Davíð um atvikið undir lokin: Bara út í hött Stefán Árni Pálsson skrifar 2. ágúst 2017 21:16 Davíð Þór er fyrirliði FH. vísir/stefán „Þetta er heldur betur svekkjandi, sérstaklega þar sem við spiluðum fínan leik,“ segir Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, eftir tapið gegn Maribor í kvöld. FH tapaði 1-0 í Kaplakrika og því einvíginu 2-0. „Við náðum að setja smá pressu á þá undir lokin en án þess að skapa okkur nægilega hættuleg færi. Það sem er svo svekkjandi er að vera svona nálægt þessu en fá ekkert út úr þessu einvígi.“ Davíð segir að það hafi farið rosalega mikil orka í það að verjast í kvöld. „Við vorum oft of neðarlega og á þeim augnablikum sem við fengum til að refsa þeim vorum við kannski of neðarlega á vellinum til að fylla teiginn almennilega.“ Fyrirliðinn segir að FH-liðið sé klárlega nægilega gott til að komast í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. „Við gáfum allt í þennan leik í kvöld og því miður var það ekki nóg en við eigum allavega tvo leiki eftir og það verður spennandi að sjá hverjum við mætum næst.“ Einkennilegt atvik átti sér stað undir lok leiksins eftir að Maribor skoraði eina mark leiksins en þá hlupu nokkrir varamenn inn á völlinn til að fagna með liðsfélögum sínum. Davíð var ekki hrifinn af þeirri hegðun. „Ég ætla svosem ekki að fara endurtaka það sem ég sagði við þá. Þetta fór bara í taugarnar á mér. Flott hjá þeim að vera komnir áfram en maður hleypir ekki inn á með allan bekkinn. Mér finnst það bara út í hött.“ Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
„Þetta er heldur betur svekkjandi, sérstaklega þar sem við spiluðum fínan leik,“ segir Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, eftir tapið gegn Maribor í kvöld. FH tapaði 1-0 í Kaplakrika og því einvíginu 2-0. „Við náðum að setja smá pressu á þá undir lokin en án þess að skapa okkur nægilega hættuleg færi. Það sem er svo svekkjandi er að vera svona nálægt þessu en fá ekkert út úr þessu einvígi.“ Davíð segir að það hafi farið rosalega mikil orka í það að verjast í kvöld. „Við vorum oft of neðarlega og á þeim augnablikum sem við fengum til að refsa þeim vorum við kannski of neðarlega á vellinum til að fylla teiginn almennilega.“ Fyrirliðinn segir að FH-liðið sé klárlega nægilega gott til að komast í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. „Við gáfum allt í þennan leik í kvöld og því miður var það ekki nóg en við eigum allavega tvo leiki eftir og það verður spennandi að sjá hverjum við mætum næst.“ Einkennilegt atvik átti sér stað undir lok leiksins eftir að Maribor skoraði eina mark leiksins en þá hlupu nokkrir varamenn inn á völlinn til að fagna með liðsfélögum sínum. Davíð var ekki hrifinn af þeirri hegðun. „Ég ætla svosem ekki að fara endurtaka það sem ég sagði við þá. Þetta fór bara í taugarnar á mér. Flott hjá þeim að vera komnir áfram en maður hleypir ekki inn á með allan bekkinn. Mér finnst það bara út í hött.“
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira