„Vonast til að geta fengið fyrsta leikinn fyrir Ísland“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2022 12:01 Þorleifur Úlfarsson vonast til að spila sinn fyrsta leik fyrir Ísland í dag eða á næstu dögum. Vísir/Sigurjón Þorleifur Úlfarsson, leikmaður Houston Dynamo í MLS-deildinni í Bandaríkjunum er í leikmannahópi U-21 árs landsliðs Íslands sem spilar þrjá leiki á næstu dögum. Hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir Houston á dögunum og vonast til að fá að tækifærið til að sýna hvað hann getur með U-21. Strákarnir hans Davíðs Snorra Jónassonar í U-21 árs landsliði Íslands leika þrjá leiki hér á landi á næstu dögum í undankeppni EM sem fram fer á næsta ári. Ísland er sem stendur í fjórða sæti af sex liðum með 9 stig og möguleikarnir á að komast áfram ekki miklir. Leikirnir leggjast þó vel í Þorleif sem er að fá sitt fyrsta tækifæri með liðinu. „Þrír flottir leikir sem við eigum, allir á heimavelli. Getum vonandi sýnt fólkinu hvað við getum og við ætlum okkur að spila þrjá flotta leiki.“ „Maður vonast til að geta fengið fyrsta leikinn fyrir Ísland og bara gaman að geta klætt sig í búninginn,“ bætti Þorleifur við um eigin væntingar. Þorleifur spilar eins og áður sagði í MLS-deildinni en þangað fór hann eftir að hafa leikið með Duke í háskólaboltanum. Hann skoraði sitt fyrsta mark nýverið og það var af dýrari gerðinni. „Geggjað að geta skorað í þessari deild. Maður er að vinna sig inn í byrjunarliðið og vonandi get ég skorað fleiri og liðið kemst vonandi í úrslitakeppnina.“ Að lokum var Þorleifur spurður út í deildina í Bandaríkjunum og leið sína að því að verða atvinnumaður. „Hún er mjög fljót. Mjög mikið upp og niður, mikið af hlaupum. Tæknilega er hún eiginlega alveg eins og ég bjóst við.“ „Þetta er óvenjuleg leið en bara geggjað, þetta hefur verið draumur síðan ég var fjögurra ára,“ sagði Þorleifur að endingu. Klippa: Þorleifur Úlfarsson Íslenska U-21 árs landsliðið mætir Liechtenstein í Víkinni klukkan 17.00 í dag. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Bein útsending: Stelpurnar okkar sem mæta Sviss og Frakklandi Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Sjá meira
Strákarnir hans Davíðs Snorra Jónassonar í U-21 árs landsliði Íslands leika þrjá leiki hér á landi á næstu dögum í undankeppni EM sem fram fer á næsta ári. Ísland er sem stendur í fjórða sæti af sex liðum með 9 stig og möguleikarnir á að komast áfram ekki miklir. Leikirnir leggjast þó vel í Þorleif sem er að fá sitt fyrsta tækifæri með liðinu. „Þrír flottir leikir sem við eigum, allir á heimavelli. Getum vonandi sýnt fólkinu hvað við getum og við ætlum okkur að spila þrjá flotta leiki.“ „Maður vonast til að geta fengið fyrsta leikinn fyrir Ísland og bara gaman að geta klætt sig í búninginn,“ bætti Þorleifur við um eigin væntingar. Þorleifur spilar eins og áður sagði í MLS-deildinni en þangað fór hann eftir að hafa leikið með Duke í háskólaboltanum. Hann skoraði sitt fyrsta mark nýverið og það var af dýrari gerðinni. „Geggjað að geta skorað í þessari deild. Maður er að vinna sig inn í byrjunarliðið og vonandi get ég skorað fleiri og liðið kemst vonandi í úrslitakeppnina.“ Að lokum var Þorleifur spurður út í deildina í Bandaríkjunum og leið sína að því að verða atvinnumaður. „Hún er mjög fljót. Mjög mikið upp og niður, mikið af hlaupum. Tæknilega er hún eiginlega alveg eins og ég bjóst við.“ „Þetta er óvenjuleg leið en bara geggjað, þetta hefur verið draumur síðan ég var fjögurra ára,“ sagði Þorleifur að endingu. Klippa: Þorleifur Úlfarsson Íslenska U-21 árs landsliðið mætir Liechtenstein í Víkinni klukkan 17.00 í dag. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Bein útsending: Stelpurnar okkar sem mæta Sviss og Frakklandi Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Sjá meira