Carlo Ancelotti nýr stjóri Everton Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. desember 2019 11:30 Ancelotti á hliðarlínunni er hann stjórnaði Napoli. Vísir/Getty Ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti mætir á úrvalsdeildarleik Everton og Arsenal nú í hádeginu en hann skrifaði undir samning við Everton nú rétt í þessu. Ancelotti var á dögunum rekinn eftir slakt gengi Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann var þó ekki lengi að finna sér nýtt félag en Ancelotti skrifaði undir hjá Everton er hann mætti á Goodison Park fyrir leik liðsins gegn Arsenal. Duncan Ferguson hefur stýrt Everton síðan félagið lét Marco Silva taka pokann sinn. Liðið hefur náð í fjögur stig í þeim tveimur leikjum sem Ferguson hefur verið á hliðarlínunni. Everton lagði Chelsea 3-1 á heimavelli áður en liðið náði 1-1 jafntefli gegn Manchester United á Old Trafford. Í hádeginu mætir svo Arsenal og Goodison Park þar sem Ancelotti verður í stúkunni. Carlo Ancelotti's flight from Italy has landed and he is now on Merseyside. He will sign his four and a half year contract with Everton today, and be at the game at Goodison Park this lunchtime— Sam Wallace (@SamWallaceTel) December 21, 2019 Fyrrum miðjumaðurinn Ancelotti hefur stýrt nokkrum stærstu liðum heims og ljóst að Everton gæti varla fundið hæfari mann í starfið. Þá ætti Gylfi Þór Sigurðsson að njóta góðs af ráðningu Ancelotti en sá ítalski er oftar en ekki með mjög góðar „tíur“ í sínum liðum. Ancelotti hefur stýrt Reggiana, Parma, Juventus, AC Milan, Chelsea, Paris Saint-Germain, Real Madrid, Bayern Munich og Napoli á þjálfaraferli sínum sem hófst árið 1995. Þá hefur hann unnið ítölsu, ensku, frönsku og þýsku úrvalsdeildina ásamt því að hafa unnið Meistaradeild Evrópu þrívegis. Tvisvar með AC Milan og einu sinni með Real Madrid. | Introducing the new manager of Everton Football Club, @MrAncelotti! #WelcomeMrAncelottipic.twitter.com/zNNoix8H5R— Everton (@Everton) December 21, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Sky segir Ancelotti á æfingasvæði Everton en Balague er ósammála Ítalski knattspyrnustjórinn, Carlo Ancelotti, er mættur á æfingasvæði Everton þar sem hann er mættur til að ræða við enska félagið. 16. desember 2019 17:33 Rekinn beint eftir leik og strax orðaður við Everton og Arsenal Það urðu margir hissa í gærkvöldi er fréttatilkynning kom frá ítalska félaginu Napoli um að búið væri að reka þjálfara félagsins, Carlo Ancelotti. 11. desember 2019 08:00 Segja að Ancelotti verði orðinn knattspyrnustjóri Gylfa fyrir helgi Fátt kemur í veg fyrir það að Carlo Ancelotti setjist í knattspyrnustjórastólinn hjá Everton og ensku blöðin búast við því að Everton gangi frá ráðningu hans fyrir helgi. 19. desember 2019 08:00 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Sjá meira
Ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti mætir á úrvalsdeildarleik Everton og Arsenal nú í hádeginu en hann skrifaði undir samning við Everton nú rétt í þessu. Ancelotti var á dögunum rekinn eftir slakt gengi Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann var þó ekki lengi að finna sér nýtt félag en Ancelotti skrifaði undir hjá Everton er hann mætti á Goodison Park fyrir leik liðsins gegn Arsenal. Duncan Ferguson hefur stýrt Everton síðan félagið lét Marco Silva taka pokann sinn. Liðið hefur náð í fjögur stig í þeim tveimur leikjum sem Ferguson hefur verið á hliðarlínunni. Everton lagði Chelsea 3-1 á heimavelli áður en liðið náði 1-1 jafntefli gegn Manchester United á Old Trafford. Í hádeginu mætir svo Arsenal og Goodison Park þar sem Ancelotti verður í stúkunni. Carlo Ancelotti's flight from Italy has landed and he is now on Merseyside. He will sign his four and a half year contract with Everton today, and be at the game at Goodison Park this lunchtime— Sam Wallace (@SamWallaceTel) December 21, 2019 Fyrrum miðjumaðurinn Ancelotti hefur stýrt nokkrum stærstu liðum heims og ljóst að Everton gæti varla fundið hæfari mann í starfið. Þá ætti Gylfi Þór Sigurðsson að njóta góðs af ráðningu Ancelotti en sá ítalski er oftar en ekki með mjög góðar „tíur“ í sínum liðum. Ancelotti hefur stýrt Reggiana, Parma, Juventus, AC Milan, Chelsea, Paris Saint-Germain, Real Madrid, Bayern Munich og Napoli á þjálfaraferli sínum sem hófst árið 1995. Þá hefur hann unnið ítölsu, ensku, frönsku og þýsku úrvalsdeildina ásamt því að hafa unnið Meistaradeild Evrópu þrívegis. Tvisvar með AC Milan og einu sinni með Real Madrid. | Introducing the new manager of Everton Football Club, @MrAncelotti! #WelcomeMrAncelottipic.twitter.com/zNNoix8H5R— Everton (@Everton) December 21, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Sky segir Ancelotti á æfingasvæði Everton en Balague er ósammála Ítalski knattspyrnustjórinn, Carlo Ancelotti, er mættur á æfingasvæði Everton þar sem hann er mættur til að ræða við enska félagið. 16. desember 2019 17:33 Rekinn beint eftir leik og strax orðaður við Everton og Arsenal Það urðu margir hissa í gærkvöldi er fréttatilkynning kom frá ítalska félaginu Napoli um að búið væri að reka þjálfara félagsins, Carlo Ancelotti. 11. desember 2019 08:00 Segja að Ancelotti verði orðinn knattspyrnustjóri Gylfa fyrir helgi Fátt kemur í veg fyrir það að Carlo Ancelotti setjist í knattspyrnustjórastólinn hjá Everton og ensku blöðin búast við því að Everton gangi frá ráðningu hans fyrir helgi. 19. desember 2019 08:00 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Sjá meira
Sky segir Ancelotti á æfingasvæði Everton en Balague er ósammála Ítalski knattspyrnustjórinn, Carlo Ancelotti, er mættur á æfingasvæði Everton þar sem hann er mættur til að ræða við enska félagið. 16. desember 2019 17:33
Rekinn beint eftir leik og strax orðaður við Everton og Arsenal Það urðu margir hissa í gærkvöldi er fréttatilkynning kom frá ítalska félaginu Napoli um að búið væri að reka þjálfara félagsins, Carlo Ancelotti. 11. desember 2019 08:00
Segja að Ancelotti verði orðinn knattspyrnustjóri Gylfa fyrir helgi Fátt kemur í veg fyrir það að Carlo Ancelotti setjist í knattspyrnustjórastólinn hjá Everton og ensku blöðin búast við því að Everton gangi frá ráðningu hans fyrir helgi. 19. desember 2019 08:00