Mikilvægara að draga úr neyslu heldur en að flokka Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 4. janúar 2023 08:01 Óflokkað rusl fyllir skemmur Sorpu eftir neyslugleði þjóðarinnar um jól og áramót. Of mikilli ábyrgð er velt yfir á herðar neytenda þegar kemur að umhverfismálum. Á síðustu árum hefur orðið talsverð vitundarvakning í umhverfismálum. Nú flokka flestir og orð eins kolefnisfótspor, örplast og hringrásarhagkerfi hafa öðlast fastan sess í tungumálinu. Það ætti að leiða til meðvitaðri almennings og þar af leiðandi ætti að vera minna af óflokkuðu sorpi, eða hvað? Ágústa Þóra Jónsdóttir, varaformaður Landverndar og doktorsnemi í umhverfis og auðlindafræði segir mikilvægt að draga úr neyslu. „Já við leggjum mikla áherslu á nýtni og að horfa á hlutina og ekki kaupa óþarfa. Við vorum með átak til dæmis í haust þar sem við vorum að minna á alls konar hluti. Nota hlutina lengur, nota hlutina betur og ekki kaupa óþarfa.“ Helmingar kolefnisfótspor plastpoka með því að nota hann tvisvar Fyrirtæki og ríki geti haft mun meiri áhrif á heildarneyslu heldur en einstaklingar. „Það sem að neytandinn gerir er ekkert svo mikilvægt í árangri til að minnka neyslu og semsagt minnka fótspor neyslunnar. Heldur er það hönnunin á vörunni, að hanna í burtu umbúðir til dæmis. Við erum að nota svo mikið af umbúðum sem eru óþarfar.“ En hefur Ágústa einhver ráð til almennings? „Það er náttúrulega að nota hlutina lengur. Strax ef ég nota einn plastpoka tvisvar þá er ég búin að helminga fótsporið á honum.“ Neytendur Umhverfismál Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Á síðustu árum hefur orðið talsverð vitundarvakning í umhverfismálum. Nú flokka flestir og orð eins kolefnisfótspor, örplast og hringrásarhagkerfi hafa öðlast fastan sess í tungumálinu. Það ætti að leiða til meðvitaðri almennings og þar af leiðandi ætti að vera minna af óflokkuðu sorpi, eða hvað? Ágústa Þóra Jónsdóttir, varaformaður Landverndar og doktorsnemi í umhverfis og auðlindafræði segir mikilvægt að draga úr neyslu. „Já við leggjum mikla áherslu á nýtni og að horfa á hlutina og ekki kaupa óþarfa. Við vorum með átak til dæmis í haust þar sem við vorum að minna á alls konar hluti. Nota hlutina lengur, nota hlutina betur og ekki kaupa óþarfa.“ Helmingar kolefnisfótspor plastpoka með því að nota hann tvisvar Fyrirtæki og ríki geti haft mun meiri áhrif á heildarneyslu heldur en einstaklingar. „Það sem að neytandinn gerir er ekkert svo mikilvægt í árangri til að minnka neyslu og semsagt minnka fótspor neyslunnar. Heldur er það hönnunin á vörunni, að hanna í burtu umbúðir til dæmis. Við erum að nota svo mikið af umbúðum sem eru óþarfar.“ En hefur Ágústa einhver ráð til almennings? „Það er náttúrulega að nota hlutina lengur. Strax ef ég nota einn plastpoka tvisvar þá er ég búin að helminga fótsporið á honum.“
Neytendur Umhverfismál Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira