessi leikur hafi tapast í kvöld,“ sagði ein af hetjum Íslands á EM, Hannes Þór Halldórsson. 3. júlí 2016 21:27 Alfreð: Vorum land og þjóð til sóma Alfreð Finnbogason, framherji Íslands, segir að strákarnir í íslenska landsliðinu hafi verið land og þjóð til sóma í kvöld. 3. júlí 2016 21:45 Kolbeinn: Held að við höfum verið að spila við verðandi Evrópumeistara Kolbeinn Sigþórsson skoraði fyrra mark Íslands gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:33 Payet: Besti leikur okkar á EM Dimitri Payet var magnaður í franska liðinu í kvöld og átti stóran þátt í sigri Frakklands á Íslandi. 3. júlí 2016 21:15 Aron Einar: Takk Íslendingar fyrir ruglaðan stuðning Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var svekktur en stoltur í leikslok eftir 5-2 tap Íslands gegn Frökkum í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 3. júlí 2016 21:32 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 5-2 | Ævintýrinu lokið í Frakklandi Ísland tapaði 5-2 fyrir Frakklandi og er úr leik á Evrópumótinu í fótbolta. 3. júlí 2016 20:45 Pogba: Skorum ekki fimm í hverjum leik Paul Pogba var ánægður með frammistöðuna sína í leiknum gegn Íslandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:30 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
„Ég finn það í hjartanu hversu nærri mér þetta stendur. Ég naut þess kannski ekki fyrstu 45 mínúturnar í dag en ég naut þess að starfa á Íslandi og það hafa verið forréttindi að taka þátt í þessu ferðalagi,“ sagði Lars Lagerbäck, fráfarandi þjálfari íslenska landsliðsins, á blaðamannafundi á Stade de France eftir leikinn í kvöld. Hann segist afar þakklátur fyrir allan þann stuðning sem hann og íslenska landsliðið hefur fengið í gegnum tíðina. „Allt það fólk sem hefur komið hingað út og allt það fólk sem er heima. Við höfum fengið svo sterk skilaboð að heiman. Og allt hefur verið svo jákvætt.“ Hann óskaði Frakklandi til hamingju með 5-2 sigurinn á Íslandi í kvöld og sagði að Frakkar væru með frábært lið. „Þeir létu okkur líta illa út en við hjálpuðum þeim reyndar í fyrri hálfleik,“ sagði hann. „Þetta hefur verið frábært mót. Stórt takk til allra. Til ykkar líka,“ sagði hann og beindi orðum sínum að troðfullum sal af fjölmiðlafólki úr öllum heimshornum. „Þið hafið gefið okkur mjög jákvæð viðbrögð og mikla virðingu.“ Hann segist eiga margar góðar minningar frá ferlinum, líka með sænska liðinu. „En núna hef ég virkilega sterkar tilfinningar um þann tíma sem ég varði á Íslandi. Það hefur verið eitthvað virkilega sérstakt. Ísland á sér sérstakan stað í mínu hjarta.“Hefur ekki áhyggjur af framtíðinni Lagerbäck var spurður um framtíð íslenska liðsins og hvaða möguleikar væru í stöðunni fyrir Ísland. „Það er alltaf erfitt að taka næsta skref þegar þú ert kominn svona langt á stórmóti eins og þessu. Ísland á erfiðan riðil í næstu undankeppni en þrátt fyrir ungan aldur hafa þessi leikmenn spilað lengi og geta haldið lengi áfram. Þetta lítur því vel út,“ sagði hann. „Ef að KSÍ og íslensku félögin geta nýtt reynsluna af þessu móti og tekjurnar sem koma vegna þátttöku Íslands á EM og sett af stað mikilvæg verkefni eins og þróun ungra leikmanna, þá tel ég að framtíðin sé nokkuð björt.“Alvöru íslenskt viðhorf Hann sagði að fyrri hálfleikurinn sérsatklega hafi minnt á síðari leik Íslands og Króatíu í umspili fyrir laust sæti á HM 2014. „Fyrsta hugsun mín um fyrri hálfleikurinn var að þetta leit alveg eins út og í þeim leik. Leikmenn lögðu mikið á sig en það var eitthvað andlegt sem brást. Við vorum ekki nógu skarpir í ákvarðanatöku okkar, vörðumst ekki vel og gerðum klaufaleg mistök. Við vorum passívir þegar við unnum boltann.“ En hann sagði við leikmenn eftir leik að þeir ættu að læra af þessu. „Það er mjög auðvelt að tapa leikjum, sérstaklega gegn svona sterkum liðum, þegar þú ert ekki 100 prósent.“ Hann hrósaði þó leikmönnum Íslands fyrir endurkomuna í seinni hálfleik. „Þeir spiluðu fótbolta og sýndu hvað þeir gátu. Frakkland leyfðu okkur ekki að koma til baka inn í leikinn. Þeir sýndu alvöru íslenskt viðhorf í seinni hálfleik. Ég sagði við leikmenn að þeir ættu ekki að gleyma því.“Snýr ekki aftur í landsliðið Lagerbäck útilokaði endanlega að starfa aftur með A-landsliði karla en útilokaði þó ekki að hann myndi starfa hjá KSÍ en á öðrum vettvangi. „Ég sé ekki fyrir mér að fara í 100 prósent aðalþjálfarastarf en ef einhver telur sig hafa önnur not fyrir mig þá er ég opinn fyrir öllu,“ sagði Lagerbäck sem verður 68 ára í sumar. „Ég loka engum dyrum. Ef einhver kemur með eitthvað áhugavert þá mun ég hlusta.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gylfi: Gleymum þessum vikum aldrei "Þetta er erfitt. Við erum mjög svekktir með það hvernig við byrjuðum leikinn en ég held að Frakkarnir hafi verið of góðir fyrir okkur,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:45 Giroud valinn maður leiksins Framherjinn Olivier Giroud reyndist íslenska liðinu óþægur ljár i þúfu í kvöld og var verðlaunaður í leikslok. 3. júlí 2016 21:00 Giroud: Vil hrósa íslenska liðinu Olivier Giroud segir að leikurinn í kvöld hafi líklega verið hans besti leikur fyrir franska landsliðið á stórmóti. 3. júlí 2016 21:15 Einkunnir eftir tapið gegn Frökkum: Gylfi bestur Ísland er úr leik á Evrópumótinu í Frakklandi eftir 5-2 tap gegn Frakklandi á Stade de France í kvöld. 3. júlí 2016 20:55 Hannes: Okkur leið eins og við værum ósigrandi "Ég held að allir geti borið höfuðið hátt eftir þessa keppni þó svo þessi leikur hafi tapast í kvöld,“ sagði ein af hetjum Íslands á EM, Hannes Þór Halldórsson. 3. júlí 2016 21:27 Alfreð: Vorum land og þjóð til sóma Alfreð Finnbogason, framherji Íslands, segir að strákarnir í íslenska landsliðinu hafi verið land og þjóð til sóma í kvöld. 3. júlí 2016 21:45 Kolbeinn: Held að við höfum verið að spila við verðandi Evrópumeistara Kolbeinn Sigþórsson skoraði fyrra mark Íslands gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:33 Payet: Besti leikur okkar á EM Dimitri Payet var magnaður í franska liðinu í kvöld og átti stóran þátt í sigri Frakklands á Íslandi. 3. júlí 2016 21:15 Aron Einar: Takk Íslendingar fyrir ruglaðan stuðning Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var svekktur en stoltur í leikslok eftir 5-2 tap Íslands gegn Frökkum í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 3. júlí 2016 21:32 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 5-2 | Ævintýrinu lokið í Frakklandi Ísland tapaði 5-2 fyrir Frakklandi og er úr leik á Evrópumótinu í fótbolta. 3. júlí 2016 20:45 Pogba: Skorum ekki fimm í hverjum leik Paul Pogba var ánægður með frammistöðuna sína í leiknum gegn Íslandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:30 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Gylfi: Gleymum þessum vikum aldrei "Þetta er erfitt. Við erum mjög svekktir með það hvernig við byrjuðum leikinn en ég held að Frakkarnir hafi verið of góðir fyrir okkur,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:45
Giroud valinn maður leiksins Framherjinn Olivier Giroud reyndist íslenska liðinu óþægur ljár i þúfu í kvöld og var verðlaunaður í leikslok. 3. júlí 2016 21:00
Giroud: Vil hrósa íslenska liðinu Olivier Giroud segir að leikurinn í kvöld hafi líklega verið hans besti leikur fyrir franska landsliðið á stórmóti. 3. júlí 2016 21:15
Einkunnir eftir tapið gegn Frökkum: Gylfi bestur Ísland er úr leik á Evrópumótinu í Frakklandi eftir 5-2 tap gegn Frakklandi á Stade de France í kvöld. 3. júlí 2016 20:55
Hannes: Okkur leið eins og við værum ósigrandi "Ég held að allir geti borið höfuðið hátt eftir þessa keppni þó svo þessi leikur hafi tapast í kvöld,“ sagði ein af hetjum Íslands á EM, Hannes Þór Halldórsson. 3. júlí 2016 21:27
Alfreð: Vorum land og þjóð til sóma Alfreð Finnbogason, framherji Íslands, segir að strákarnir í íslenska landsliðinu hafi verið land og þjóð til sóma í kvöld. 3. júlí 2016 21:45
Kolbeinn: Held að við höfum verið að spila við verðandi Evrópumeistara Kolbeinn Sigþórsson skoraði fyrra mark Íslands gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:33
Payet: Besti leikur okkar á EM Dimitri Payet var magnaður í franska liðinu í kvöld og átti stóran þátt í sigri Frakklands á Íslandi. 3. júlí 2016 21:15
Aron Einar: Takk Íslendingar fyrir ruglaðan stuðning Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var svekktur en stoltur í leikslok eftir 5-2 tap Íslands gegn Frökkum í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 3. júlí 2016 21:32
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 5-2 | Ævintýrinu lokið í Frakklandi Ísland tapaði 5-2 fyrir Frakklandi og er úr leik á Evrópumótinu í fótbolta. 3. júlí 2016 20:45
Pogba: Skorum ekki fimm í hverjum leik Paul Pogba var ánægður með frammistöðuna sína í leiknum gegn Íslandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:30