Innlent

Bein útsending: Síðustu umræður tengdar þriðja orkupakkanum

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins eru á öndverðum meiði í málinu.
Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins eru á öndverðum meiði í málinu. Vísir/Vilhelm
Umræðum um þriðja orkupakkann verður framhaldið á Alþingi í dag eftir að hafa verið ræddur í um níu klukkustundir í gær og rúmlega 150 í það heila.

Þingfundur hefst eins og í gær klukkan hálf 11 og verða síðan greidd atkvæði um orkupakkann á mánudag, en fyrirfram er talið að hann verði samþykktur með nokkrum meirihluta.

Hægt verður að fylgjast með umræðunum í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×