Ætlar ekki að eyða orku í leikmenn sem eru ekki á svæðinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. október 2021 18:51 Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen fyrir leikinn gegn Armenum á dögunum. Vísir/Jónína Guðbjörg Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var spurður út í fjarveru Guðlaugs Victors Pálssonar fyrir landsleik kvöldsins gegn Liechtenstein. Eiður Smári ræddi við RÚV fyrir leikinn og var spurður út í miðjumanninn Stefán Teit Þórðarson sem er að spila sinn fyrsta mótsleik fyrir íslenska A-landsliðið. „Við þekkjum Stefán Teit vel úr U-21 landsliðinu. Við teljum hann hafa tekið stór skref með sínu félagsliði og hann hefur verið að spila vel. Það er góð orka í honum og hann þekkir hlutverkið,“ sagði Eiður Smári um innkomu Skagamannsins á miðju íslenska liðið. Stefán Teitur kemur inn fyrir Guðlaug Victor sem ákvað eftir leikinn gegn Armenum að halda aftur til Þýskalands þar sem hann leikur með Schalke 04 í þýsku B-deildinni. Hann gaf því ekki kost á sér í leik kvöldsins. „Það er einn og hálfur tími í leik og ég ætla ekki að eyða orku í leikmenn sem eru ekki á svæðinu því þá gætum við talið upp þónokkra,“ sagði aðstoðarþjálfarinn aðspurður út í fjarveru Guðlaugs Victors. „Við gerðum honum grein fyrir að við vildum halda honum. Við erum í vissri uppbyggingu og hann er hluti af því. Leikmaðurinn hefur rétt á því að taka sína ákvörðun,“ sagði Eiður að endingu. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Byrjunarlið Íslands: Brynjar Ingi hefur náð sér, nýir bakverðir og Stefán Teitur byrjar sinn fyrsta mótsleik Ísland mætir Liechtenstein í undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Töluverðar breytingar eru frá 1-1 jafnteflinu gegn Armeníu á föstudagskvöld. 11. október 2021 17:20 Í beinni: Ísland - Liechtenstein | Síðasti séns á heimasigri Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Liechtenstein í leik neðstu liða J-riðils undankeppni HM í Katar á Laugardalsvelli klukkan 18:45. 11. október 2021 17:31 „Gulli taldi það mikilvægara fyrir sjálfan sig að fara aftur til síns félags“ „Ég held bara áfram með þá sem eru 100 prósent klárir fyrir landsliðið,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, þegar hann ræddi við Vísi um óvænt brotthvarf Guðlaugs Victors Pálssonar úr landsliðshópnum. 11. október 2021 09:01 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Eiður Smári ræddi við RÚV fyrir leikinn og var spurður út í miðjumanninn Stefán Teit Þórðarson sem er að spila sinn fyrsta mótsleik fyrir íslenska A-landsliðið. „Við þekkjum Stefán Teit vel úr U-21 landsliðinu. Við teljum hann hafa tekið stór skref með sínu félagsliði og hann hefur verið að spila vel. Það er góð orka í honum og hann þekkir hlutverkið,“ sagði Eiður Smári um innkomu Skagamannsins á miðju íslenska liðið. Stefán Teitur kemur inn fyrir Guðlaug Victor sem ákvað eftir leikinn gegn Armenum að halda aftur til Þýskalands þar sem hann leikur með Schalke 04 í þýsku B-deildinni. Hann gaf því ekki kost á sér í leik kvöldsins. „Það er einn og hálfur tími í leik og ég ætla ekki að eyða orku í leikmenn sem eru ekki á svæðinu því þá gætum við talið upp þónokkra,“ sagði aðstoðarþjálfarinn aðspurður út í fjarveru Guðlaugs Victors. „Við gerðum honum grein fyrir að við vildum halda honum. Við erum í vissri uppbyggingu og hann er hluti af því. Leikmaðurinn hefur rétt á því að taka sína ákvörðun,“ sagði Eiður að endingu.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Byrjunarlið Íslands: Brynjar Ingi hefur náð sér, nýir bakverðir og Stefán Teitur byrjar sinn fyrsta mótsleik Ísland mætir Liechtenstein í undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Töluverðar breytingar eru frá 1-1 jafnteflinu gegn Armeníu á föstudagskvöld. 11. október 2021 17:20 Í beinni: Ísland - Liechtenstein | Síðasti séns á heimasigri Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Liechtenstein í leik neðstu liða J-riðils undankeppni HM í Katar á Laugardalsvelli klukkan 18:45. 11. október 2021 17:31 „Gulli taldi það mikilvægara fyrir sjálfan sig að fara aftur til síns félags“ „Ég held bara áfram með þá sem eru 100 prósent klárir fyrir landsliðið,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, þegar hann ræddi við Vísi um óvænt brotthvarf Guðlaugs Victors Pálssonar úr landsliðshópnum. 11. október 2021 09:01 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Byrjunarlið Íslands: Brynjar Ingi hefur náð sér, nýir bakverðir og Stefán Teitur byrjar sinn fyrsta mótsleik Ísland mætir Liechtenstein í undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Töluverðar breytingar eru frá 1-1 jafnteflinu gegn Armeníu á föstudagskvöld. 11. október 2021 17:20
Í beinni: Ísland - Liechtenstein | Síðasti séns á heimasigri Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Liechtenstein í leik neðstu liða J-riðils undankeppni HM í Katar á Laugardalsvelli klukkan 18:45. 11. október 2021 17:31
„Gulli taldi það mikilvægara fyrir sjálfan sig að fara aftur til síns félags“ „Ég held bara áfram með þá sem eru 100 prósent klárir fyrir landsliðið,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, þegar hann ræddi við Vísi um óvænt brotthvarf Guðlaugs Victors Pálssonar úr landsliðshópnum. 11. október 2021 09:01