Hundrað prósent líkur á að Portúgal fari á EM eftir sigurinn í Reykjavík Sindri Sverrisson skrifar 21. júní 2023 15:30 Cristiano Ronaldo átti afar erfitt uppdráttar gegn þeim Sverri Inga Ingasyni og Guðlaugi Victori Pálssyni í gærkvöld en skoraði að lokum markið sem tryggði Portúgal sigur. VÍSIR/VILHELM Sigurmark Cristiano Ronaldo gegn Íslandi á Laugardalsvelli í gærkvöld gerir það að verkum að talið er útilokað annað en að Portúgal komist upp úr J-riðli og beint á EM í fótbolta, sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Portúgal hefur nú unnið alla fjóra leiki sína í undankeppninni til þessa og er því með 12 stig á toppi J-riðils. Slóvakía er með 10 stig, Lúxemborg 7, Ísland og Bosnía 3 hvort, og Liechtenstein 0. Tvö efstu liðin komast beint á EM. Tölfræðiveitan Gracenote hefur nú reiknað út líkurnar fyrir öll liðin í undankeppninni á því að komast í lokakeppni EM, nú þegar fjórar umferðir af tíu eru búnar. Portúgal er þar líklegast með 99,8% líkur á að komast á EM. Frakkar eru sömuleiðis alveg við hundrað prósentin, með 99,7% líkur á að komast upp úr B-riðli eftir að hafa unnið alla fjóra leiki sína. Afar ólíklegt er að Ísland komist áfram úr J-riðli en Slóvakía er sjö stigum ofar og nú með 72% líkur á að fylgja Portúgal upp úr riðlinum. Átta önnur lið en Portúgal eru með að minnsta kosti 90% líkur á að komast beint á EM. Það eru England (99%), Skotland (98%), Sviss (98%), Belgía (97%), Serbía (96%), Króatía (95%), Tékkland (93%) og Ungverjaland (90%). Fjögur lið til viðbótar eru með yfir 80% líkur en það eru Spánn (89%), Austurríki (89%), Tyrkland (87%) og Danmörk (81%). EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum Sjá meira
Portúgal hefur nú unnið alla fjóra leiki sína í undankeppninni til þessa og er því með 12 stig á toppi J-riðils. Slóvakía er með 10 stig, Lúxemborg 7, Ísland og Bosnía 3 hvort, og Liechtenstein 0. Tvö efstu liðin komast beint á EM. Tölfræðiveitan Gracenote hefur nú reiknað út líkurnar fyrir öll liðin í undankeppninni á því að komast í lokakeppni EM, nú þegar fjórar umferðir af tíu eru búnar. Portúgal er þar líklegast með 99,8% líkur á að komast á EM. Frakkar eru sömuleiðis alveg við hundrað prósentin, með 99,7% líkur á að komast upp úr B-riðli eftir að hafa unnið alla fjóra leiki sína. Afar ólíklegt er að Ísland komist áfram úr J-riðli en Slóvakía er sjö stigum ofar og nú með 72% líkur á að fylgja Portúgal upp úr riðlinum. Átta önnur lið en Portúgal eru með að minnsta kosti 90% líkur á að komast beint á EM. Það eru England (99%), Skotland (98%), Sviss (98%), Belgía (97%), Serbía (96%), Króatía (95%), Tékkland (93%) og Ungverjaland (90%). Fjögur lið til viðbótar eru með yfir 80% líkur en það eru Spánn (89%), Austurríki (89%), Tyrkland (87%) og Danmörk (81%).
EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum Sjá meira