Kaepernick vill enn spila í NFL-deildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. febrúar 2019 23:30 Kaepernick er kominn inn úr kuldanum. vísir/getty Þar sem leikstjórnandinn Colin Kaepernick hefur náð samkomulagi við NFL-deildina eftir langar og harðar deilur er hann loksins farinn að hugsa um að spila aftur í deildinni. Kaepernick náði nokkuð óvænt sáttum við deildina um helgina. Það sem er kannski enn óvæntara er að ekki var neitt gefið upp um sáttina og málsaðilar munu ekki tjá sig frekar um hana. Þó er nokkuð víst að NFL-deildin þurfti að galopna veskið til þess að þagga niður í fyrrum leikstjórnanda San Francisco 49ers. Strax daginn eftir sagði lögfræðingur hans að Kaepernick vildi komast aftur í deildina. Það sem meira er þá taldi hann upp líkleg lið fyrir skjólstæðing sinn. Þau eru Carolina Panthers og New England Patriots. Hjá Panthers myndi Kaepernick hitta Eric Reid sem einnig stóð í deilum við deildina og gekk frá sínu máli á sama tíma og leikstjórnandinn. Ekkert er heldur gefið upp um hans sátt. Kaepernick hætti í deildinni eftir tímabilið 2017 og ekkert félag samdi við hann eftir það. Þá fór hann í mál og sakaði eigendur liðanna um að hafa ákveðið sín á milli að halda honum utan deildarinnar. Ástæðan sú að Kaepernick stóð fyrir mótmælum fyrir leiki með því að fara niður á hné meðan þjóðsöngurinn var leikinn. Með því vildi hann mótmæla misrétti í Bandaríkjunum. NFL Tengdar fréttir Kaepernick hrósaði leikmönnum fyrir að fara niður á hné Fyrsti stóri leikdagurinn í NFL-deildinni var í gær og margt áhugavert í gangi. Þar á meðal mótmæli leikmanna meðan þjóðsöngurinn er leikinn en þau eru ekki hætt þó svo eigendur liðanna reyni að koma í veg fyrir þau. 10. september 2018 12:30 Kaepernick búinn að leysa ágreininginn við eigendur í NFL Colin Kaepernick hefur náð samkomulagi í kvörtun sinni gegn eigendum liða í NFL deildinni. 16. febrúar 2019 08:00 Fyrsta klappstýran sem fer niður á hné Lætin í kringum bandaríska þjóðsönginn og NFL-deildina tóku nýja og óvænta stefnu í nótt er klappstýra ákvað að styðja mótmælin í fyrsta sinn. 2. nóvember 2018 23:30 Fór á hausinn eftir mótmælaaðgerðir gegn Nike og Kaepernick Eigandi íþróttabúðar í Colorado-fylki, hefur neyðst til þess að skella í lás eftir rúmlega 20 ára rekstur. Hann tók afstöðu gegn Nike og Colin Kaepernick og það varð honum að falli. 14. febrúar 2019 23:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Sjá meira
Þar sem leikstjórnandinn Colin Kaepernick hefur náð samkomulagi við NFL-deildina eftir langar og harðar deilur er hann loksins farinn að hugsa um að spila aftur í deildinni. Kaepernick náði nokkuð óvænt sáttum við deildina um helgina. Það sem er kannski enn óvæntara er að ekki var neitt gefið upp um sáttina og málsaðilar munu ekki tjá sig frekar um hana. Þó er nokkuð víst að NFL-deildin þurfti að galopna veskið til þess að þagga niður í fyrrum leikstjórnanda San Francisco 49ers. Strax daginn eftir sagði lögfræðingur hans að Kaepernick vildi komast aftur í deildina. Það sem meira er þá taldi hann upp líkleg lið fyrir skjólstæðing sinn. Þau eru Carolina Panthers og New England Patriots. Hjá Panthers myndi Kaepernick hitta Eric Reid sem einnig stóð í deilum við deildina og gekk frá sínu máli á sama tíma og leikstjórnandinn. Ekkert er heldur gefið upp um hans sátt. Kaepernick hætti í deildinni eftir tímabilið 2017 og ekkert félag samdi við hann eftir það. Þá fór hann í mál og sakaði eigendur liðanna um að hafa ákveðið sín á milli að halda honum utan deildarinnar. Ástæðan sú að Kaepernick stóð fyrir mótmælum fyrir leiki með því að fara niður á hné meðan þjóðsöngurinn var leikinn. Með því vildi hann mótmæla misrétti í Bandaríkjunum.
NFL Tengdar fréttir Kaepernick hrósaði leikmönnum fyrir að fara niður á hné Fyrsti stóri leikdagurinn í NFL-deildinni var í gær og margt áhugavert í gangi. Þar á meðal mótmæli leikmanna meðan þjóðsöngurinn er leikinn en þau eru ekki hætt þó svo eigendur liðanna reyni að koma í veg fyrir þau. 10. september 2018 12:30 Kaepernick búinn að leysa ágreininginn við eigendur í NFL Colin Kaepernick hefur náð samkomulagi í kvörtun sinni gegn eigendum liða í NFL deildinni. 16. febrúar 2019 08:00 Fyrsta klappstýran sem fer niður á hné Lætin í kringum bandaríska þjóðsönginn og NFL-deildina tóku nýja og óvænta stefnu í nótt er klappstýra ákvað að styðja mótmælin í fyrsta sinn. 2. nóvember 2018 23:30 Fór á hausinn eftir mótmælaaðgerðir gegn Nike og Kaepernick Eigandi íþróttabúðar í Colorado-fylki, hefur neyðst til þess að skella í lás eftir rúmlega 20 ára rekstur. Hann tók afstöðu gegn Nike og Colin Kaepernick og það varð honum að falli. 14. febrúar 2019 23:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Sjá meira
Kaepernick hrósaði leikmönnum fyrir að fara niður á hné Fyrsti stóri leikdagurinn í NFL-deildinni var í gær og margt áhugavert í gangi. Þar á meðal mótmæli leikmanna meðan þjóðsöngurinn er leikinn en þau eru ekki hætt þó svo eigendur liðanna reyni að koma í veg fyrir þau. 10. september 2018 12:30
Kaepernick búinn að leysa ágreininginn við eigendur í NFL Colin Kaepernick hefur náð samkomulagi í kvörtun sinni gegn eigendum liða í NFL deildinni. 16. febrúar 2019 08:00
Fyrsta klappstýran sem fer niður á hné Lætin í kringum bandaríska þjóðsönginn og NFL-deildina tóku nýja og óvænta stefnu í nótt er klappstýra ákvað að styðja mótmælin í fyrsta sinn. 2. nóvember 2018 23:30
Fór á hausinn eftir mótmælaaðgerðir gegn Nike og Kaepernick Eigandi íþróttabúðar í Colorado-fylki, hefur neyðst til þess að skella í lás eftir rúmlega 20 ára rekstur. Hann tók afstöðu gegn Nike og Colin Kaepernick og það varð honum að falli. 14. febrúar 2019 23:30