Björgvin Páll ekki með til Portúgals Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. janúar 2021 09:07 Björgvin Páll Gústavsson verður ekki með íslenska landsliðinu gegn því portúgalska á miðvikudaginn. vísir/vilhelm Björgvin Páll Gústavsson var ekki í leikmannahópi íslenska karlalandsliðsins í handbolta sem hélt utan til Portúgals í morgun. Íslendingar mæta Portúgölum í undankeppni EM á miðvikudaginn. Sextán leikmenn fóru til Portúgals en tuttugu leikmenn eru í íslenska hópnum sem fer á HM í Egyptalandi síðar í þessum mánuði eftir að Aron Pálmarsson heltist úr lestinni vegna meiðsla. Björgvin Páll, Elliði Snær Viðarsson, Kristján Örn Kristjánsson og Magnús Óli Magnússon voru eftir heima og taka því ekki þátt í leiknum á miðvikudaginn. Í fjarveru Björgvins Páls kemur það í hlut Viktors Gísla Hallgrímssonar og Ágústs Elís Björgvinssonar að verja mark Íslands gegn Portúgal. Viktor og Ágúst Elí leika í Danmörku en Björgvin Páll með Haukum í Olís-deildinni. Ekki hefur verið leikið þar síðan í byrjun október vegna sóttvarnarreglna sökum kórónuveirufaraldursins. Ísland er með tvö stig eftir einn leik í undankeppni EM 2022. Íslendingar og Portúgalir mætast öðru sinni á Ásvöllum á sunnudaginn og liðin mætast svo í þriðja sinn í þriðja landinu í fyrsta leiknum á HM 14. janúar. Leikur Íslands og Portúgals hefst klukkan 19:30 á miðvikudaginn. Hópurinn gegn Portúgal Alexander Petersson Die Rhein-Necker Löwen Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen Arnór Þór Gunnarsson Die Bergische HC Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe Elvar Örn Jónsson Skjern Håndbold Gísli Þorgeir Kristjánsson SC Magdeburg Janus Daði Smárason Frisch Auf Göppingen Kári Kristján Kristjánsson ÍBV Oddur Grétarsson HBW Balingen Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce Viggó Kristjánsson TVB 1898 Stuttgart Viktor Gísli Hallgrímsson GOG Håndball Ýmir Örn Gíslason Die Rhein-Necker Löwen EM 2022 í handbolta HM 2021 í handbolta Mest lesið Vildu Kane en félagið var ósammála Fótbolti Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Íslenski boltinn Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Fótbolti „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Körfubolti Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Handbolti Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Enski boltinn Feyenoord sló AC Milan út Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sjá meira
Sextán leikmenn fóru til Portúgals en tuttugu leikmenn eru í íslenska hópnum sem fer á HM í Egyptalandi síðar í þessum mánuði eftir að Aron Pálmarsson heltist úr lestinni vegna meiðsla. Björgvin Páll, Elliði Snær Viðarsson, Kristján Örn Kristjánsson og Magnús Óli Magnússon voru eftir heima og taka því ekki þátt í leiknum á miðvikudaginn. Í fjarveru Björgvins Páls kemur það í hlut Viktors Gísla Hallgrímssonar og Ágústs Elís Björgvinssonar að verja mark Íslands gegn Portúgal. Viktor og Ágúst Elí leika í Danmörku en Björgvin Páll með Haukum í Olís-deildinni. Ekki hefur verið leikið þar síðan í byrjun október vegna sóttvarnarreglna sökum kórónuveirufaraldursins. Ísland er með tvö stig eftir einn leik í undankeppni EM 2022. Íslendingar og Portúgalir mætast öðru sinni á Ásvöllum á sunnudaginn og liðin mætast svo í þriðja sinn í þriðja landinu í fyrsta leiknum á HM 14. janúar. Leikur Íslands og Portúgals hefst klukkan 19:30 á miðvikudaginn. Hópurinn gegn Portúgal Alexander Petersson Die Rhein-Necker Löwen Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen Arnór Þór Gunnarsson Die Bergische HC Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe Elvar Örn Jónsson Skjern Håndbold Gísli Þorgeir Kristjánsson SC Magdeburg Janus Daði Smárason Frisch Auf Göppingen Kári Kristján Kristjánsson ÍBV Oddur Grétarsson HBW Balingen Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce Viggó Kristjánsson TVB 1898 Stuttgart Viktor Gísli Hallgrímsson GOG Håndball Ýmir Örn Gíslason Die Rhein-Necker Löwen
Alexander Petersson Die Rhein-Necker Löwen Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen Arnór Þór Gunnarsson Die Bergische HC Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe Elvar Örn Jónsson Skjern Håndbold Gísli Þorgeir Kristjánsson SC Magdeburg Janus Daði Smárason Frisch Auf Göppingen Kári Kristján Kristjánsson ÍBV Oddur Grétarsson HBW Balingen Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce Viggó Kristjánsson TVB 1898 Stuttgart Viktor Gísli Hallgrímsson GOG Håndball Ýmir Örn Gíslason Die Rhein-Necker Löwen
EM 2022 í handbolta HM 2021 í handbolta Mest lesið Vildu Kane en félagið var ósammála Fótbolti Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Íslenski boltinn Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Fótbolti „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Körfubolti Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Handbolti Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Enski boltinn Feyenoord sló AC Milan út Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sjá meira