„Meðalstaða íslenska liðsins á listanum frá upphafi er 18. sæti og hæst hefur liðið farið upp í 15. sæti,“ segir í tilkynningu KSÍ.
Meðalstaða íslenska liðsins á listanum fá upphafi er 18. sæti og hæst hefur liðið farið upp í 15. sæti. https://t.co/nwDNExuPjJ
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 19, 2021
Ísland er í 17. sæti en síðasti mótherji íslenska liðsins, Ítalía, er í 15. sæti.
Sem fyrr eru Bandaríkin á toppi listans og þar á eftir kemur Þýskaland. Holland er svo komið upp í 3. sæti á meðan Frakkland situr í 4. sætinu.
Norður-Írland tryggðu sér eftirminnilega sæti á EM nýverið er í 48. sæti listans, einu sæti fyrir neðan Papúa Nýju-Gíneu.