Sakaði Liverpool um einelti, neitaði Manchester United og gekk í raðir Fiorentina Anton Ingi Leifsson skrifar 6. september 2019 07:00 Bobby Duncan í varaliðsleik með Liverpool. vísir/getty Bobby DuncanKnattspyrnumaðurinn Bobby Duncan hefur verið mikið á milli tannanna á fólki undanfarnar vikur eftir að umboðsmaður hans steig fram og sakaði Liverpool um einelti í garð Bobby. Málið vakti mikla athygli og Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, steig meðal annars fram og sagði að liðið færi vel með sína ungu leikmenn. Liverpool sendi einnig frá sér yfirlýsingu. Þetta á allt sínar rætur til þess að Liverpool vildi ekki hleypa Bobby frá sér en bæði lið á Ítalíu og á Englandi voru tilbúinn að klófesta hann. Nú hefur umboðsmaðurinn, Vincenzo Morabito, greint frá því að þessi frændi Steven Gerrard hafi haft möguleika á því að ganga í raðir Manchester United en hann hafi ekki haft áhuga á því.Bobby Duncan 'turned down Man Utd move' before leaving Liverpool for Fiorentina https://t.co/XQphYSM9Z8pic.twitter.com/iq4syOBfM3— Mirror Football (@MirrorFootball) September 5, 2019 „Þetta byrjaði í apríl. Saif setti sig í samband við mig og sagði að við þyrftum að finna nýtt lið fyrir Bobby. Hann vildi ekki vera lengur hjá Liverpool og sagði nei við United sem sýndu honum mikinn áhuga,“ sagði Vincenzo. Hinn umræddi Vincenzo vann með umboðsmanni Duncan, hinum umtalað Saif Rubie, í að koma honum til Fiorentina þar sem hann sem skrifaði undir þriggja ára samning. „Hann hefði getað farið til Lazio en sambandið við Liverpool var lélegt og það gerðist ekkert,“ bætti Vincenzo einnig við. Enski boltinn Tengdar fréttir Harkaleg deila Carragher og umboðsmanns: „Viltu líka ráðleggja hvernig eigi að hrækja á fólk út um bílrúðu?“ Umboðsmaður Bobbys Duncan, 18 ára leikmanns Liverpool, er búinn að gera allt vitlaust. 28. ágúst 2019 15:28 Umboðsmaður Duncan lýgur segir Liverpool Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna hins 18 ára gamla frænda Steven Gerrard, Bobby Duncan, en umboðsmaður Duncan sakaði félagið um að eyðileggja líf leikmannsins. 29. ágúst 2019 07:30 Klopp segir að Liverpool hugsi vel um unga leikmenn og þar á meðal hinn umtalaða Bobby Duncan Liverpool hefur verið mikið í fréttum í vikunni eftir að umboðsmaður hinn unga, Bobby Duncan, kom fram í fjölmiðlum og sagði að umbjóðandi sinn vildi komast burt frá Liverpool. 31. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu Sjá meira
Bobby DuncanKnattspyrnumaðurinn Bobby Duncan hefur verið mikið á milli tannanna á fólki undanfarnar vikur eftir að umboðsmaður hans steig fram og sakaði Liverpool um einelti í garð Bobby. Málið vakti mikla athygli og Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, steig meðal annars fram og sagði að liðið færi vel með sína ungu leikmenn. Liverpool sendi einnig frá sér yfirlýsingu. Þetta á allt sínar rætur til þess að Liverpool vildi ekki hleypa Bobby frá sér en bæði lið á Ítalíu og á Englandi voru tilbúinn að klófesta hann. Nú hefur umboðsmaðurinn, Vincenzo Morabito, greint frá því að þessi frændi Steven Gerrard hafi haft möguleika á því að ganga í raðir Manchester United en hann hafi ekki haft áhuga á því.Bobby Duncan 'turned down Man Utd move' before leaving Liverpool for Fiorentina https://t.co/XQphYSM9Z8pic.twitter.com/iq4syOBfM3— Mirror Football (@MirrorFootball) September 5, 2019 „Þetta byrjaði í apríl. Saif setti sig í samband við mig og sagði að við þyrftum að finna nýtt lið fyrir Bobby. Hann vildi ekki vera lengur hjá Liverpool og sagði nei við United sem sýndu honum mikinn áhuga,“ sagði Vincenzo. Hinn umræddi Vincenzo vann með umboðsmanni Duncan, hinum umtalað Saif Rubie, í að koma honum til Fiorentina þar sem hann sem skrifaði undir þriggja ára samning. „Hann hefði getað farið til Lazio en sambandið við Liverpool var lélegt og það gerðist ekkert,“ bætti Vincenzo einnig við.
Enski boltinn Tengdar fréttir Harkaleg deila Carragher og umboðsmanns: „Viltu líka ráðleggja hvernig eigi að hrækja á fólk út um bílrúðu?“ Umboðsmaður Bobbys Duncan, 18 ára leikmanns Liverpool, er búinn að gera allt vitlaust. 28. ágúst 2019 15:28 Umboðsmaður Duncan lýgur segir Liverpool Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna hins 18 ára gamla frænda Steven Gerrard, Bobby Duncan, en umboðsmaður Duncan sakaði félagið um að eyðileggja líf leikmannsins. 29. ágúst 2019 07:30 Klopp segir að Liverpool hugsi vel um unga leikmenn og þar á meðal hinn umtalaða Bobby Duncan Liverpool hefur verið mikið í fréttum í vikunni eftir að umboðsmaður hinn unga, Bobby Duncan, kom fram í fjölmiðlum og sagði að umbjóðandi sinn vildi komast burt frá Liverpool. 31. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu Sjá meira
Harkaleg deila Carragher og umboðsmanns: „Viltu líka ráðleggja hvernig eigi að hrækja á fólk út um bílrúðu?“ Umboðsmaður Bobbys Duncan, 18 ára leikmanns Liverpool, er búinn að gera allt vitlaust. 28. ágúst 2019 15:28
Umboðsmaður Duncan lýgur segir Liverpool Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna hins 18 ára gamla frænda Steven Gerrard, Bobby Duncan, en umboðsmaður Duncan sakaði félagið um að eyðileggja líf leikmannsins. 29. ágúst 2019 07:30
Klopp segir að Liverpool hugsi vel um unga leikmenn og þar á meðal hinn umtalaða Bobby Duncan Liverpool hefur verið mikið í fréttum í vikunni eftir að umboðsmaður hinn unga, Bobby Duncan, kom fram í fjölmiðlum og sagði að umbjóðandi sinn vildi komast burt frá Liverpool. 31. ágúst 2019 09:00