Jólaskrauti stolið í Breiðholti og líkamsárás í Bústaðahverfi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. nóvember 2020 06:33 Jólaskrauti var stolið úr geymslum í Breiðholti í gær og þá var einn handtekinn vegna líkamsárásar í Bústaðahverfi. Vísir/Vilhelm Upp úr klukkan 16 í gær var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um innbrot í geymslur í fjölbýlishúsi í Breiðholti. Að því er segir í dagbók lögreglu var jólaskrauti stolið úr geymslunum og skemmdir unnar á dyraumbúnaði. Klukkan 16:40 var tilkynnt um innbrot í húsnæði í Hvaleyrarholti í Hafnarfirði en í gærkvöldi lá ekki fyrir hverju var stolið þar sem sá sem fyrir innbrotinu varð var enn að kanna það. Lögreglu var síðan tilkynnt um líkamsárás í Bústaðahverfi um klukkan 17. Í dagbók lögreglu segir að einn hafi verið handtekinn á vettvangi. Var hann færður í fangageymslu. Sá sem ráðist var á hlaut minniháttar áverka. Klukkan 22 í gærkvöldi kom kona á lögreglustöðina við Hlemm og tilkynnti um líkamsárás. Þolandi upplýsti hver meintur gerandi væri og telst málið að mestu leyti upplýst samkvæmt dagbók lögreglu. Laust eftir miðnætti barst svo tilkynningu um að farsíma hefði verið stolið í hverfi 108. Maður fékk að nota farsíma til að hringja eitt símtal en gekk síðan burt með símann. Eigandi símans vissi ekki hvað maðurinn hét sem fékk að hringja hjá honum. Þá var tilkynnt um eignaspjöll á veitingahúsi í Vesturbænum klukkan 03:44 í nótt. Var fyrst talið að innbrot væri í gangi þar sem rúða var brotin og öryggiskerfi fór í gang. Klukkan 03:50 barst lögreglu tilkynning svo tilkynning um innbrot í hjólageymslu í hverfi 104. Var maður handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni Innlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Innlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Ákærður fyrir að drepa móður sína Innlent Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Erlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Fleiri fréttir Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Sjá meira
Upp úr klukkan 16 í gær var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um innbrot í geymslur í fjölbýlishúsi í Breiðholti. Að því er segir í dagbók lögreglu var jólaskrauti stolið úr geymslunum og skemmdir unnar á dyraumbúnaði. Klukkan 16:40 var tilkynnt um innbrot í húsnæði í Hvaleyrarholti í Hafnarfirði en í gærkvöldi lá ekki fyrir hverju var stolið þar sem sá sem fyrir innbrotinu varð var enn að kanna það. Lögreglu var síðan tilkynnt um líkamsárás í Bústaðahverfi um klukkan 17. Í dagbók lögreglu segir að einn hafi verið handtekinn á vettvangi. Var hann færður í fangageymslu. Sá sem ráðist var á hlaut minniháttar áverka. Klukkan 22 í gærkvöldi kom kona á lögreglustöðina við Hlemm og tilkynnti um líkamsárás. Þolandi upplýsti hver meintur gerandi væri og telst málið að mestu leyti upplýst samkvæmt dagbók lögreglu. Laust eftir miðnætti barst svo tilkynningu um að farsíma hefði verið stolið í hverfi 108. Maður fékk að nota farsíma til að hringja eitt símtal en gekk síðan burt með símann. Eigandi símans vissi ekki hvað maðurinn hét sem fékk að hringja hjá honum. Þá var tilkynnt um eignaspjöll á veitingahúsi í Vesturbænum klukkan 03:44 í nótt. Var fyrst talið að innbrot væri í gangi þar sem rúða var brotin og öryggiskerfi fór í gang. Klukkan 03:50 barst lögreglu tilkynning svo tilkynning um innbrot í hjólageymslu í hverfi 104. Var maður handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni Innlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Innlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Ákærður fyrir að drepa móður sína Innlent Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Erlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Fleiri fréttir Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Sjá meira