Guðlaug Edda náði næstbesta árangri sínum 11 mánuðum eftir aðgerð Hjörvar Ólafsson skrifar 29. maí 2022 15:46 Það var langþráð stund hjá Guðlaugu Eddu Hannesdóttur í gær. Mynd/aðend Guðlaug Edda Hannesdóttir keppti í gær á sínu fyrsta móti í heimsbikarnum síðan árið 2020 þegar hún hafnaði í 16. sæti á móti í mótaröðinni sem fram fór í Arzachena á Ítalíu Guðlaug Edda var þarna að snúa til baka akkúrat 11 mánuðum eftir að hafa undirgengist stóra aðgerð vegna mjaðmarmeiðsla sinna. Um var að ræða sprettþraut sem innihélt 750 metra sjósund, 20 kílómetra hjólreiðar og 5 kílómetra hlaup. Guðlaug Edda hóf keppni númer 47 af 55 keppendum en raðað var eftir styrkleika. Hún synti mjög vel og var framarlega eftir sundkeppnina. Þá hjólaði Guðlaug Edda skynsamlega og hélt sér í fremsta hópnum. Guðlaug Edda kom svo í mark eftir hlaupið 65 sekúndum á eftir Söndru Dodet frá Frakklandi sem vann á tímanum 60 mínútum og 31 sekúndum. Þetta er næst besti árangur Guðlaugar Eddu í heimsbikarnum. Þetta heimsbikarmót var fyrsta mótið sem telur til stiga fyrir Ólympíuleikana sem fram fara í París í Frakklandi árið 2024. „Ég er á mjög góðum stað, vel undirbúin, líður vel, er heilbrigð og hamingjusöm Það er mjög einstakt að fá tækifæri til að keppa aftur á hæsta leveli í þríþraut, en það tækifæri fékk ég frá YKKUR öllum sem hjálpuðum við fjármögnunina á aðgerðinni. Án ykkar hefði þetta ekki verið mögulegt og ég væri enn meidd, og ég fer alltaf að gráta þegar ég hugsa út í það," sagði Guðlaug Edda hrærð í facebook-færslu sinni daginn fyrir keppnina. Þríþraut Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Sport Fleiri fréttir Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Í beinni: Lyon - Man. Utd | Onana og Matic hófu stríðið Í beinni: Tottenham - Frankfurt | Grýtt leið til að bjarga tímabilinu Í beinni: Celje - Fiorentina | Kemst Albert í undanúrslit? Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Búið spil hjá Keflvíkingum? Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sjá meira
Guðlaug Edda var þarna að snúa til baka akkúrat 11 mánuðum eftir að hafa undirgengist stóra aðgerð vegna mjaðmarmeiðsla sinna. Um var að ræða sprettþraut sem innihélt 750 metra sjósund, 20 kílómetra hjólreiðar og 5 kílómetra hlaup. Guðlaug Edda hóf keppni númer 47 af 55 keppendum en raðað var eftir styrkleika. Hún synti mjög vel og var framarlega eftir sundkeppnina. Þá hjólaði Guðlaug Edda skynsamlega og hélt sér í fremsta hópnum. Guðlaug Edda kom svo í mark eftir hlaupið 65 sekúndum á eftir Söndru Dodet frá Frakklandi sem vann á tímanum 60 mínútum og 31 sekúndum. Þetta er næst besti árangur Guðlaugar Eddu í heimsbikarnum. Þetta heimsbikarmót var fyrsta mótið sem telur til stiga fyrir Ólympíuleikana sem fram fara í París í Frakklandi árið 2024. „Ég er á mjög góðum stað, vel undirbúin, líður vel, er heilbrigð og hamingjusöm Það er mjög einstakt að fá tækifæri til að keppa aftur á hæsta leveli í þríþraut, en það tækifæri fékk ég frá YKKUR öllum sem hjálpuðum við fjármögnunina á aðgerðinni. Án ykkar hefði þetta ekki verið mögulegt og ég væri enn meidd, og ég fer alltaf að gráta þegar ég hugsa út í það," sagði Guðlaug Edda hrærð í facebook-færslu sinni daginn fyrir keppnina.
Þríþraut Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Sport Fleiri fréttir Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Í beinni: Lyon - Man. Utd | Onana og Matic hófu stríðið Í beinni: Tottenham - Frankfurt | Grýtt leið til að bjarga tímabilinu Í beinni: Celje - Fiorentina | Kemst Albert í undanúrslit? Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Búið spil hjá Keflvíkingum? Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti