Þórir um mál Noru Mörk: Nógu erfitt fyrir hana að segja mér hvað hafði gerst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2018 14:24 Nora Mörk hefur sýnt mikinn styrk í þessu leiðinlega máli. Vísir/Getty Þórir Hergeirsson, íslenski þjálfarinn hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta, hefur nú tjáð sig um nýjustu fréttirnar af máli Noru Mörk. Það allt á öðrum endanum í norska handboltasambandinu og það í miðju Evrópumóti karla. Handboltakonan Nora Mörk hefur nú hótað því að hætta að spila með norska landsliðinu en Þórir vonast til að geta sannfært hana um að halda áfram. Nora Mörk segir að norska handboltasambandið hafi reynt að fela þá staðreynd að leikmenn norska karlalandsliðsins voru uppvísir að því að dreifa sín á milli viðkvæmum myndum af Noru Mörku sem hafði verið stolið úr síma hennar. „Þetta er skelfilega leiðinlegt og hræðilegt að þetta mál sé komið í þessa stöðu,“ sagði Þórir Hergeirsson í samtali við Verdens Gang. Næstu leikir norska landsliðsins eru í undankeppni næsta Evrópumóts þar sem Noregur mætir Króatíu í tveimur leikjum í mars. Evrópumótið fer síðan fram í Frakklandi í desember. „Ég er bjartsýnn á að hún haldi áfram með landsliðinu. Við erum að vinna í því,“ sagði Þórir. Thorir Hergeirsson om Mørk-saken: – Beklagelig og fryktelig leit https://t.co/Jl07VI09GC — VG (@vgnett) January 16, 2018 Það var mikið áfall fyrir Noru Mörk þegar hún komst að því að leikmenn karlalandsliðsins hafi verið að dreifa á milli sín myndunum af henni.Vísir/gettyÞórir staðfestir það að norska sambandið hafi fengið að vita af þessu 3. nóvember síðastliðinn. „Ég sendi þessar upplýsingar áfram á framkvæmdastjórann. Ég vil samt ekki ræða það meira. Það þarf að taka á þessu í stjórninni,“ sagði Þórir. „Ég hef reynt eftir minni bestu getu að styðja við bakið á Noru. Enginn okkar getur vitað hvað hún gekk í gegnum. Það var nógu erfitt fyrir hana að segja mér hvað hafði gerst,“ sagði Þórir. Þórir hrósar Noru fyrir að klára heimsmeistaramótið þar sem hún varð markahæsti leikmaðurinn og var kosin í úrvalslið mótsins. „Nora er mjög flott stelpa. Hún er mjög andlega sterk. Það eru ekki margir sem hefðu getað klárað stórmót verandi í hennar stöðu,“ sagði Þórir. Handbolti Tengdar fréttir Leikmaður Frakklands: Gott að sjá Noru Mørk gráta Alexandra Lacrabére, leikmaður nýkrýndra heimsmeistara Frakka í handbolta kvenna, sagði að norska liðið hafi sýnt hroka fyrir úrslitaleikinn á HM í gær. 18. desember 2017 15:15 Viðkvæmum myndum af einni bestu handboltakonu heims dreift á netinu Óprúttinn aðili braust inn í síma Noru Mørk, einnar bestu handboltakonu í heimi, í haust og stal þaðan persónulegum myndum og dreifði á veraldarvefnum. 14. nóvember 2017 13:00 Þórir um Noru Mörk: Hefði ekki getað verið á betri stað en hjá okkur í landsliðinu Nora Mörk varð fyrir áfalli þegar nektarmyndir af henni fóru í dreifingu á internetinu. 20. desember 2017 13:00 Nora Mörk: Myndirnar af mér voru í dreifingu hjá karlalandsliðinu Svo gæti farið að ein besta handboltakona heims hætti að gefa kost á sér í norska kvennalandsliðið en ástæðan er framkoma leikmanna norska karlalandsliðsins og feluleikur norska handboltasambandsins. 16. janúar 2018 09:00 Krefur dólgana sem dreifðu nektarmyndum af henni um rúmar 28 milljónir Norska landsliðskonan í handbolta, Nora Mørk, krefst rúmlega 28 milljóna króna í skaðabætur frá mönnunum sem dreifðu nektarmyndum af henni. 11. desember 2017 09:00 Nora Mörk kærir fimmtán menn fyrir að dreifa myndunum af sér Norska handboltakonan Nora Mörk ætlar ekki gefa neitt eftir í baráttunni við þá óprúttnu aðila sem brutust inn í símann hennar í haust og komust yfir viðkvæmar myndir af henni. 15. nóvember 2017 16:05 Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Sjá meira
Þórir Hergeirsson, íslenski þjálfarinn hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta, hefur nú tjáð sig um nýjustu fréttirnar af máli Noru Mörk. Það allt á öðrum endanum í norska handboltasambandinu og það í miðju Evrópumóti karla. Handboltakonan Nora Mörk hefur nú hótað því að hætta að spila með norska landsliðinu en Þórir vonast til að geta sannfært hana um að halda áfram. Nora Mörk segir að norska handboltasambandið hafi reynt að fela þá staðreynd að leikmenn norska karlalandsliðsins voru uppvísir að því að dreifa sín á milli viðkvæmum myndum af Noru Mörku sem hafði verið stolið úr síma hennar. „Þetta er skelfilega leiðinlegt og hræðilegt að þetta mál sé komið í þessa stöðu,“ sagði Þórir Hergeirsson í samtali við Verdens Gang. Næstu leikir norska landsliðsins eru í undankeppni næsta Evrópumóts þar sem Noregur mætir Króatíu í tveimur leikjum í mars. Evrópumótið fer síðan fram í Frakklandi í desember. „Ég er bjartsýnn á að hún haldi áfram með landsliðinu. Við erum að vinna í því,“ sagði Þórir. Thorir Hergeirsson om Mørk-saken: – Beklagelig og fryktelig leit https://t.co/Jl07VI09GC — VG (@vgnett) January 16, 2018 Það var mikið áfall fyrir Noru Mörk þegar hún komst að því að leikmenn karlalandsliðsins hafi verið að dreifa á milli sín myndunum af henni.Vísir/gettyÞórir staðfestir það að norska sambandið hafi fengið að vita af þessu 3. nóvember síðastliðinn. „Ég sendi þessar upplýsingar áfram á framkvæmdastjórann. Ég vil samt ekki ræða það meira. Það þarf að taka á þessu í stjórninni,“ sagði Þórir. „Ég hef reynt eftir minni bestu getu að styðja við bakið á Noru. Enginn okkar getur vitað hvað hún gekk í gegnum. Það var nógu erfitt fyrir hana að segja mér hvað hafði gerst,“ sagði Þórir. Þórir hrósar Noru fyrir að klára heimsmeistaramótið þar sem hún varð markahæsti leikmaðurinn og var kosin í úrvalslið mótsins. „Nora er mjög flott stelpa. Hún er mjög andlega sterk. Það eru ekki margir sem hefðu getað klárað stórmót verandi í hennar stöðu,“ sagði Þórir.
Handbolti Tengdar fréttir Leikmaður Frakklands: Gott að sjá Noru Mørk gráta Alexandra Lacrabére, leikmaður nýkrýndra heimsmeistara Frakka í handbolta kvenna, sagði að norska liðið hafi sýnt hroka fyrir úrslitaleikinn á HM í gær. 18. desember 2017 15:15 Viðkvæmum myndum af einni bestu handboltakonu heims dreift á netinu Óprúttinn aðili braust inn í síma Noru Mørk, einnar bestu handboltakonu í heimi, í haust og stal þaðan persónulegum myndum og dreifði á veraldarvefnum. 14. nóvember 2017 13:00 Þórir um Noru Mörk: Hefði ekki getað verið á betri stað en hjá okkur í landsliðinu Nora Mörk varð fyrir áfalli þegar nektarmyndir af henni fóru í dreifingu á internetinu. 20. desember 2017 13:00 Nora Mörk: Myndirnar af mér voru í dreifingu hjá karlalandsliðinu Svo gæti farið að ein besta handboltakona heims hætti að gefa kost á sér í norska kvennalandsliðið en ástæðan er framkoma leikmanna norska karlalandsliðsins og feluleikur norska handboltasambandsins. 16. janúar 2018 09:00 Krefur dólgana sem dreifðu nektarmyndum af henni um rúmar 28 milljónir Norska landsliðskonan í handbolta, Nora Mørk, krefst rúmlega 28 milljóna króna í skaðabætur frá mönnunum sem dreifðu nektarmyndum af henni. 11. desember 2017 09:00 Nora Mörk kærir fimmtán menn fyrir að dreifa myndunum af sér Norska handboltakonan Nora Mörk ætlar ekki gefa neitt eftir í baráttunni við þá óprúttnu aðila sem brutust inn í símann hennar í haust og komust yfir viðkvæmar myndir af henni. 15. nóvember 2017 16:05 Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Sjá meira
Leikmaður Frakklands: Gott að sjá Noru Mørk gráta Alexandra Lacrabére, leikmaður nýkrýndra heimsmeistara Frakka í handbolta kvenna, sagði að norska liðið hafi sýnt hroka fyrir úrslitaleikinn á HM í gær. 18. desember 2017 15:15
Viðkvæmum myndum af einni bestu handboltakonu heims dreift á netinu Óprúttinn aðili braust inn í síma Noru Mørk, einnar bestu handboltakonu í heimi, í haust og stal þaðan persónulegum myndum og dreifði á veraldarvefnum. 14. nóvember 2017 13:00
Þórir um Noru Mörk: Hefði ekki getað verið á betri stað en hjá okkur í landsliðinu Nora Mörk varð fyrir áfalli þegar nektarmyndir af henni fóru í dreifingu á internetinu. 20. desember 2017 13:00
Nora Mörk: Myndirnar af mér voru í dreifingu hjá karlalandsliðinu Svo gæti farið að ein besta handboltakona heims hætti að gefa kost á sér í norska kvennalandsliðið en ástæðan er framkoma leikmanna norska karlalandsliðsins og feluleikur norska handboltasambandsins. 16. janúar 2018 09:00
Krefur dólgana sem dreifðu nektarmyndum af henni um rúmar 28 milljónir Norska landsliðskonan í handbolta, Nora Mørk, krefst rúmlega 28 milljóna króna í skaðabætur frá mönnunum sem dreifðu nektarmyndum af henni. 11. desember 2017 09:00
Nora Mörk kærir fimmtán menn fyrir að dreifa myndunum af sér Norska handboltakonan Nora Mörk ætlar ekki gefa neitt eftir í baráttunni við þá óprúttnu aðila sem brutust inn í símann hennar í haust og komust yfir viðkvæmar myndir af henni. 15. nóvember 2017 16:05