María Þórísdóttir í „Ólympíuliði“ Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2018 22:30 María Þórísdóttir. Vísir/Getty Vetrarólympíuleikarnir standa yfir í Pyeongchang í Suður-Kóreu eins og hefur varla farið framhjá neinum. Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur ákveðið að halda upp á Ólympíuleikana með aðeins öðruvísi umfjöllun um leikmenn sína. Chelsea lét nefnilega teikna myndir af fótboltafólki sínu eins og það væri þátttakandi í Ólympíugrein. Hin norsk-íslenska María Þórisdóttir spilar með kvennaliði Chelsea og hún er í hópi þeirra sem voru sett í „Ólympíulið“ Chelsea. María er í bobsleðaliðinu ásamt nokkrum félögum sínum í kvennaliðinu. Þarna má líka sjá skíðaskotfimikappann Cesc Fabregas, sleðamennina Álvaro Morata og Olivier Giroud, íshokkímarkvörðinn Thibaut Courtois, skíðagöngumanninn N'Golo Kanté, svigkappann Eden Hazard og skautadansarann Victor Moses. Twitter-síða Chelsea hefur verið uppfullt af þessum teikningum í dag en margar þeirra má sjá hér fyrir neðan.@Cesc4official will need all his accuracy for this one… he’s in the biathlon! pic.twitter.com/wc5MupMCEj — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018‘Feel the rhythm, feel the rhyme!’ It’s @ChelseaLFC’s Scandinavian quartet who make up our bobsleigh team! pic.twitter.com/8BAUVPkYPH — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018And in cross-country, it’s our marathon man @nglkante pic.twitter.com/ndfCHUXgey — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018 Ever-graceful with a sharp turn of speed, @VictorMoses is our flying figure skater! pic.twitter.com/eZ0WLLot9V— Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018 With the #WinterOlympics in full flow, we’ve chosen our very own team to represent the Blues! Starting us off, @EthanAmp4 is the star snowboarder! pic.twitter.com/vlpR2ZCXfr — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018 Our skeleton duo are the front men, @AlvaroMorata and @_OlivierGiroud_! pic.twitter.com/m5pQx9TIbT— Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018@ThibautCourtois is our familiar face between the sticks, this time on ice! pic.twitter.com/XE2798iF5k — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018 Enski boltinn Ólympíuleikar Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Sjá meira
Vetrarólympíuleikarnir standa yfir í Pyeongchang í Suður-Kóreu eins og hefur varla farið framhjá neinum. Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur ákveðið að halda upp á Ólympíuleikana með aðeins öðruvísi umfjöllun um leikmenn sína. Chelsea lét nefnilega teikna myndir af fótboltafólki sínu eins og það væri þátttakandi í Ólympíugrein. Hin norsk-íslenska María Þórisdóttir spilar með kvennaliði Chelsea og hún er í hópi þeirra sem voru sett í „Ólympíulið“ Chelsea. María er í bobsleðaliðinu ásamt nokkrum félögum sínum í kvennaliðinu. Þarna má líka sjá skíðaskotfimikappann Cesc Fabregas, sleðamennina Álvaro Morata og Olivier Giroud, íshokkímarkvörðinn Thibaut Courtois, skíðagöngumanninn N'Golo Kanté, svigkappann Eden Hazard og skautadansarann Victor Moses. Twitter-síða Chelsea hefur verið uppfullt af þessum teikningum í dag en margar þeirra má sjá hér fyrir neðan.@Cesc4official will need all his accuracy for this one… he’s in the biathlon! pic.twitter.com/wc5MupMCEj — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018‘Feel the rhythm, feel the rhyme!’ It’s @ChelseaLFC’s Scandinavian quartet who make up our bobsleigh team! pic.twitter.com/8BAUVPkYPH — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018And in cross-country, it’s our marathon man @nglkante pic.twitter.com/ndfCHUXgey — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018 Ever-graceful with a sharp turn of speed, @VictorMoses is our flying figure skater! pic.twitter.com/eZ0WLLot9V— Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018 With the #WinterOlympics in full flow, we’ve chosen our very own team to represent the Blues! Starting us off, @EthanAmp4 is the star snowboarder! pic.twitter.com/vlpR2ZCXfr — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018 Our skeleton duo are the front men, @AlvaroMorata and @_OlivierGiroud_! pic.twitter.com/m5pQx9TIbT— Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018@ThibautCourtois is our familiar face between the sticks, this time on ice! pic.twitter.com/XE2798iF5k — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018
Enski boltinn Ólympíuleikar Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti