Dagskráin: Enska landsliðið mætir á Laugardalsvöll, Þjóðadeildin í fullum gangi og hádegisleikur í Pepsi Max Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2020 06:00 Gareth Southgate mætir með lærisveina sína á Laugardalsvöll í dag þar sem Ísland tekur á móti Englandi í Þjóðadeildinni í fótbolta. Vísir/Getty Íslenska landsliðið í knattspyrnu fær það enska í heimsókn á Laugardalsvelli í dag er liðin mætast í Þjóðadeildinni. Þá eru fleiri leikir í Þjóðadeildinni á dagskrá í dag sem og einn leikur í Pepsi Max deild karla. Við hefjum daginn á óvæntum hádegisleik í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Botnlið Fjölnis fær Breiðablik í heimsókn í Grafarvoginn. Hefst leikurinn klukkan 13:00 en Fjölnir á enn eftir að vinna leik í deildinni. Blikar eru á góðu skriði og stefna eflaust á sigur til að halda í við topplið Vals. Klukkan 15:00 hefst upphitun fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni. Leikurinn sjálfur hefst svo klukkan 16:00 og að leikslokum verður leikurinn krufinn til mergjar af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport. Í kjölfarið sýnum við leik Svíþjóðar og Frakklands í Þjóðadeildinni. Þá hitum við einnig upp fyrir komandi tímabil í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en mikið hefur gengið á undanfarnar vikur hjá toppliðum deildarinnar. Stöð 2 Sport 2 Frændur voru í Danmörku mæta Belgum klukkan 18:45 en útsending hefst tíu mínútum síðar. Eru þetta liðin tvö sem eru með Íslandi og Englandi í riðli í Þjóðadeildinni. Klukkan 20:45 verður svo farið yfir öll mörkin í leikjum dagsins í Þjóðadeildinni. Stöð 2 Sport 3 Meiri Þjóðadeildarveisla en leikur Portúgals og Króatíu er í beinni útsendingu klukkan 18:45. Hefst útsending tíu mínútum fyrr. Golfstöðin Tvær beintar útsendingar eru í dag. Frá 11:30 til 16:05 sýnum við beint frá Andalucia Meistaramótinu en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Frá 17:00 til 22:10 sýnum við frá Tour Meistaramótinu sem er hluti af PGA-mótaröðinni. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Þjóðadeild UEFA Golf Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Sjá meira
Íslenska landsliðið í knattspyrnu fær það enska í heimsókn á Laugardalsvelli í dag er liðin mætast í Þjóðadeildinni. Þá eru fleiri leikir í Þjóðadeildinni á dagskrá í dag sem og einn leikur í Pepsi Max deild karla. Við hefjum daginn á óvæntum hádegisleik í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Botnlið Fjölnis fær Breiðablik í heimsókn í Grafarvoginn. Hefst leikurinn klukkan 13:00 en Fjölnir á enn eftir að vinna leik í deildinni. Blikar eru á góðu skriði og stefna eflaust á sigur til að halda í við topplið Vals. Klukkan 15:00 hefst upphitun fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni. Leikurinn sjálfur hefst svo klukkan 16:00 og að leikslokum verður leikurinn krufinn til mergjar af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport. Í kjölfarið sýnum við leik Svíþjóðar og Frakklands í Þjóðadeildinni. Þá hitum við einnig upp fyrir komandi tímabil í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en mikið hefur gengið á undanfarnar vikur hjá toppliðum deildarinnar. Stöð 2 Sport 2 Frændur voru í Danmörku mæta Belgum klukkan 18:45 en útsending hefst tíu mínútum síðar. Eru þetta liðin tvö sem eru með Íslandi og Englandi í riðli í Þjóðadeildinni. Klukkan 20:45 verður svo farið yfir öll mörkin í leikjum dagsins í Þjóðadeildinni. Stöð 2 Sport 3 Meiri Þjóðadeildarveisla en leikur Portúgals og Króatíu er í beinni útsendingu klukkan 18:45. Hefst útsending tíu mínútum fyrr. Golfstöðin Tvær beintar útsendingar eru í dag. Frá 11:30 til 16:05 sýnum við beint frá Andalucia Meistaramótinu en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Frá 17:00 til 22:10 sýnum við frá Tour Meistaramótinu sem er hluti af PGA-mótaröðinni.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Þjóðadeild UEFA Golf Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Sjá meira