Abe hættur Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. ágúst 2020 07:22 Shinzo Abe á fundi með Bandaríkjaforseta í september í fyrra. Abe hefur verið heilsuveill og talið er að hann muni segja af sér af þeim sökum í dag. AP/Evan Vucci Uppfært klukkan 08:30 Shinzo Abe tilkynnti í dag að hann myndi hætta sem forsætisráðherra Japnas. Samflokksmenn hans munu velja eftirmanninn sem þingið þarf að samþykkja. Sá mun gegna stöðunni út kjörtímabil Abe sem lýkur í september á næsta ári. Upprunaleg frétt að neðan Gert er ráð fyrir því að Shinzo Abe tilkynni um afsögn sína síðar í dag. Hann hefur verið forsætisráðherra Japans frá árinu 2012, enginn hefur gegnt embættinu lengur. Ríkisútvarp Japans segir forsætisráðherrann hafa boðað til fréttamannafundar síðar í dag þar sem gert er ráð fyrir að hann greini frá ákvörðun sinni. Ríkisútvarpið telur að heilsubrestur Abe ráði ákvörðuninni. Hann var fluttur á sjúkrahús á mánudag en vildi ekki greina frá því hvað amaði að honum. Vitað er að Abe glímir við sáraristilbólgu, langvinnan bólgusjúkdóm í þörmum. Sjúkdómurinn varð til þess að hann sagði af sér sem forsætisráðherra eftir fyrri tímabil hans í embætti, 2006 til 2007. Abe tók svo aftur við forsætisráðherraembættinu árið 2012, en fimm höfðu þá gegnt embættinu í millitíðinni. Abe er því sagður hafa fært japönskum stjórnmálum nauðsynlegan stöðugleika á átta árum hans í embætti. Fari svo að Abe hætti munu samflokksmenn forsætisráðherrans velja eftirmann hans. Ætla má að það verði einhver sem Abe leggur blessun sína yfir. Kauphöllin í Tókýó tók illa í orðrómin um brotthvarf Abe og hefur hlutabréfavísitalan lækkað nokkuð skarpt frá því að ríkisútvarpið birti fyrrnefnda frétt sína. Japan Tengdar fréttir Orðinn þaulsætnasti forsætisráðherrann í sögu Japans Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, varð í dag þaulsetnasti forsætisráðherrann í sögu Japans, sé litið til óslitinnar tíðar í embætti. 24. ágúst 2020 08:47 Japanir aflétta neyðarástandi í flestum héruðum Yfirvöld í Japan hafa aflétt neyðarástandi í 39 af 47 héruðum landsins. Þetta er gert eftir mikla fækkun í fjölda þeirra sem smitast af kórónuveirunni í landinu. 14. maí 2020 12:43 Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Sjá meira
Uppfært klukkan 08:30 Shinzo Abe tilkynnti í dag að hann myndi hætta sem forsætisráðherra Japnas. Samflokksmenn hans munu velja eftirmanninn sem þingið þarf að samþykkja. Sá mun gegna stöðunni út kjörtímabil Abe sem lýkur í september á næsta ári. Upprunaleg frétt að neðan Gert er ráð fyrir því að Shinzo Abe tilkynni um afsögn sína síðar í dag. Hann hefur verið forsætisráðherra Japans frá árinu 2012, enginn hefur gegnt embættinu lengur. Ríkisútvarp Japans segir forsætisráðherrann hafa boðað til fréttamannafundar síðar í dag þar sem gert er ráð fyrir að hann greini frá ákvörðun sinni. Ríkisútvarpið telur að heilsubrestur Abe ráði ákvörðuninni. Hann var fluttur á sjúkrahús á mánudag en vildi ekki greina frá því hvað amaði að honum. Vitað er að Abe glímir við sáraristilbólgu, langvinnan bólgusjúkdóm í þörmum. Sjúkdómurinn varð til þess að hann sagði af sér sem forsætisráðherra eftir fyrri tímabil hans í embætti, 2006 til 2007. Abe tók svo aftur við forsætisráðherraembættinu árið 2012, en fimm höfðu þá gegnt embættinu í millitíðinni. Abe er því sagður hafa fært japönskum stjórnmálum nauðsynlegan stöðugleika á átta árum hans í embætti. Fari svo að Abe hætti munu samflokksmenn forsætisráðherrans velja eftirmann hans. Ætla má að það verði einhver sem Abe leggur blessun sína yfir. Kauphöllin í Tókýó tók illa í orðrómin um brotthvarf Abe og hefur hlutabréfavísitalan lækkað nokkuð skarpt frá því að ríkisútvarpið birti fyrrnefnda frétt sína.
Japan Tengdar fréttir Orðinn þaulsætnasti forsætisráðherrann í sögu Japans Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, varð í dag þaulsetnasti forsætisráðherrann í sögu Japans, sé litið til óslitinnar tíðar í embætti. 24. ágúst 2020 08:47 Japanir aflétta neyðarástandi í flestum héruðum Yfirvöld í Japan hafa aflétt neyðarástandi í 39 af 47 héruðum landsins. Þetta er gert eftir mikla fækkun í fjölda þeirra sem smitast af kórónuveirunni í landinu. 14. maí 2020 12:43 Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Sjá meira
Orðinn þaulsætnasti forsætisráðherrann í sögu Japans Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, varð í dag þaulsetnasti forsætisráðherrann í sögu Japans, sé litið til óslitinnar tíðar í embætti. 24. ágúst 2020 08:47
Japanir aflétta neyðarástandi í flestum héruðum Yfirvöld í Japan hafa aflétt neyðarástandi í 39 af 47 héruðum landsins. Þetta er gert eftir mikla fækkun í fjölda þeirra sem smitast af kórónuveirunni í landinu. 14. maí 2020 12:43