Tom Brady eignast hlut í kvennakörfuboltaliðinu í Las Vegas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2023 15:31 Tom Brady spilaði til 45 ára aldurs í einni erfiðustu deild í heimi. Getty/Axelle/Bauer-Griffin NFL-goðsögnin Tom Brady er orðinn minnihlutaeigandi í WNBA meisturum Las Vegas Aces. Brady mætti á leik hjá liðinu 31. maí í fyrra og sendi seinna stjörnuleikmanninum Kelsey Plum treyju og aðrar gjafir. Tom Brady has acquired partial ownership of the Las Vegas Aces It was a matter of time before I was back in the building with some of the greatest athletes in the world. @TomBrady | @LVAcespic.twitter.com/0mNjzzybdq— The Athletic (@TheAthletic) March 23, 2023 Las Vegas vann sinn fyrsta WNBA-titil á síðasta ári og þykir líklegt til afreka næstu árin. „Ég er mjög spenntur fyrir því að vera orðinn hluti af Las Vegas Aces félaginu. Ást mín á kvennaíþróttum byrjað frá unga aldri þegar ég fékk að fara með á leiki hjá eldri systrum mínum. Þær voru bestu íþróttamennirnir á heimilinu. Við fögnuðum saman afrekum þeirra sem fjölskylda og þær eru mér enn mikill innblástur,“ sagði Tom Brady í yfirlýsingu. Brady er sá einu sem hefur unnið Super Bowl sjö sinnum og á mörg af metum leikstjórnenda í NFL-deildinni. Hann tilkynnti það á dögunum að hann væri hættur að spila. Tom Brady has acquired an ownership stake in the Las Vegas Aces of the WNBA.Brady sat courtside at an Aces game last summer, and now he returns to buy equity from Las Vegas Raiders owner Mark Davis.The deal is subject to WNBA approval. pic.twitter.com/lLVCifjBot— Joe Pompliano (@JoePompliano) March 23, 2023 Brady spilaði miklu lengur en kollegar hans en hann verður 46 ára í haust. „Aðkoma Tom Brady er ekki bars sigur fyrir Aces og WNBA deildina heldur fyrir atvinnumannaíþrótta kvenna í heild sinni,“ sagði Mark Davis, eignandi Las Vegas Aces en hann á einnig NFL-liðið Las Vegas Raiders. NFL NBA Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sjá meira
Brady mætti á leik hjá liðinu 31. maí í fyrra og sendi seinna stjörnuleikmanninum Kelsey Plum treyju og aðrar gjafir. Tom Brady has acquired partial ownership of the Las Vegas Aces It was a matter of time before I was back in the building with some of the greatest athletes in the world. @TomBrady | @LVAcespic.twitter.com/0mNjzzybdq— The Athletic (@TheAthletic) March 23, 2023 Las Vegas vann sinn fyrsta WNBA-titil á síðasta ári og þykir líklegt til afreka næstu árin. „Ég er mjög spenntur fyrir því að vera orðinn hluti af Las Vegas Aces félaginu. Ást mín á kvennaíþróttum byrjað frá unga aldri þegar ég fékk að fara með á leiki hjá eldri systrum mínum. Þær voru bestu íþróttamennirnir á heimilinu. Við fögnuðum saman afrekum þeirra sem fjölskylda og þær eru mér enn mikill innblástur,“ sagði Tom Brady í yfirlýsingu. Brady er sá einu sem hefur unnið Super Bowl sjö sinnum og á mörg af metum leikstjórnenda í NFL-deildinni. Hann tilkynnti það á dögunum að hann væri hættur að spila. Tom Brady has acquired an ownership stake in the Las Vegas Aces of the WNBA.Brady sat courtside at an Aces game last summer, and now he returns to buy equity from Las Vegas Raiders owner Mark Davis.The deal is subject to WNBA approval. pic.twitter.com/lLVCifjBot— Joe Pompliano (@JoePompliano) March 23, 2023 Brady spilaði miklu lengur en kollegar hans en hann verður 46 ára í haust. „Aðkoma Tom Brady er ekki bars sigur fyrir Aces og WNBA deildina heldur fyrir atvinnumannaíþrótta kvenna í heild sinni,“ sagði Mark Davis, eignandi Las Vegas Aces en hann á einnig NFL-liðið Las Vegas Raiders.
NFL NBA Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sjá meira