Vongóður um að Íslendingur muni keppa í Ally Pally innan örfárra ára Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. apríl 2020 13:00 Páll Sævar Guðjónsson, Röddin. Vísir/Skjáskot Boðsmót Stöðvar 2 Sport í pílukasti fór fram um helgina þar sem átta fremstu píluspilarar landsins spreyttu sig fyrir framan myndavélina. Páll Sævar Guðjónsson, Röddin, sá um að lýsa mótinu en hann hefur farið á kostum við lýsingar á HM í pílukasti á Stöð 2 Sport undanfarin ár. Þar er stærsta sviðið í pílukastheiminum þar sem keppt er í Alexandra Palace í London. Páll er mikill áhugamaður um pílukast og fullur af fróðleik. Hann ræddi við Stefán Árna Pálsson eftir að mótinu lauk þar sem hann hrósaði meðal annars yngstu keppendum mótsins, þeim Alexander Þorvaldssyni og Axeli Mána Péturssyni. „Fólk á að leggja nöfn þessara tveggja drengja á minnið af því að þessir strákar eiga eftir að ná langt. Það er vonandi að við fáum að sjá þessa stráka á sviðinu í Ally Pally (Alexandra Palace) innan einhverra ára. Það er minn draumur,“ segir Páll Sævar. Páll kvaðst ánægður með mótið en Matthías Örn Friðriksson stóð uppi sem sigurvegari. „Þetta var frábært kvöld. Það er svo gaman að sjá framfarirnar hjá keppendum, bara síðan að Covid faraldurinn hófst. Þau eru bara búin að vera heima í skúr að kasta í 3-4 tíma á dag.“ Spjall þeirra Stefáns og Páls má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Boðsmót S2S í pílukasti - Páll Sævar Pílukast Tengdar fréttir Íslandsmeistarinn kom, sá og sigraði boðsmót Stöðvar 2 Sport í pílukasti Úrslitin réðust á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í pílukasti í gærkvöldi þar sem undanúrslit og úrslit voru leikin en sýnt var frá 8 manna úrslitum á föstudagskvöld. Átta fremstu pílukastarar landsins tóku þátt í mótinu. 26. apríl 2020 10:30 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Í beinni: Manchester United - Arsenal | Erkifjendur berjast í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Í beinni: FH - Afturelding | Toppslagur í Kaplakrika Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Í beinni: Manchester United - Arsenal | Erkifjendur berjast í Leikhúsi draumanna Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Sjá meira
Boðsmót Stöðvar 2 Sport í pílukasti fór fram um helgina þar sem átta fremstu píluspilarar landsins spreyttu sig fyrir framan myndavélina. Páll Sævar Guðjónsson, Röddin, sá um að lýsa mótinu en hann hefur farið á kostum við lýsingar á HM í pílukasti á Stöð 2 Sport undanfarin ár. Þar er stærsta sviðið í pílukastheiminum þar sem keppt er í Alexandra Palace í London. Páll er mikill áhugamaður um pílukast og fullur af fróðleik. Hann ræddi við Stefán Árna Pálsson eftir að mótinu lauk þar sem hann hrósaði meðal annars yngstu keppendum mótsins, þeim Alexander Þorvaldssyni og Axeli Mána Péturssyni. „Fólk á að leggja nöfn þessara tveggja drengja á minnið af því að þessir strákar eiga eftir að ná langt. Það er vonandi að við fáum að sjá þessa stráka á sviðinu í Ally Pally (Alexandra Palace) innan einhverra ára. Það er minn draumur,“ segir Páll Sævar. Páll kvaðst ánægður með mótið en Matthías Örn Friðriksson stóð uppi sem sigurvegari. „Þetta var frábært kvöld. Það er svo gaman að sjá framfarirnar hjá keppendum, bara síðan að Covid faraldurinn hófst. Þau eru bara búin að vera heima í skúr að kasta í 3-4 tíma á dag.“ Spjall þeirra Stefáns og Páls má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Boðsmót S2S í pílukasti - Páll Sævar
Pílukast Tengdar fréttir Íslandsmeistarinn kom, sá og sigraði boðsmót Stöðvar 2 Sport í pílukasti Úrslitin réðust á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í pílukasti í gærkvöldi þar sem undanúrslit og úrslit voru leikin en sýnt var frá 8 manna úrslitum á föstudagskvöld. Átta fremstu pílukastarar landsins tóku þátt í mótinu. 26. apríl 2020 10:30 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Í beinni: Manchester United - Arsenal | Erkifjendur berjast í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Í beinni: FH - Afturelding | Toppslagur í Kaplakrika Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Í beinni: Manchester United - Arsenal | Erkifjendur berjast í Leikhúsi draumanna Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Sjá meira
Íslandsmeistarinn kom, sá og sigraði boðsmót Stöðvar 2 Sport í pílukasti Úrslitin réðust á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í pílukasti í gærkvöldi þar sem undanúrslit og úrslit voru leikin en sýnt var frá 8 manna úrslitum á föstudagskvöld. Átta fremstu pílukastarar landsins tóku þátt í mótinu. 26. apríl 2020 10:30