Harry Kane fyrirliði Englands á HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. maí 2018 09:00 Harry Kane mun leiða lið Englands út á völlinn í Rússlandi vísir/getty Framherjinn Harry Kane mun bera fyrirliðabandið í leikjum Englands á HM í sumar. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate tilkynnti þetta í dag. Kane átti frábært tímabil með Tottenham í vetur þar sem hann var í harðri samkeppni við Mohamed Salah um gullskóinn áður en meiðsli settu strik í reikninginn hjá Kane snemma árs. England hefur verið án fastráðins fyrirliða síðan Wayne Rooney lagði landsliðsskóna á hilluna á síðasta ári. Í þeim leikjum sem England hefur spilað frá brotthvarfi Rooney hafa Eric Dier og Jordan Hendersson borið fyrirliðabandið. „Harry hefur einstaka eiginleika í persónuleika sínum. Hann er fagmaður fram í fingurgóma og eitt það mikilvægasta sem fyrirliðinn gerir er að setja fordæmi fyrir aðra liðsmenn,“ sagði Southgate á fundi í höfuðstöðvum enska landsliðsins í morgun. „Hann trúir á liðið og það er frábært fyrir liðsfélagana að vera með fyrirliða sem hefur sýnt okkur öllum að það er hægt að vera meðal þeirra bestu í heimi í langan tíma.“Captain Kane!@HKane will lead @England at the @FIFAWorldCup this summer! #OneOfOurOwnpic.twitter.com/hcTssEKiFG — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) May 22, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Sjá meira
Framherjinn Harry Kane mun bera fyrirliðabandið í leikjum Englands á HM í sumar. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate tilkynnti þetta í dag. Kane átti frábært tímabil með Tottenham í vetur þar sem hann var í harðri samkeppni við Mohamed Salah um gullskóinn áður en meiðsli settu strik í reikninginn hjá Kane snemma árs. England hefur verið án fastráðins fyrirliða síðan Wayne Rooney lagði landsliðsskóna á hilluna á síðasta ári. Í þeim leikjum sem England hefur spilað frá brotthvarfi Rooney hafa Eric Dier og Jordan Hendersson borið fyrirliðabandið. „Harry hefur einstaka eiginleika í persónuleika sínum. Hann er fagmaður fram í fingurgóma og eitt það mikilvægasta sem fyrirliðinn gerir er að setja fordæmi fyrir aðra liðsmenn,“ sagði Southgate á fundi í höfuðstöðvum enska landsliðsins í morgun. „Hann trúir á liðið og það er frábært fyrir liðsfélagana að vera með fyrirliða sem hefur sýnt okkur öllum að það er hægt að vera meðal þeirra bestu í heimi í langan tíma.“Captain Kane!@HKane will lead @England at the @FIFAWorldCup this summer! #OneOfOurOwnpic.twitter.com/hcTssEKiFG — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) May 22, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Sjá meira