Þrír dauðadæmdir fangar teknir af lífi í Japan Atli Ísleifsson skrifar 21. desember 2021 07:57 Þrátt fyrir gagnrýni ýmissa mannréttindasamtaka njóta dauðarefsingar enn stuðnings meðal japansks almennings. AP Þrír dauðadæmdir fangar hafa verið teknir af lífi í Japan og er um að ræða fyrstu aftökurnar í landinu frá í desember 2019. Japan er í hópi fárra iðnríka, auk Bandaríkjunum, þar sem enn er notast við dauðarefsingar. Aftökurnar voru líka þær fyrstu í forsætisrráðherratíð Fumio Kishida, en hann tók við embættinu í október. Japanska ríkisstjórnin segir dauðarefsingar vera mikilvægt verkfæri til að koma í veg fyrir að fólk fremji „viðurstyggilega glæpi“, en um hundrað dauðadæmdir fangar eru nú í fangelsum í Japan. Kyodo segir frá því að einn þeirra sem hafi verið tekinn af lífi í morgun hafi verið karlmaður sem sakfelldur var fyrir að hafa drepið sjö manns með hamri og hníf árið 2004, þeirra á meðan áttatíu ára gamla frænku sína og tvö systkinabörn. Hinir tveir voru dæmdir fyrir að hafa drepið tvo í leikjasal árið 2003. Í frétt DW segir að þrátt fyrir gagnrýni ýmissa mannréttindasamtaka njóti dauðarefsingar enn stuðnings meðal japansks almennings. Er notast við hengingar og er föngum vanalega ekki tilkynnt um að til standi að framfylgja dómnum fyrr en fáeinum klukkustundum áður en það er gert. Í heildina voru þrír teknir af lífi í Japan árið 2019. Árið áður voru fimmtán teknir af lífi og þar af þrettán sem áttu aðild að mannskæðri saríngasárás í neðanjarðarlestarkerfi Tókýó á tíunda áratugnum. Japan Dauðarefsingar Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Aftökurnar voru líka þær fyrstu í forsætisrráðherratíð Fumio Kishida, en hann tók við embættinu í október. Japanska ríkisstjórnin segir dauðarefsingar vera mikilvægt verkfæri til að koma í veg fyrir að fólk fremji „viðurstyggilega glæpi“, en um hundrað dauðadæmdir fangar eru nú í fangelsum í Japan. Kyodo segir frá því að einn þeirra sem hafi verið tekinn af lífi í morgun hafi verið karlmaður sem sakfelldur var fyrir að hafa drepið sjö manns með hamri og hníf árið 2004, þeirra á meðan áttatíu ára gamla frænku sína og tvö systkinabörn. Hinir tveir voru dæmdir fyrir að hafa drepið tvo í leikjasal árið 2003. Í frétt DW segir að þrátt fyrir gagnrýni ýmissa mannréttindasamtaka njóti dauðarefsingar enn stuðnings meðal japansks almennings. Er notast við hengingar og er föngum vanalega ekki tilkynnt um að til standi að framfylgja dómnum fyrr en fáeinum klukkustundum áður en það er gert. Í heildina voru þrír teknir af lífi í Japan árið 2019. Árið áður voru fimmtán teknir af lífi og þar af þrettán sem áttu aðild að mannskæðri saríngasárás í neðanjarðarlestarkerfi Tókýó á tíunda áratugnum.
Japan Dauðarefsingar Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira