Fékk kvíðakast í miðjum leik og tapaði óvænt Valur Páll Eiríksson skrifar 27. maí 2022 13:00 Halep hlýtur læknisaðstoð vegna öndunarörðugleika af völdum kvíðakastsins. Clive Brunskill/Getty Images Rúmenska tenniskonan Simona Halep fékk kvíðakast í miðjum leik er hún tapaði í annarri umferð Opna franska meistaramótsins í París í gær. Halep hefur unnið tvo risatitla á ferli sínum en átti í miklum vandræðum gegn hinni kínversku Zheng Qinwen. Hin þrítuga Halep, sem vann Opna franska árið 2018, er á meðal fjölmargra sterkra tenniskvenna sem hafa fallið úr keppni á mótinu. Aðeins þrjár konur af þeim efstu tíu á heimslistanum standa eftir; Iga Swiatek, sem er efst á lista, Paula Badosa, þriðja, og Aryna Sabalenka, sjöunda. Halep tapaði 6-2, 2-6 og 1-6 fyrir hinni 19 ára gömlu Zheng, þar sem henni fataðist rækilega flugið eftir því sem leið á. Greint er frá því að hún hafi fengið kvíðakast á meðal leiknum stóð, þar sem hún átti í erfiðleikum með andardrátt og þurfti að kalla til þjálfara sinn og lækni. Halep kveðst „ekki hafa vitað hvernig hún ætti að taka á ástandinu“ í gær en segist hafa fengið slík köst áður. „Ég lendi ekki oft í þessu,“ sagði Halep. „Ég veit í raun ekki af hverju þetta gerðist, vegna þess að ég leiddi leikinn og var að spila vel. En þetta gerðist, og eins og ég segi, ég tapaði mér og gat ekki einbeitt mér.“ „Eftir leikinn var þetta mjög erfitt en ég hef það fínt núna. Ég hef jafnað mig og mun læra af þessu. Þetta var ekkert hættulegt, finnst mér, en þetta gerðist. Svo það er gott að ég get brosað núna.“ sagði Halep. Í ljósti óvæntra úrslita á mótinu til þessa, meðal annars tap Karolinu Pliskovu, silfurhafanum frá Wimbledon-mótinu, fyrir hinni frönsku Leoliu Jeanjean, sem er í 227. sæti á heimslistanum, þykir flest benda til sigurs Igu Swiatek. Tennis Rúmenía Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Sjá meira
Hin þrítuga Halep, sem vann Opna franska árið 2018, er á meðal fjölmargra sterkra tenniskvenna sem hafa fallið úr keppni á mótinu. Aðeins þrjár konur af þeim efstu tíu á heimslistanum standa eftir; Iga Swiatek, sem er efst á lista, Paula Badosa, þriðja, og Aryna Sabalenka, sjöunda. Halep tapaði 6-2, 2-6 og 1-6 fyrir hinni 19 ára gömlu Zheng, þar sem henni fataðist rækilega flugið eftir því sem leið á. Greint er frá því að hún hafi fengið kvíðakast á meðal leiknum stóð, þar sem hún átti í erfiðleikum með andardrátt og þurfti að kalla til þjálfara sinn og lækni. Halep kveðst „ekki hafa vitað hvernig hún ætti að taka á ástandinu“ í gær en segist hafa fengið slík köst áður. „Ég lendi ekki oft í þessu,“ sagði Halep. „Ég veit í raun ekki af hverju þetta gerðist, vegna þess að ég leiddi leikinn og var að spila vel. En þetta gerðist, og eins og ég segi, ég tapaði mér og gat ekki einbeitt mér.“ „Eftir leikinn var þetta mjög erfitt en ég hef það fínt núna. Ég hef jafnað mig og mun læra af þessu. Þetta var ekkert hættulegt, finnst mér, en þetta gerðist. Svo það er gott að ég get brosað núna.“ sagði Halep. Í ljósti óvæntra úrslita á mótinu til þessa, meðal annars tap Karolinu Pliskovu, silfurhafanum frá Wimbledon-mótinu, fyrir hinni frönsku Leoliu Jeanjean, sem er í 227. sæti á heimslistanum, þykir flest benda til sigurs Igu Swiatek.
Tennis Rúmenía Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Sjá meira