Alexander fyrstur Íslendinga til að spila fimm hundruð leiki í bestu deild heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2021 10:31 Alexander Petersson spilar nú með liði MT Melsungen en hann er á sínu átjánda tímabili í bestu deild í heimi. Getty/Swen Pförtner Alexander Petersson náði stórum tímamótum á dögunum þegar hann náði að spila sinn fimm hundraðasta leik í þýsku Bundesligunni í handbolta. Þýska deildin er sú besta og sú mest krefjandi í handboltanum en þessi fyrrum íslenski landsliðsmaður er enn að. Hann er leikjahæsti íslenski handboltamaðurinn í sögu deildarinnar. Alexander, sem nú spilar með MT Melsungen, náði þessu í leik á móti Stuttgart. Alexander er að spila sitt átjánda tímabil í röð í deildinni. 5 0 2 According to his profile on the HBL-website and the statistics archive of @thw_handball Icelandic evergreen Alex Petersson of @mthandball played his 502th game in @liquimoly_hbl tonight. His 500th game was against @tvbstuttgart. #handball #iceland #handbolti @HSI_Iceland pic.twitter.com/di7soFECzz— Fabian Koch (@Fabian_Handball) November 25, 2021 Alexander lék sinn fyrsta leik í deildinni með HSG Düsseldorf tímabilið 2004 til 2005. Hann hafði þá leikið með Gróttu/KR á Íslandi í fimm ár og farið upp með Düsseldorf liðin tímaiblið á undan. Alexander var því 24 ára gamall þegar hann lék sinn fyrsta leik í deildinni. Nú er hann enn að orðin 41 árs gamall. Þetta er fyrsta tímabil hans með Melsungen eftir að hafa skipt tímabilinu í fyrra á milli Rhein-Neckar Löwen og Flensburg-Handewitt. Melsungen er sjötta félagið sem Alexander spilar með í þýsku Bundesligunni. Hann hefur spilað flesta leiki fyrir Rhein-Neckar Löwen eða 248 en hann á 88 leiki að baki fyrir Flensburg-Handewitt. Eftir síðasta tímabil höfðu aðeins þrettán leikmenn náð að spila fimm hundruð leiki í deildinni þar af eru þrír af þeim enn að spila. Markverðirnir Johannes Bitter og Silvio Heinevetter en líka kollegi þeirra Carsten Lichtlein. Lichtlein er 41 árs gamall eins og Alexander og á leikjametið sem var 674 leikir fyrir þetta tímabil. Tveir aðrir hafa náð að spila sex hundruð leikir en það eru Jan Holpert og Christian Schwarzer. Schwarzer spilaði sex hundruð leiki á sínum ferli og er leikjahæsti útileikmaður sögunnar. Þýski handboltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
Þýska deildin er sú besta og sú mest krefjandi í handboltanum en þessi fyrrum íslenski landsliðsmaður er enn að. Hann er leikjahæsti íslenski handboltamaðurinn í sögu deildarinnar. Alexander, sem nú spilar með MT Melsungen, náði þessu í leik á móti Stuttgart. Alexander er að spila sitt átjánda tímabil í röð í deildinni. 5 0 2 According to his profile on the HBL-website and the statistics archive of @thw_handball Icelandic evergreen Alex Petersson of @mthandball played his 502th game in @liquimoly_hbl tonight. His 500th game was against @tvbstuttgart. #handball #iceland #handbolti @HSI_Iceland pic.twitter.com/di7soFECzz— Fabian Koch (@Fabian_Handball) November 25, 2021 Alexander lék sinn fyrsta leik í deildinni með HSG Düsseldorf tímabilið 2004 til 2005. Hann hafði þá leikið með Gróttu/KR á Íslandi í fimm ár og farið upp með Düsseldorf liðin tímaiblið á undan. Alexander var því 24 ára gamall þegar hann lék sinn fyrsta leik í deildinni. Nú er hann enn að orðin 41 árs gamall. Þetta er fyrsta tímabil hans með Melsungen eftir að hafa skipt tímabilinu í fyrra á milli Rhein-Neckar Löwen og Flensburg-Handewitt. Melsungen er sjötta félagið sem Alexander spilar með í þýsku Bundesligunni. Hann hefur spilað flesta leiki fyrir Rhein-Neckar Löwen eða 248 en hann á 88 leiki að baki fyrir Flensburg-Handewitt. Eftir síðasta tímabil höfðu aðeins þrettán leikmenn náð að spila fimm hundruð leiki í deildinni þar af eru þrír af þeim enn að spila. Markverðirnir Johannes Bitter og Silvio Heinevetter en líka kollegi þeirra Carsten Lichtlein. Lichtlein er 41 árs gamall eins og Alexander og á leikjametið sem var 674 leikir fyrir þetta tímabil. Tveir aðrir hafa náð að spila sex hundruð leikir en það eru Jan Holpert og Christian Schwarzer. Schwarzer spilaði sex hundruð leiki á sínum ferli og er leikjahæsti útileikmaður sögunnar.
Þýski handboltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti