Bayern München greiðir Juventus tæplega 80 milljónir evra fyrir Matthijs de Ligt sem var í herbúðum ítalska félagins í þrjú ár.
Juventus hyggst fylla skarð Matthijs de Ligt með því að festa kaup á Gleison Bremer frá nágrannaliðinu Torino.
Matthijs de Ligt gerir fimm ára samning við Bayern München en hann var einnig óskalista Chelsea.
Bæjarar hafa nú þegar tryggt sér þjónustu Sadio Mané, Ryan Gravenberch og Noussair Mazraoui í félagaskiptaglugganum í sumar.