Líkamshlutarnir af 24 ára gömlum karlmanni Kjartan Kjartansson skrifar 13. október 2021 09:00 Frá Ilulissat á Grænlandi. Vísir/Getty Tvennt hefur verið ákært eftir að lögregla á Grænlandi bar kennsl á líkamshluta sem fundust í sorpbrennslustöð í bænum Ilulissat fyrr í þessum mánuði. Líkamshlutarnir reyndust af 24 ára gömlum grænlenskum karlmanni. Grænlenska lögreglan greindi frá nafni þess látna í gær. Hann hét Maassannguaq Dalager og var 24 ára gamall. Nafnið var birt í samráði við fjölskyldu hans og vísaði lögreglan meðal annars til sögusagna sem væru á kreiki til að rökstyðja ákvörðunina um nafnbirtinguna. Karl og kona voru handtekin í tengslum við málið og hafa verið ákærð. Karlmaðurinn er í gæsluvarðhaldi til 5. nóvember en konan var látin laus þar til málið verður tekið fyrir, að sögn staðarblaðsins Sermitsiaq. Lögreglan hefur ekki skýrt frá því hvaða ástæðu þau hefðu haft til að drepa manninn. Rannsókn eigi enn eftir að leiða í ljós dánarorsök hans. Þá hefur lögreglan óskað eftir upplýsingum frá almenningi um ferðir Dalager dagana áður en líksmleifar hans fundust í sorpbrennslustöðinni 3. október. Lögreglan hefur lokið rannsókn sinni á brennsluofni en hefur ekki sagt hvort að frekari líkamsleifar hafi fundist. „Með tvennt ákært og nafn fórnarlambsins erum við langt komin með mál sem virkaði erfitt í upphafi,“ sagði Jan Lambertsen, aðstoðarvarðstjóri hjá grænlensku lögreglunni sem leiðir rannsóknina. Grænland Erlend sakamál Tengdar fréttir Telja líkamshlutana tilheyra grænlenskum manni Lögreglan á Grænlandi telur sig nærri því að bera kennsl á líkamshluta sem fundust á brennslustöð í bænum Ilulissat. Grunur leiki á að um grænlenskan karlmann sé að ræða en tveir líkamshlutar hafa fundist. 7. október 2021 13:22 Fleiri líkamshlutar finnast á Grænlandi Lögreglan á Grænlandi fann á laugardaginn líkamshluta við brennslustöð í bænum Ilulissat. Síðan þá hafa fleiri líkamshlutar fundist þar. 5. október 2021 13:48 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Grænlenska lögreglan greindi frá nafni þess látna í gær. Hann hét Maassannguaq Dalager og var 24 ára gamall. Nafnið var birt í samráði við fjölskyldu hans og vísaði lögreglan meðal annars til sögusagna sem væru á kreiki til að rökstyðja ákvörðunina um nafnbirtinguna. Karl og kona voru handtekin í tengslum við málið og hafa verið ákærð. Karlmaðurinn er í gæsluvarðhaldi til 5. nóvember en konan var látin laus þar til málið verður tekið fyrir, að sögn staðarblaðsins Sermitsiaq. Lögreglan hefur ekki skýrt frá því hvaða ástæðu þau hefðu haft til að drepa manninn. Rannsókn eigi enn eftir að leiða í ljós dánarorsök hans. Þá hefur lögreglan óskað eftir upplýsingum frá almenningi um ferðir Dalager dagana áður en líksmleifar hans fundust í sorpbrennslustöðinni 3. október. Lögreglan hefur lokið rannsókn sinni á brennsluofni en hefur ekki sagt hvort að frekari líkamsleifar hafi fundist. „Með tvennt ákært og nafn fórnarlambsins erum við langt komin með mál sem virkaði erfitt í upphafi,“ sagði Jan Lambertsen, aðstoðarvarðstjóri hjá grænlensku lögreglunni sem leiðir rannsóknina.
Grænland Erlend sakamál Tengdar fréttir Telja líkamshlutana tilheyra grænlenskum manni Lögreglan á Grænlandi telur sig nærri því að bera kennsl á líkamshluta sem fundust á brennslustöð í bænum Ilulissat. Grunur leiki á að um grænlenskan karlmann sé að ræða en tveir líkamshlutar hafa fundist. 7. október 2021 13:22 Fleiri líkamshlutar finnast á Grænlandi Lögreglan á Grænlandi fann á laugardaginn líkamshluta við brennslustöð í bænum Ilulissat. Síðan þá hafa fleiri líkamshlutar fundist þar. 5. október 2021 13:48 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Telja líkamshlutana tilheyra grænlenskum manni Lögreglan á Grænlandi telur sig nærri því að bera kennsl á líkamshluta sem fundust á brennslustöð í bænum Ilulissat. Grunur leiki á að um grænlenskan karlmann sé að ræða en tveir líkamshlutar hafa fundist. 7. október 2021 13:22
Fleiri líkamshlutar finnast á Grænlandi Lögreglan á Grænlandi fann á laugardaginn líkamshluta við brennslustöð í bænum Ilulissat. Síðan þá hafa fleiri líkamshlutar fundist þar. 5. október 2021 13:48