Ronaldo fyrstur í 800 mörk Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. desember 2021 07:01 Cristiano Ronaldo skoraði sitt 800. mark á knattspyrnuferlinum í gærkvöldi. Vísir/EPA Cristiano Ronaldo gerði sér lítið fyrir og skoraði sitt 800. mark á ferlinum í 3-2 sigri Manchester United gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Hann er þar með fyrsti leikmaðurinn í sögunni til að skora 800 mörk á ferlinum fyrir landslið og félagslið. Hinn brasilíski Pelé skoraði reyndar 1.283 mörk á sínum ferli, en þar af eru „aðeins“ 757 mörk skráð í keppnisleikjum með félagsliðum og landsliði. BREAKING: Cristiano Ronaldo becomes first player in history to reach 800 career goalshttps://t.co/92kwnmKff3 pic.twitter.com/mgGMWhdWFx— Mirror Football (@MirrorFootball) December 2, 2021 Ronaldo bætti um betur því hann skoraði tvö mörk í sigrinum í gær og er því kominn með 801 mark á sínum langa ferli. Hann hefur skorað 129 mörk fyrir United, 450 fyrir Real Madrid, 101 fyrir Juventus, fimm fyrir Sporting Lissabon og 115 fyrir portúgalska landsliðið. Ronaldo verður 37 ára snemma á næsta ári og fyrir flesta knattspyrnumenn þykir það nokkuð hár aldur. Sá portúgalski er hins vegar enginn venjulegur fótboltamaður og það verður forvitnilegt að sjá hversu lengi hann getur haldið áfram að raða inn mörkum. Enski boltinn Tengdar fréttir Mikilvægur sigur United í stórleiknum Manchester United vann í kvöld mikilvægan 3-2 sigur er liðið tók á móti Arsenal á Old Trafford í seinasta leik liðsins áður en Ralf Rangnick tekur við stjórnartaumunum. 2. desember 2021 22:15 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira
Hann er þar með fyrsti leikmaðurinn í sögunni til að skora 800 mörk á ferlinum fyrir landslið og félagslið. Hinn brasilíski Pelé skoraði reyndar 1.283 mörk á sínum ferli, en þar af eru „aðeins“ 757 mörk skráð í keppnisleikjum með félagsliðum og landsliði. BREAKING: Cristiano Ronaldo becomes first player in history to reach 800 career goalshttps://t.co/92kwnmKff3 pic.twitter.com/mgGMWhdWFx— Mirror Football (@MirrorFootball) December 2, 2021 Ronaldo bætti um betur því hann skoraði tvö mörk í sigrinum í gær og er því kominn með 801 mark á sínum langa ferli. Hann hefur skorað 129 mörk fyrir United, 450 fyrir Real Madrid, 101 fyrir Juventus, fimm fyrir Sporting Lissabon og 115 fyrir portúgalska landsliðið. Ronaldo verður 37 ára snemma á næsta ári og fyrir flesta knattspyrnumenn þykir það nokkuð hár aldur. Sá portúgalski er hins vegar enginn venjulegur fótboltamaður og það verður forvitnilegt að sjá hversu lengi hann getur haldið áfram að raða inn mörkum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mikilvægur sigur United í stórleiknum Manchester United vann í kvöld mikilvægan 3-2 sigur er liðið tók á móti Arsenal á Old Trafford í seinasta leik liðsins áður en Ralf Rangnick tekur við stjórnartaumunum. 2. desember 2021 22:15 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira
Mikilvægur sigur United í stórleiknum Manchester United vann í kvöld mikilvægan 3-2 sigur er liðið tók á móti Arsenal á Old Trafford í seinasta leik liðsins áður en Ralf Rangnick tekur við stjórnartaumunum. 2. desember 2021 22:15