Kanye vinsælli hjá repúblikönum en blökkumönnum Kjartan Kjartansson skrifar 11. maí 2018 16:46 Kanye West (t.h.) hefur tekið sér stöðu með Trump forseta undanfarið. Blökkumenn í Bandaríkjunum eru hins vegar almennt mun líklegri til að kjósa demókrata en repúblikana. Vísir/AFP Röð sérstakra ummæla frá bandaríska rapparanum Kanye West hefur leitt til þess að hann nýtur meiri vinsælda á meðal repúblikana en blökkumanna í Bandaríkjunum. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun CNN-fréttastöðvarinnar telur meirihluti Bandaríkjamanna að West sé fyrst og fremst á höttunum eftir athygli. West jós lofi á Donald Trump Bandaríkjaforseta í tístum á dögunum og fylgdi þeim eftir með því að gefa í skyn að blökkumenn hefðu mögulega valið sér það hlutskipti að vera hnepptir í þrældóm fyrr á öldum. Aðeins 39% svarenda sem höfðu heyrt ummæli rapparans töldu að hann tryði því sem hann sagði sjálfur. Meirihlutinn taldi aftur á móti að hann væri aðeins að sækjast eftir athygli. Alls sögðust 23% svarenda vera ánægð með West en 53% óánægð. Af þeim sem styðja Trump höfðu 40% jákvætt álit á rapparanum en 34% neikvætt. Á meðal andstæðinga forsetans voru aðeins 9% ánægð með West en 70% óánægð. Sérstaka athygli vekur að vinsældir West á meðal blökkumanna eru minni en á meðal repúblikana. Aðeins 15% blökkumanna sem svöruðu könnuninni sögðust ánægðir með Kanye West en 35% repúblikana. Tengdar fréttir Tvær nýjar plötur frá Kanye West í júní Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní. 20. apríl 2018 12:04 Hvað er í gangi hjá Kanye West? Tíststormur rapparans hristi hressilega upp í aðdáendum og vinum hans og margir voru furðu lostnir. 27. apríl 2018 16:35 Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Röð sérstakra ummæla frá bandaríska rapparanum Kanye West hefur leitt til þess að hann nýtur meiri vinsælda á meðal repúblikana en blökkumanna í Bandaríkjunum. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun CNN-fréttastöðvarinnar telur meirihluti Bandaríkjamanna að West sé fyrst og fremst á höttunum eftir athygli. West jós lofi á Donald Trump Bandaríkjaforseta í tístum á dögunum og fylgdi þeim eftir með því að gefa í skyn að blökkumenn hefðu mögulega valið sér það hlutskipti að vera hnepptir í þrældóm fyrr á öldum. Aðeins 39% svarenda sem höfðu heyrt ummæli rapparans töldu að hann tryði því sem hann sagði sjálfur. Meirihlutinn taldi aftur á móti að hann væri aðeins að sækjast eftir athygli. Alls sögðust 23% svarenda vera ánægð með West en 53% óánægð. Af þeim sem styðja Trump höfðu 40% jákvætt álit á rapparanum en 34% neikvætt. Á meðal andstæðinga forsetans voru aðeins 9% ánægð með West en 70% óánægð. Sérstaka athygli vekur að vinsældir West á meðal blökkumanna eru minni en á meðal repúblikana. Aðeins 15% blökkumanna sem svöruðu könnuninni sögðust ánægðir með Kanye West en 35% repúblikana.
Tengdar fréttir Tvær nýjar plötur frá Kanye West í júní Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní. 20. apríl 2018 12:04 Hvað er í gangi hjá Kanye West? Tíststormur rapparans hristi hressilega upp í aðdáendum og vinum hans og margir voru furðu lostnir. 27. apríl 2018 16:35 Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Tvær nýjar plötur frá Kanye West í júní Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní. 20. apríl 2018 12:04
Hvað er í gangi hjá Kanye West? Tíststormur rapparans hristi hressilega upp í aðdáendum og vinum hans og margir voru furðu lostnir. 27. apríl 2018 16:35
Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13