Forseti Bayern segir Lewandowski samningsbundinn og muni spila áfram með félaginu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júní 2022 12:01 Robert Lewandowski (til hægri) ásamt Herbert Hainer (fyrir miðju) og Carlo Wild. Stefan Matzke/Getty Images Forseti Þýskalandsmeistara Bayern München, segir að Robert Lewandowski eigi ekki að vera tjá sig um framtíð sína þar sem hann er samningsbundinn félaginu. Lewandowski hefur ekki farið leynt með að hann vilji yfirgefa Bayern í sumar þó hann eigi enn eitt ár eftir af samning. Hann hefur meðal annars sagst hafa spilað sinn síðasta leik fyrir félagið og sögu hans og Bayern sé lokið. Það virðist sem forráðamenn félagsins séu ekki alveg á sömu blaðsíðu og framherjinn. Herbert Hainer, forseti þýska liðsins, ræddi við þýska blaðið Bild um málið. „Við höfum alltaf sagt að Robert Lewandowski sé samningsbundinn Bayern til 30. júní 2023. Og samningur er samningur.“ Hainer benti í kjölfarið á að það væri ekki eðlileg þróun ef leikmaður gæti rift samning en samt fengið borgað frá félaginu til loka upprunalega samningsins. „Það kemur mér á óvart að Robert hafi ákveðið að fara með þetta í fjölmiðla. Ég hefði ekki gert það ef ég væri hann. Hann hefur verið hjá Bayern lengi og unnið fjölda titla hjá okkur.“ „Ég held að hann viti vel að Bayern er félag sem hugsar mjög vel um leikmennina sína, félag sem gerir allt til að hjálpa leikmönnum að vera upp á sitt besta.“ „Við erum í þeirri forréttindastöðu að vera ekki með nein fjárhagsleg vandamál á okkar borði og viljum eðlilega hafa bestu leikmenn heims í okkar liði. Robert er einn af þeim bestu og það er ástæðan fyrir því að ég tel að hann muni áfram spila með okkur á næstu leiktíð,“ sagði Hainer að lokum. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Fleiri fréttir Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Sjá meira
Lewandowski hefur ekki farið leynt með að hann vilji yfirgefa Bayern í sumar þó hann eigi enn eitt ár eftir af samning. Hann hefur meðal annars sagst hafa spilað sinn síðasta leik fyrir félagið og sögu hans og Bayern sé lokið. Það virðist sem forráðamenn félagsins séu ekki alveg á sömu blaðsíðu og framherjinn. Herbert Hainer, forseti þýska liðsins, ræddi við þýska blaðið Bild um málið. „Við höfum alltaf sagt að Robert Lewandowski sé samningsbundinn Bayern til 30. júní 2023. Og samningur er samningur.“ Hainer benti í kjölfarið á að það væri ekki eðlileg þróun ef leikmaður gæti rift samning en samt fengið borgað frá félaginu til loka upprunalega samningsins. „Það kemur mér á óvart að Robert hafi ákveðið að fara með þetta í fjölmiðla. Ég hefði ekki gert það ef ég væri hann. Hann hefur verið hjá Bayern lengi og unnið fjölda titla hjá okkur.“ „Ég held að hann viti vel að Bayern er félag sem hugsar mjög vel um leikmennina sína, félag sem gerir allt til að hjálpa leikmönnum að vera upp á sitt besta.“ „Við erum í þeirri forréttindastöðu að vera ekki með nein fjárhagsleg vandamál á okkar borði og viljum eðlilega hafa bestu leikmenn heims í okkar liði. Robert er einn af þeim bestu og það er ástæðan fyrir því að ég tel að hann muni áfram spila með okkur á næstu leiktíð,“ sagði Hainer að lokum.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Fleiri fréttir Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Sjá meira