Arnór að skora miklu meira í úrslitakeppninni en í deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2022 12:30 Arnór Viðarsson hefur staðið sig frábærlega með ÍBV liðinu í úrslitakeppninni. Vísir/Rakel Rún Garðarsdóttir Eyjamaðurinn Arnór Viðarsson átti enn einn stórleikinn í gærkvöldi þegar ÍBV liðið tryggði sér sæti í lokaúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Arnór endaði leikinn með fimm mörk, fjórar stoðsendingar og fjóra stolna bolta. Hjá HB Statz var hann besti maðurinn, besti sóknarmaðurinn og besti varnarmaðurinn í leiknum. Það er eins og Arnór hafi hreinlega skipt um gír þegar úrslitakeppnin byrjaði. Hann var að skora 1,6 mörk í leik í deildarkeppninni en er með 4,2 mörk að meðaltali í leik í fyrstu sex leikjunum í úrslitakeppninni. Arnór skoraði 36 mörk samtals í 22 leikjum í deildinni og er aðeins ellefu mörkum frá því að jafna þá tölu í fyrstu tveimur umferðum úrslitakeppnina, kominn með 25 mörk í sex leikjum. Frammistaða þessa tvítuga stráks var ekki síst mikilvæg eftir að Sigtryggur Daði Rúnarsson meiddist í leik tvö á móti Haukum. Í síðustu tveimur leikjum án Sigtryggs þá var Arnór með 75 prósent skotnýting (9 af 12) og gaf að auki sjö stoðsendingar. Það er einkum frábær skotnýting hans sem skyttu sem vekur athygli. Til að skora þessi 25 mörk sín í úrslitakeppninni þá hefur kappinn aðeins þurft að taka þrjátíu skot. Hann er því aðeins búinn að klikka á fimm skotum alla úrslitakeppnina en minna en eitt misheppnað skot að meðaltali í leik. Arnór hefur fyrir löngu skapað sér nafn sem öflugur varnarmaður fyrir Eyjaliðið en það er ánægjuefni fyrir Eyjamenn að hann sé líka farinn að láta til sín taka í sóknarleiknum. Arnór Viðarsson í úrslitakeppninni: Leikur eitt á móti Stjörnunni: 7 mörk (88% skotnýting) og 2 stoðsendingar Leikur tvö á móti Stjörnunni: 7 mörk (100% skotnýting) og 1 stoðsending Leikur eitt á móti Haukum: 1 mark (50% skotnýting) og 0 stoðsendingar Leikur tvö á móti Haukum: 1 mark (100% skotnýting) og 0 stoðsendingar Leikur þrjú á móti Haukum: 4 mörk (80% skotnýting) og 3 stoðsendingar Leikur fjögur á móti Haukum: 5 mörk (71% skotnýting) og 4 stoðsendingar Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Sjá meira
Arnór endaði leikinn með fimm mörk, fjórar stoðsendingar og fjóra stolna bolta. Hjá HB Statz var hann besti maðurinn, besti sóknarmaðurinn og besti varnarmaðurinn í leiknum. Það er eins og Arnór hafi hreinlega skipt um gír þegar úrslitakeppnin byrjaði. Hann var að skora 1,6 mörk í leik í deildarkeppninni en er með 4,2 mörk að meðaltali í leik í fyrstu sex leikjunum í úrslitakeppninni. Arnór skoraði 36 mörk samtals í 22 leikjum í deildinni og er aðeins ellefu mörkum frá því að jafna þá tölu í fyrstu tveimur umferðum úrslitakeppnina, kominn með 25 mörk í sex leikjum. Frammistaða þessa tvítuga stráks var ekki síst mikilvæg eftir að Sigtryggur Daði Rúnarsson meiddist í leik tvö á móti Haukum. Í síðustu tveimur leikjum án Sigtryggs þá var Arnór með 75 prósent skotnýting (9 af 12) og gaf að auki sjö stoðsendingar. Það er einkum frábær skotnýting hans sem skyttu sem vekur athygli. Til að skora þessi 25 mörk sín í úrslitakeppninni þá hefur kappinn aðeins þurft að taka þrjátíu skot. Hann er því aðeins búinn að klikka á fimm skotum alla úrslitakeppnina en minna en eitt misheppnað skot að meðaltali í leik. Arnór hefur fyrir löngu skapað sér nafn sem öflugur varnarmaður fyrir Eyjaliðið en það er ánægjuefni fyrir Eyjamenn að hann sé líka farinn að láta til sín taka í sóknarleiknum. Arnór Viðarsson í úrslitakeppninni: Leikur eitt á móti Stjörnunni: 7 mörk (88% skotnýting) og 2 stoðsendingar Leikur tvö á móti Stjörnunni: 7 mörk (100% skotnýting) og 1 stoðsending Leikur eitt á móti Haukum: 1 mark (50% skotnýting) og 0 stoðsendingar Leikur tvö á móti Haukum: 1 mark (100% skotnýting) og 0 stoðsendingar Leikur þrjú á móti Haukum: 4 mörk (80% skotnýting) og 3 stoðsendingar Leikur fjögur á móti Haukum: 5 mörk (71% skotnýting) og 4 stoðsendingar
Arnór Viðarsson í úrslitakeppninni: Leikur eitt á móti Stjörnunni: 7 mörk (88% skotnýting) og 2 stoðsendingar Leikur tvö á móti Stjörnunni: 7 mörk (100% skotnýting) og 1 stoðsending Leikur eitt á móti Haukum: 1 mark (50% skotnýting) og 0 stoðsendingar Leikur tvö á móti Haukum: 1 mark (100% skotnýting) og 0 stoðsendingar Leikur þrjú á móti Haukum: 4 mörk (80% skotnýting) og 3 stoðsendingar Leikur fjögur á móti Haukum: 5 mörk (71% skotnýting) og 4 stoðsendingar
Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Sjá meira