HK aftur á topp Lengjudeildar | Vestri með stórsigur Atli Arason skrifar 27. júlí 2022 22:31 Ásgeir Marteinsson skoraði annað mark HK. vísir/bára HK endurheimti toppsæti Lengjudeildarinnar með 2-1 sigri á Gróttu í kvöld. Vestri vann öruggan 4-0 sigur á Þrótti Vogum á meðan Þór vann annan leikinn í röð, 1-2 útisigur gegn Grindavík. Alexander Már Þorláksson skoraði bæði mörk Þórs á fyrstu rúmu tuttugu mínútum leiksins en Dagur Ingi Hammer Gunnarsson minnkaði muninn fyrir heimamenn í Grindavík 8 mínútum fyrir leikslok. Með sigrinum jafna Þórsarar Grindvíkinga af stigum. Bæði lið eru nú með 17 stig en Grindvíkingar eru með betri markatölu í 8. sæti á meðan Þór er með neikvæða markatölu upp á sjö mörk, sem gerir að verkum að þeir eru í 10. sæti. Vestri átti ekki í vandræðum með Þrótt Vogum á Ísafirði. Nacho Gil skoraði fyrstu tvö mörkin á 5. og 8. mínútu áður en Silas Songani, leikmaður Vestra, fékk rautt spjald rétt fyrir leikhlé. Það kom þó ekki að sök þar sem Vestri bætti við tveimur mörkum í viðbót þrátt fyrir að vera einum leikmanni færri. Pétur Bjarnason og Deniz Yaldir gerðu sitt hvort markið á síðustu 20 mínútunum. Vestri fer upp fyrir Selfoss í 6. sæti deildarinnar með 22 stig en Þróttur Vogum verður áfram fast við botninn, liðið er í 12. sæti með 5 stig eftir 14 umferðir. Í Kópavoginum vann HK endurkomusigur gegn Gróttu í stórleik kvöldsins í Lengjudeildinni. Gabríel Hrannar Eyjólfsson kom Gróttu yfir á 12. mínútu áður en Ásgeir Marteinsson jafnar leikinn á 35. mínútu. Stefán Ingi Sigurðsson reyndist svo hetja HK þegar hann skoraði sigurmarkið hálftíma fyrir leikslok. HK fer því á toppinn með 31 stig, með einu stigi meira en Fylkir sem er í næsta sæti fyrir neðan. Grótta er hins vegar í 4. sæti með 22 stig. Upplýsingar um gang leikja og markaskorara koma af vef Fotbolti.net. Lengjudeild karla HK Vestri Grótta Þróttur Vogum Þór Akureyri UMF Grindavík Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Sjá meira
Alexander Már Þorláksson skoraði bæði mörk Þórs á fyrstu rúmu tuttugu mínútum leiksins en Dagur Ingi Hammer Gunnarsson minnkaði muninn fyrir heimamenn í Grindavík 8 mínútum fyrir leikslok. Með sigrinum jafna Þórsarar Grindvíkinga af stigum. Bæði lið eru nú með 17 stig en Grindvíkingar eru með betri markatölu í 8. sæti á meðan Þór er með neikvæða markatölu upp á sjö mörk, sem gerir að verkum að þeir eru í 10. sæti. Vestri átti ekki í vandræðum með Þrótt Vogum á Ísafirði. Nacho Gil skoraði fyrstu tvö mörkin á 5. og 8. mínútu áður en Silas Songani, leikmaður Vestra, fékk rautt spjald rétt fyrir leikhlé. Það kom þó ekki að sök þar sem Vestri bætti við tveimur mörkum í viðbót þrátt fyrir að vera einum leikmanni færri. Pétur Bjarnason og Deniz Yaldir gerðu sitt hvort markið á síðustu 20 mínútunum. Vestri fer upp fyrir Selfoss í 6. sæti deildarinnar með 22 stig en Þróttur Vogum verður áfram fast við botninn, liðið er í 12. sæti með 5 stig eftir 14 umferðir. Í Kópavoginum vann HK endurkomusigur gegn Gróttu í stórleik kvöldsins í Lengjudeildinni. Gabríel Hrannar Eyjólfsson kom Gróttu yfir á 12. mínútu áður en Ásgeir Marteinsson jafnar leikinn á 35. mínútu. Stefán Ingi Sigurðsson reyndist svo hetja HK þegar hann skoraði sigurmarkið hálftíma fyrir leikslok. HK fer því á toppinn með 31 stig, með einu stigi meira en Fylkir sem er í næsta sæti fyrir neðan. Grótta er hins vegar í 4. sæti með 22 stig. Upplýsingar um gang leikja og markaskorara koma af vef Fotbolti.net.
Lengjudeild karla HK Vestri Grótta Þróttur Vogum Þór Akureyri UMF Grindavík Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Sjá meira