Ronaldo útskýrir brjálæðiskastið eftir að hafa verið rændur marki Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. mars 2021 11:31 Ronaldo átti bágt með að trúa mistökum línuvarðarins. vísir/Getty Cristiano Ronaldo var rændur marki í gærkvöldi þegar Portúgal gerði 2-2 jafntefli við Serbíu í undankeppni HM 2022. Eftir að Diogo Jota hafði komið Portúgölum í tveggja marka forystu í fyrri hálfleik komu Serbar til baka og náðu að jafna leikinn í 2-2. Fyrirliði Portúgals, Cristiano Ronaldo, virtist hins vegar vera að tryggja sigurinn þegar hann kom boltanum yfir marklínuna í uppbótartíma. Dómari leiksins gerði sig hins vegar sekan um slæm mistök þar sem hann virðist ekki hafa séð að boltinn hafi farið inn og lét hann því leikinn halda áfram og flautaði svo skömmu síðar til leiksloka. Óhætt er að segja að Ronaldo hafi tryllst af reiði en hann labbaði út af vellinum áður en dómarinn hafði flautað til leiksloka, henti af sér fyrirliðabandinu og lét öllum illum látum á meðan hann yfirgaf völlinn. Cristiano Ronaldo walked off the pitch before the final whistle at the end of the Serbia-Portugal game, and threw his captain's armband in frustration. pic.twitter.com/I2i9uwkPhM— ESPN FC (@ESPNFC) March 27, 2021 Ronaldo útskýrði reiði sína með færslu á Instagram seint í gærkvöldi. „Að vera landsliðsfyrirliði Portúgals eru ein mestu forréttindin í mínu lífi og fyllir mig stolti. Ég gef alltaf og mun alltaf gefa allt sem ég á fyrir þjóðina mína, það mun aldrei breytast. Stundum koma upp atvik sem er erfitt að bregðast við, til dæmis þegar manni líður eins og verið sé að skaða heila þjóð,“ segir Ronaldo í færslu sinni. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) HM 2022 í Katar Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira
Eftir að Diogo Jota hafði komið Portúgölum í tveggja marka forystu í fyrri hálfleik komu Serbar til baka og náðu að jafna leikinn í 2-2. Fyrirliði Portúgals, Cristiano Ronaldo, virtist hins vegar vera að tryggja sigurinn þegar hann kom boltanum yfir marklínuna í uppbótartíma. Dómari leiksins gerði sig hins vegar sekan um slæm mistök þar sem hann virðist ekki hafa séð að boltinn hafi farið inn og lét hann því leikinn halda áfram og flautaði svo skömmu síðar til leiksloka. Óhætt er að segja að Ronaldo hafi tryllst af reiði en hann labbaði út af vellinum áður en dómarinn hafði flautað til leiksloka, henti af sér fyrirliðabandinu og lét öllum illum látum á meðan hann yfirgaf völlinn. Cristiano Ronaldo walked off the pitch before the final whistle at the end of the Serbia-Portugal game, and threw his captain's armband in frustration. pic.twitter.com/I2i9uwkPhM— ESPN FC (@ESPNFC) March 27, 2021 Ronaldo útskýrði reiði sína með færslu á Instagram seint í gærkvöldi. „Að vera landsliðsfyrirliði Portúgals eru ein mestu forréttindin í mínu lífi og fyllir mig stolti. Ég gef alltaf og mun alltaf gefa allt sem ég á fyrir þjóðina mína, það mun aldrei breytast. Stundum koma upp atvik sem er erfitt að bregðast við, til dæmis þegar manni líður eins og verið sé að skaða heila þjóð,“ segir Ronaldo í færslu sinni. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano)
HM 2022 í Katar Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira