Telur Bellingham of góðan miðað við aldur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. apríl 2021 08:30 Jude Bellingham skoraði mark Dortmund í 2-1 tapi gegn Manchester City í gær. EPA-EFE/FRIEDEMANN VOGEL Pep Guardiola átti erfitt með að trúa því að Jude Bellingham, leikmaður Borussia Dortmund, sé aðeins 17 ára gamall, er hann ræddi við fjölmiðla eftir sigur Manchester City í gærkvöld. Lærisveinar Pep í Man City slógu Dortmund út úr 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöld. City vann báða leiki einvígisins 2-1 og einvígið þar með 4-2. Bellingham skoraði hins vegar fyrsta mark leiksins í gær sem og það var mark dæmt af honum á Etihad-vellinum í Manchester í síðustu viku. Guardiola ræddi miðjumanninn unga eftir leik og sagði hann í raun of góðan miðað við aldur. „Kannski er hann lygari. Hann er svo góður miðað við að vera aðeins 17 ára gamall, ég trúi því ekki,“ sagði Pep og hló. "17 years old? Maybe he's a liar, he's so good!" Pep Guardiola heaps the praise on Dortmund starlet Jude Bellingham, and the Man City boss is hugely impressed at his commanding presence. pic.twitter.com/2oxiK2RS8O— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 15, 2021 „Hann er frábær leikmaður. Ég tók eftir því að þegar hann fékk ekki boltann frá varnarmönnum, hvernig hann kallaði á þá og hvernig hann heimtaði boltann – fyrir einhvern sem er aðeins 17 ára gamall þá skiptir það miklu máli.“ „Þjálfari Dortmund sagði við mig að það sem ég hefði séð í þessum tveimur leikjum væri það sem hann sér á hverri æfingu svo það er ljóst að þeir eru með mjög efnilegan leikmann í höndunum,“ sagði Pep að lokum. Bellingham verður 18 ára í sumar en hann er á sínu fyrsta tímabili með Dortmund. Hann lék með Birmingam City í ensku B-deildinni á síðustu leiktíð áður en þýska félagið festi kaup á honum. City fór eins og áður sagði áfram og er loksins komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Mætir það Paris Saint-Germain í undanúrslitum. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Þrumufleygur Foden skaut Guardiola loksins í undanúrslitin Manchester City er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta skipti undir stjórn Pep Guardiola eftir annan 2-1 sigur á Borussia Dortmund. 14. apríl 2021 20:51 Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Fleiri fréttir Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Sjá meira
Lærisveinar Pep í Man City slógu Dortmund út úr 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöld. City vann báða leiki einvígisins 2-1 og einvígið þar með 4-2. Bellingham skoraði hins vegar fyrsta mark leiksins í gær sem og það var mark dæmt af honum á Etihad-vellinum í Manchester í síðustu viku. Guardiola ræddi miðjumanninn unga eftir leik og sagði hann í raun of góðan miðað við aldur. „Kannski er hann lygari. Hann er svo góður miðað við að vera aðeins 17 ára gamall, ég trúi því ekki,“ sagði Pep og hló. "17 years old? Maybe he's a liar, he's so good!" Pep Guardiola heaps the praise on Dortmund starlet Jude Bellingham, and the Man City boss is hugely impressed at his commanding presence. pic.twitter.com/2oxiK2RS8O— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 15, 2021 „Hann er frábær leikmaður. Ég tók eftir því að þegar hann fékk ekki boltann frá varnarmönnum, hvernig hann kallaði á þá og hvernig hann heimtaði boltann – fyrir einhvern sem er aðeins 17 ára gamall þá skiptir það miklu máli.“ „Þjálfari Dortmund sagði við mig að það sem ég hefði séð í þessum tveimur leikjum væri það sem hann sér á hverri æfingu svo það er ljóst að þeir eru með mjög efnilegan leikmann í höndunum,“ sagði Pep að lokum. Bellingham verður 18 ára í sumar en hann er á sínu fyrsta tímabili með Dortmund. Hann lék með Birmingam City í ensku B-deildinni á síðustu leiktíð áður en þýska félagið festi kaup á honum. City fór eins og áður sagði áfram og er loksins komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Mætir það Paris Saint-Germain í undanúrslitum. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Þrumufleygur Foden skaut Guardiola loksins í undanúrslitin Manchester City er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta skipti undir stjórn Pep Guardiola eftir annan 2-1 sigur á Borussia Dortmund. 14. apríl 2021 20:51 Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Fleiri fréttir Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Sjá meira
Þrumufleygur Foden skaut Guardiola loksins í undanúrslitin Manchester City er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta skipti undir stjórn Pep Guardiola eftir annan 2-1 sigur á Borussia Dortmund. 14. apríl 2021 20:51