Berlusconi vill fá Zlatan í C-deildina Arnar Geir Halldórsson skrifar 14. desember 2019 23:30 Silvio Berlusconi fær oftast það sem hann vill. vísir/getty Um fátt er meira ritað og rætt á Ítalíu þessa dagana en hvar sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic mun spila næst en flest þykir benda til þess að hann ætli sér að snúa aftur í ítalska boltann þar sem hann réði ríkjum á hápunkti ferils síns með Juventus, Inter og AC Milan. Hefur hann meðal annars verið orðaður við AC Milan þar sem hann er í miklum metum eftir að hafa orðið Ítalíumeistari með liðinu 2011. Á þeim tíma stjórnaði Silvio nokkur Berlusconi flestum málum bak við tjöldin hjá AC Milan samhliða því að vera forsætisráðherra Ítalíu og sinna fleiri háttsettum embættum. Berlusconi hætti öllum afskiptum af AC Milan þegar hann tók þátt í að selja félagið til kínverskra fjárfesta árið 2017. Þessi 83 ára gamli athafnamaður er þó ekki hættur öllum afskiptum af fótbolta þar sem hann á nú ítalska C-deildarliðið Monza. Hefur félaginu gengið allt í haginn síðan Berlusconi fór að stýra skútunni en liðið trónir á toppi C-deildarinnar og hefur aðeins tapað einum leik á yfirstandandi leiktíð. Hefur Berlusconi látið hafa eftir sér að hann hyggist nú endurnýja kynnin við Zlatan. „Ég vona að hann komi til Monza,“ er haft eftir Berlusconi í ítölskum fjölmiðlum en liðinu er stýrt af Christian Brocchi, fyrrum leikmanni AC Milan. Ítalski boltinn Tengdar fréttir „Sjáumst á Ítalíu bráðlega“ Zlatan Ibrahimovic hefur gefið það sterklega til kynna að hann sé á leið til AC Milan og þar af leiðandi snúa aftur í ítalska boltann eftir átta ára fjarveru. 4. desember 2019 23:30 Sagður vera búinn að semja við Milan átta árum eftir að hafa unnið deildina með félaginu Zlatan Ibrahimovic hefur ákveðið að semja við AC Milan á nýjan leik eftir að hafa yfirgefið LA Galaxy á haustmánuðum. 3. desember 2019 15:00 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Sjá meira
Um fátt er meira ritað og rætt á Ítalíu þessa dagana en hvar sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic mun spila næst en flest þykir benda til þess að hann ætli sér að snúa aftur í ítalska boltann þar sem hann réði ríkjum á hápunkti ferils síns með Juventus, Inter og AC Milan. Hefur hann meðal annars verið orðaður við AC Milan þar sem hann er í miklum metum eftir að hafa orðið Ítalíumeistari með liðinu 2011. Á þeim tíma stjórnaði Silvio nokkur Berlusconi flestum málum bak við tjöldin hjá AC Milan samhliða því að vera forsætisráðherra Ítalíu og sinna fleiri háttsettum embættum. Berlusconi hætti öllum afskiptum af AC Milan þegar hann tók þátt í að selja félagið til kínverskra fjárfesta árið 2017. Þessi 83 ára gamli athafnamaður er þó ekki hættur öllum afskiptum af fótbolta þar sem hann á nú ítalska C-deildarliðið Monza. Hefur félaginu gengið allt í haginn síðan Berlusconi fór að stýra skútunni en liðið trónir á toppi C-deildarinnar og hefur aðeins tapað einum leik á yfirstandandi leiktíð. Hefur Berlusconi látið hafa eftir sér að hann hyggist nú endurnýja kynnin við Zlatan. „Ég vona að hann komi til Monza,“ er haft eftir Berlusconi í ítölskum fjölmiðlum en liðinu er stýrt af Christian Brocchi, fyrrum leikmanni AC Milan.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir „Sjáumst á Ítalíu bráðlega“ Zlatan Ibrahimovic hefur gefið það sterklega til kynna að hann sé á leið til AC Milan og þar af leiðandi snúa aftur í ítalska boltann eftir átta ára fjarveru. 4. desember 2019 23:30 Sagður vera búinn að semja við Milan átta árum eftir að hafa unnið deildina með félaginu Zlatan Ibrahimovic hefur ákveðið að semja við AC Milan á nýjan leik eftir að hafa yfirgefið LA Galaxy á haustmánuðum. 3. desember 2019 15:00 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Sjá meira
„Sjáumst á Ítalíu bráðlega“ Zlatan Ibrahimovic hefur gefið það sterklega til kynna að hann sé á leið til AC Milan og þar af leiðandi snúa aftur í ítalska boltann eftir átta ára fjarveru. 4. desember 2019 23:30
Sagður vera búinn að semja við Milan átta árum eftir að hafa unnið deildina með félaginu Zlatan Ibrahimovic hefur ákveðið að semja við AC Milan á nýjan leik eftir að hafa yfirgefið LA Galaxy á haustmánuðum. 3. desember 2019 15:00
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti