Segir ríkið bera kostnaðinn af hafnargarðsflutningum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. febrúar 2016 19:15 Hinn umdeildi hafnargarður var byggður 1928. visir/gva Landsstólpar þróunarfélag segir að bætur fyrir allt tjón sem félagið verði fyrir vegna ákvörðunar um að friða hafnargarðinn á Austurhöfninni frá 1928 verði sótt til Minjastofnunar Íslands. Í yfirlýsingu sem Landstólpar sendu frá sér í kvöld minnir félagið á garðurinn frá 1928 teljist ekki til fornminja og njóti hann eingöngu friðunar vegna ákvörðunar setts forsætisráðherra.Sjá einnig: Landstólpar bera kostnaðinn af hafnargarðsflutningunum samkvæmt samkomulagi við MinjastofnunÁrétta Landsstólpar það að allt tjón sem fyrirtækið verði fyrir vegna friðlýsingar garðsins á borð við seinkum framkvæmda, endurhönnunnar og takmarkaðri nýtingarmöguleika leiði beint af ákvörðun ráðherra um að friðlýsa garðinn og muni kröfum vegna þessa tjóns verða beint að Minjastofnun. Yfirlýsingin frá félaginu kemur í kjölfar svars Sigrúnar Magnúsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, við fyrirspurn Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur, þingkonu Samfylkingarinnar.Sjá einnig: Hafnargarðsmálið leyst: Verður fjarlægður og settur aftur uppÞar kom fram að ríkið geri ráð fyrir því að samkvæmt samkomulagi Landstólpa og Minjastofnunar muni fyrirtækið bera kostnaðinn við að taka niður hafnargarðinn frá 1928 á Austurhöfninni og setja hann upp aftur eftir að framkvæmdir við húsgrunn sem fyrirtækið er að láta byggja er búnar. Forsvarsmenn Landsstólpa segja að það samkomulag á milli Landsstólpa og Minjastofnun sem ráðherra vitni í sé sameiginleg yfirlýsing þessara aðila sem lúti eingöngu að fyrirkomulagi framkvæmda á lóðinni á Austurhöfninni. Hvergi sé tilgreint í þeirri yfirlýsingu að Landsstólpi skuli bera allan kostnað vegna friðlýsingu hafnargarðsins.Sjá einnig: Hafnargarðurinn: Um hvað var deilt?Áætlaður kostnaður við að færa nýja og gamla hafnargarðinn við Austurbakka í Reykjavík nemur um 500 milljónum króna og segir í yfirlýsingunni frá Landsstólpa að náist ekki samkomulag við Minjastofnun um bætur veri að ákveða bætur eftir reglum laga um framkvæmd eignarnáms. Tengdar fréttir Hafnargarðsmálið leyst: Verður fjarlægður og settur aftur upp Stefnt er að því að hafnargarðurinn verði sýnilegur og aðgengilegur almenningi sem hluti af þeim byggingum sem reistar verða á Austurbakka. 11. nóvember 2015 15:48 Hafnargarðurinn: Um hvað var deilt? Upprifjun á deilum um friðun hafnargarðsins við Austurbakka. 11. nóvember 2015 16:00 Landstólpi ber kostnaðinn af hafnargarðsflutningunum samkvæmt samkomulagi við Minjastofnun Minjastofnun mun aftur á móti bera launakostnað vegna eftirlits stofnunarinnar með framkvæmdum. 18. febrúar 2016 14:48 Minjastofnun vill að hafnargarður verði friðlýstur Minjastofnun Íslands hefur lagt til við forsætisráðherra að hafnargarður á lóðinni Austurbakki 2 í Reykjavík verði friðlýstur. 25. september 2015 12:41 Friðlýsing forsætisráðherra sögð markleysa Borgarstjóri segir að Sigrún Magnúsdóttir, settur forsætisráðherra, hafi verið of sein með friðlýsingu sína. 23. október 2015 11:24 Mest lesið Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Erlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Erlent Fleiri fréttir Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Áframhaldandi landris við Svartsengi Bergþór áfram þingflokksformaður Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Sjá meira
Landsstólpar þróunarfélag segir að bætur fyrir allt tjón sem félagið verði fyrir vegna ákvörðunar um að friða hafnargarðinn á Austurhöfninni frá 1928 verði sótt til Minjastofnunar Íslands. Í yfirlýsingu sem Landstólpar sendu frá sér í kvöld minnir félagið á garðurinn frá 1928 teljist ekki til fornminja og njóti hann eingöngu friðunar vegna ákvörðunar setts forsætisráðherra.Sjá einnig: Landstólpar bera kostnaðinn af hafnargarðsflutningunum samkvæmt samkomulagi við MinjastofnunÁrétta Landsstólpar það að allt tjón sem fyrirtækið verði fyrir vegna friðlýsingar garðsins á borð við seinkum framkvæmda, endurhönnunnar og takmarkaðri nýtingarmöguleika leiði beint af ákvörðun ráðherra um að friðlýsa garðinn og muni kröfum vegna þessa tjóns verða beint að Minjastofnun. Yfirlýsingin frá félaginu kemur í kjölfar svars Sigrúnar Magnúsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, við fyrirspurn Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur, þingkonu Samfylkingarinnar.Sjá einnig: Hafnargarðsmálið leyst: Verður fjarlægður og settur aftur uppÞar kom fram að ríkið geri ráð fyrir því að samkvæmt samkomulagi Landstólpa og Minjastofnunar muni fyrirtækið bera kostnaðinn við að taka niður hafnargarðinn frá 1928 á Austurhöfninni og setja hann upp aftur eftir að framkvæmdir við húsgrunn sem fyrirtækið er að láta byggja er búnar. Forsvarsmenn Landsstólpa segja að það samkomulag á milli Landsstólpa og Minjastofnun sem ráðherra vitni í sé sameiginleg yfirlýsing þessara aðila sem lúti eingöngu að fyrirkomulagi framkvæmda á lóðinni á Austurhöfninni. Hvergi sé tilgreint í þeirri yfirlýsingu að Landsstólpi skuli bera allan kostnað vegna friðlýsingu hafnargarðsins.Sjá einnig: Hafnargarðurinn: Um hvað var deilt?Áætlaður kostnaður við að færa nýja og gamla hafnargarðinn við Austurbakka í Reykjavík nemur um 500 milljónum króna og segir í yfirlýsingunni frá Landsstólpa að náist ekki samkomulag við Minjastofnun um bætur veri að ákveða bætur eftir reglum laga um framkvæmd eignarnáms.
Tengdar fréttir Hafnargarðsmálið leyst: Verður fjarlægður og settur aftur upp Stefnt er að því að hafnargarðurinn verði sýnilegur og aðgengilegur almenningi sem hluti af þeim byggingum sem reistar verða á Austurbakka. 11. nóvember 2015 15:48 Hafnargarðurinn: Um hvað var deilt? Upprifjun á deilum um friðun hafnargarðsins við Austurbakka. 11. nóvember 2015 16:00 Landstólpi ber kostnaðinn af hafnargarðsflutningunum samkvæmt samkomulagi við Minjastofnun Minjastofnun mun aftur á móti bera launakostnað vegna eftirlits stofnunarinnar með framkvæmdum. 18. febrúar 2016 14:48 Minjastofnun vill að hafnargarður verði friðlýstur Minjastofnun Íslands hefur lagt til við forsætisráðherra að hafnargarður á lóðinni Austurbakki 2 í Reykjavík verði friðlýstur. 25. september 2015 12:41 Friðlýsing forsætisráðherra sögð markleysa Borgarstjóri segir að Sigrún Magnúsdóttir, settur forsætisráðherra, hafi verið of sein með friðlýsingu sína. 23. október 2015 11:24 Mest lesið Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Erlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Erlent Fleiri fréttir Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Áframhaldandi landris við Svartsengi Bergþór áfram þingflokksformaður Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Sjá meira
Hafnargarðsmálið leyst: Verður fjarlægður og settur aftur upp Stefnt er að því að hafnargarðurinn verði sýnilegur og aðgengilegur almenningi sem hluti af þeim byggingum sem reistar verða á Austurbakka. 11. nóvember 2015 15:48
Hafnargarðurinn: Um hvað var deilt? Upprifjun á deilum um friðun hafnargarðsins við Austurbakka. 11. nóvember 2015 16:00
Landstólpi ber kostnaðinn af hafnargarðsflutningunum samkvæmt samkomulagi við Minjastofnun Minjastofnun mun aftur á móti bera launakostnað vegna eftirlits stofnunarinnar með framkvæmdum. 18. febrúar 2016 14:48
Minjastofnun vill að hafnargarður verði friðlýstur Minjastofnun Íslands hefur lagt til við forsætisráðherra að hafnargarður á lóðinni Austurbakki 2 í Reykjavík verði friðlýstur. 25. september 2015 12:41
Friðlýsing forsætisráðherra sögð markleysa Borgarstjóri segir að Sigrún Magnúsdóttir, settur forsætisráðherra, hafi verið of sein með friðlýsingu sína. 23. október 2015 11:24