Allir vellir í efstu deildum verða að vera flóðlýstir frá og með 2026 Smári Jökull Jónsson skrifar 25. febrúar 2023 16:01 Vanda Sigurgeirsdóttir er formaður KSÍ en því var hafnað á ársþinginu að lengja kjörtímabil formanns úr tveimur árum í fjögur. Vísir/Hulda Margrét Ársþing KSÍ afgreiddi tillögur og lagabreytingar á þinginu nú síðdegis. Meðal annars var samþykkt að gera kröfu um flóðlýsingu á leikjum í efstu deildum frá árinu 2026. Ársþing Knattspyrnusamband Íslands fer fram á Ísafirði þessa stundina. Fyrir lágu fjölmargar tillögur og lagabreytingar og hefur verið farið í gegnum þær hverja á fætur annarri. Tillaga til lagabreytingar um að formaður KSÍ muni sitja í fjögur ár í stað tveggja var hafnað en Vanda Sigurgeirsdóttir var kjörin formaður KSÍ fyrir ári síðan. Þá var það samþykkt að varaformaður Íslensks toppfótbolta geti setið stjórnarfundi KSÍ forfallist formaður ÍTF. Einnig lágu fyrir áhugaverðar tillögur um aðstöðumál hjá liðum í efstu deild karla og kvenna. Samþykkt var að krafa yrði gerð um ljósleiðaratengingu hjá liðum í efstu deild karla og kvenna frá og með tímabilinu 20204. Á síðasta tímabili kom upp sú staða í Bestu deild karla að byrja þurfti leiki snemma að degi til á virkum dögum þar sem vellirnir sem leikið var á voru ekki búnir flóðlýsingu. Á ársþinginu lá fyrir tillaga um að allir vellir í tveimur efstu deildum karla og kvenna skyldu búnir flóðljósum og að aðlögunartími yrði gefinn til ársins 2026. Tillagan var samþykkt en ljóst er að hún mun hafa þónokkur áhrif á framkvæmd Íslandsmótsins í framtíðinni. Tillöguna um flóðlýsingu má lesa hér. KSÍ Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira
Ársþing Knattspyrnusamband Íslands fer fram á Ísafirði þessa stundina. Fyrir lágu fjölmargar tillögur og lagabreytingar og hefur verið farið í gegnum þær hverja á fætur annarri. Tillaga til lagabreytingar um að formaður KSÍ muni sitja í fjögur ár í stað tveggja var hafnað en Vanda Sigurgeirsdóttir var kjörin formaður KSÍ fyrir ári síðan. Þá var það samþykkt að varaformaður Íslensks toppfótbolta geti setið stjórnarfundi KSÍ forfallist formaður ÍTF. Einnig lágu fyrir áhugaverðar tillögur um aðstöðumál hjá liðum í efstu deild karla og kvenna. Samþykkt var að krafa yrði gerð um ljósleiðaratengingu hjá liðum í efstu deild karla og kvenna frá og með tímabilinu 20204. Á síðasta tímabili kom upp sú staða í Bestu deild karla að byrja þurfti leiki snemma að degi til á virkum dögum þar sem vellirnir sem leikið var á voru ekki búnir flóðlýsingu. Á ársþinginu lá fyrir tillaga um að allir vellir í tveimur efstu deildum karla og kvenna skyldu búnir flóðljósum og að aðlögunartími yrði gefinn til ársins 2026. Tillagan var samþykkt en ljóst er að hún mun hafa þónokkur áhrif á framkvæmd Íslandsmótsins í framtíðinni. Tillöguna um flóðlýsingu má lesa hér.
KSÍ Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira