Tók íbúðina úr sölu þótt mamman tryði ekki vinningnum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. ágúst 2023 10:33 Vinningshafinn er 32,5 milljónum krónum ríkari eftir úrdráttinn á laugardaginn. Myndin er úr safni. vísir/vilhelm Karlmaður um fertugt datt í lukkupottinn liðna helgi og vann 32,5 milljónir króna í Lottó. Hann beið ekki boðanna með að taka íbúðina sína úr sölu en átti erfitt með að sannfæra móður sína um stóra vinninginn. Fram kemur í tilkynningu frá Íslenskri getspá að viðkomandi hafi verið einn með alla tölurnar réttar. Hann hafi verið kominn í vandræði með afborganir sem höfðu hækkað allnokkuð síðustu mánuði. Vinningurinn hafi því verið vel þeginn til að geta skipulagt stöðuna upp á nýtt með fjármálaráðgjöf sem vinningshafar fá hjá Íslenskri getspá. Auk þess að búa áfram í íbúðinni með lægri greiðslubyrði segir vinningshafinn að dóttir sín, sem er við það að taka bílpróf, fái að njóta vinningsins líka en bætir því við að kostuleg viðbrögð foreldra hans hafi verið ákveðinn aukavinningur. Faðir hans hafi frosið í framan. Móðirin neitaði staðfastlega að trúa góðu fréttunum og sagði bara „Þegiðu! Þegiðu! Þú lýgur þessu! Þegiðu!“ „Starfsfólk Getspár/Getrauna óskar vinningshafanum innilega til hamingju og þakkar um leið veittan stuðning sem skiptir gríðarlega miklu máli fyrir fatlað fólk, sem og íþrótta- og ungmennafélögin í landinu þar sem þau njóta góðs af allri sölu Lottó.“ Líkurnar á að fá allar fimm tölurnar réttar í Lottóinu eru einn á móti 850 þúsund eða sem svarar um 0,00012 prósentum. Fjárhættuspil Mest lesið Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp Innlent Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Innlent Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Innlent Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Innlent Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Innlent Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Innlent Vannærð og veik af áfengisneyslu eftir vetursetu í Evrópu Innlent Í blóma lífsins þegar hann lést í Fnjóská Innlent Fleiri fréttir Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Þörf á ítarlegri rannsóknum vegna Vestmannaeyjaganga Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Úkraínuforseti gagnrýnir hik vestrænna leiðtoga Þessi eru í forystusætunum Fella nokkur rekstrarleyfi fyrir sjókvíaeldi úr gildi Jakob Frímann til liðs við Miðflokkinn Fréttamannafundur utanríkisráðherra Norðurlandaráðs Kennaraverkföll og göng til Eyja Segir íslenska ríkið fordæma ákvörðun ísraelska þingsins Ofsaakstur um Höfðana endaði með umferðaróhappi Sakborningur á áttræðisaldri segist hafa fengið greiðslur frá syni sínum Líkur aukast á eldgosi í lok nóvember Úkraínski fáninn verði við ráðhúsið þar til fullnaðarsigur hefur unnist Rithöfundar sjaldan verið í eins harðri samkeppni um athygli og nú Segist aldrei hafa skoðað í poka sem innihélt sextán milljónir Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Vinnuvél valt í Gilinu á Akureyri „Mikilvægt að láta ekki hugfallast“ Telja sig ekki brjóta neinar verkfallsreglur „Ég veit ekki af hverju hann segir ósatt“ Bein útsending: Kynna skýrslu um fýsileika jarðgangna til Vestmannaeyja Koma saman til að minnast Geirs Þrír á slysadeild eftir þriggja bíla árekstur á Sæbraut Magnús Karl tekur slaginn við Silju Báru Norðurlandaráðsþing, Selenskí og kennarar leggja niður störf Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá Íslenskri getspá að viðkomandi hafi verið einn með alla tölurnar réttar. Hann hafi verið kominn í vandræði með afborganir sem höfðu hækkað allnokkuð síðustu mánuði. Vinningurinn hafi því verið vel þeginn til að geta skipulagt stöðuna upp á nýtt með fjármálaráðgjöf sem vinningshafar fá hjá Íslenskri getspá. Auk þess að búa áfram í íbúðinni með lægri greiðslubyrði segir vinningshafinn að dóttir sín, sem er við það að taka bílpróf, fái að njóta vinningsins líka en bætir því við að kostuleg viðbrögð foreldra hans hafi verið ákveðinn aukavinningur. Faðir hans hafi frosið í framan. Móðirin neitaði staðfastlega að trúa góðu fréttunum og sagði bara „Þegiðu! Þegiðu! Þú lýgur þessu! Þegiðu!“ „Starfsfólk Getspár/Getrauna óskar vinningshafanum innilega til hamingju og þakkar um leið veittan stuðning sem skiptir gríðarlega miklu máli fyrir fatlað fólk, sem og íþrótta- og ungmennafélögin í landinu þar sem þau njóta góðs af allri sölu Lottó.“ Líkurnar á að fá allar fimm tölurnar réttar í Lottóinu eru einn á móti 850 þúsund eða sem svarar um 0,00012 prósentum.
Fjárhættuspil Mest lesið Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp Innlent Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Innlent Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Innlent Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Innlent Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Innlent Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Innlent Vannærð og veik af áfengisneyslu eftir vetursetu í Evrópu Innlent Í blóma lífsins þegar hann lést í Fnjóská Innlent Fleiri fréttir Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Þörf á ítarlegri rannsóknum vegna Vestmannaeyjaganga Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Úkraínuforseti gagnrýnir hik vestrænna leiðtoga Þessi eru í forystusætunum Fella nokkur rekstrarleyfi fyrir sjókvíaeldi úr gildi Jakob Frímann til liðs við Miðflokkinn Fréttamannafundur utanríkisráðherra Norðurlandaráðs Kennaraverkföll og göng til Eyja Segir íslenska ríkið fordæma ákvörðun ísraelska þingsins Ofsaakstur um Höfðana endaði með umferðaróhappi Sakborningur á áttræðisaldri segist hafa fengið greiðslur frá syni sínum Líkur aukast á eldgosi í lok nóvember Úkraínski fáninn verði við ráðhúsið þar til fullnaðarsigur hefur unnist Rithöfundar sjaldan verið í eins harðri samkeppni um athygli og nú Segist aldrei hafa skoðað í poka sem innihélt sextán milljónir Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Vinnuvél valt í Gilinu á Akureyri „Mikilvægt að láta ekki hugfallast“ Telja sig ekki brjóta neinar verkfallsreglur „Ég veit ekki af hverju hann segir ósatt“ Bein útsending: Kynna skýrslu um fýsileika jarðgangna til Vestmannaeyja Koma saman til að minnast Geirs Þrír á slysadeild eftir þriggja bíla árekstur á Sæbraut Magnús Karl tekur slaginn við Silju Báru Norðurlandaráðsþing, Selenskí og kennarar leggja niður störf Sjá meira