Fyrsta mótið sem átti að fara fram með 48 þjóðum átti að fara fram 2026 en Gianni Infantino, forseti FIFA, sagði á síðasta ári að FIFA myndi mögulega flýta því um fjögur ár.
Plans to expand the 2022 World Cup to 48 teams have been abandoned by Fifa.
Developing story: https://t.co/8LPcpcCM4apic.twitter.com/IlcDMVm14q
— BBC Sport (@BBCSport) May 22, 2019
Þessi breyting hefði þýtt það að Katar hefði þurft að deila mótinu með öðru landi en eftir ítarlega skoðun var ákveðið að svo var ekki.
Það verður því fyrst 2026 sem það verður 48 liða HM.