Oliver: Yndislegt að gefa til baka Smári Jökull Jónsson skrifar 28. ágúst 2022 19:15 Oliver var hetja Skagamanna í dag. Vísir/Hulda Margrét „Þetta var geggjað, fyrsta markið fyrir klúbbinn og merkileg stund fyrir mig,“ sagði Oliver Stefánsson leikmaður ÍA eftir 1-0 sigur á Keflavík í Bestu deildinni í dag. Oliver skoraði eina mark leiksins á 89.mínútu leiksins. Oliver hefur átt í erfiðri baráttu við meiðsli síðustu misserin en hann gekk til liðs við uppeldisfélagið sitt á Akranesi fyrir tímabilið eftir að hafa verið á mála hjá Norrköping undanfarin ár. Hann viðurkenndi að markið væri enn sætara í þessu ljósi. „Það er búið að vera mikið um meiðsli og maður hélt kannski að þetta yrði tímabilið þar sem ég myndi sleppa við meiðsli en þetta virðist alltaf koma aftur. Það er bara að vinna sig í gegnum það, gera eins gott og ég get fyrir klúbbinn, “ sagði Oliver í viðtali við Vísi eftir leikinn í dag. Sigurinn í dag var annar sigur Skagamanna í röð en þeir unnu 2-1 sigur á ÍBV í síðustu umferð. Þeir eru nú komnir með einu stigi meira en Leiknir og því ekki lengur í neðsta sæti Bestu deildarinnar. „Þetta er bara þetta klisjukennda, einn leikur í einu. Við horfum á einn leik og sjáum möguleikana. Þetta verður nýtt mót fyrir okkur með neðstu sex liðunum þar sem við erum að berjast. Það bara staðan og við tökum einn leik í einu og gefum okkur alla í það.“ Það var líf og fjör í stúkunni í Keflavík í dag og stundum mátti litlu muna að upp úr syði á milli stuðningsmanna liðanna. Oliver var ánægður með stuðninginn. „Þetta er frábært þegar samfélagið kemur svona saman og það peppar okkur ennþá meira. Að gefa til baka er yndislegt.“ Besta deild karla ÍA Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík-ÍA 0-1 | Mark Olivers í lokin tryggði Skagamönnum annan sigurinn í röð Oliver Stefánsson var hetja Skagamanna þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á Keflavík suður með sjó í dag. Þetta er annar sigur Skagamanna í röð sem fara úr neðsta sæti deildarinnar með sigrinum. 28. ágúst 2022 19:38 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira
Oliver hefur átt í erfiðri baráttu við meiðsli síðustu misserin en hann gekk til liðs við uppeldisfélagið sitt á Akranesi fyrir tímabilið eftir að hafa verið á mála hjá Norrköping undanfarin ár. Hann viðurkenndi að markið væri enn sætara í þessu ljósi. „Það er búið að vera mikið um meiðsli og maður hélt kannski að þetta yrði tímabilið þar sem ég myndi sleppa við meiðsli en þetta virðist alltaf koma aftur. Það er bara að vinna sig í gegnum það, gera eins gott og ég get fyrir klúbbinn, “ sagði Oliver í viðtali við Vísi eftir leikinn í dag. Sigurinn í dag var annar sigur Skagamanna í röð en þeir unnu 2-1 sigur á ÍBV í síðustu umferð. Þeir eru nú komnir með einu stigi meira en Leiknir og því ekki lengur í neðsta sæti Bestu deildarinnar. „Þetta er bara þetta klisjukennda, einn leikur í einu. Við horfum á einn leik og sjáum möguleikana. Þetta verður nýtt mót fyrir okkur með neðstu sex liðunum þar sem við erum að berjast. Það bara staðan og við tökum einn leik í einu og gefum okkur alla í það.“ Það var líf og fjör í stúkunni í Keflavík í dag og stundum mátti litlu muna að upp úr syði á milli stuðningsmanna liðanna. Oliver var ánægður með stuðninginn. „Þetta er frábært þegar samfélagið kemur svona saman og það peppar okkur ennþá meira. Að gefa til baka er yndislegt.“
Besta deild karla ÍA Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík-ÍA 0-1 | Mark Olivers í lokin tryggði Skagamönnum annan sigurinn í röð Oliver Stefánsson var hetja Skagamanna þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á Keflavík suður með sjó í dag. Þetta er annar sigur Skagamanna í röð sem fara úr neðsta sæti deildarinnar með sigrinum. 28. ágúst 2022 19:38 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira
Leik lokið: Keflavík-ÍA 0-1 | Mark Olivers í lokin tryggði Skagamönnum annan sigurinn í röð Oliver Stefánsson var hetja Skagamanna þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á Keflavík suður með sjó í dag. Þetta er annar sigur Skagamanna í röð sem fara úr neðsta sæti deildarinnar með sigrinum. 28. ágúst 2022 19:38