Sjáðu blóðuga árás á liðsrútu Lyon í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2023 06:39 Fabio Grosso, knattspyrnustjóri Lyon, þurfti á læknishjálp að halda eftir árásina. Twitter Ekkert varð af leik Marseille og Lyon í franska fótboltanum í gær og ástæðan er það sem gerðist þegar Lyon menn voru á leiðinni á völlinn. Fabio Grosso, knattspyrnustjóri Lyon, þurfti nefnilega á læknishjálp eftir árás stuðningsmanna Marseille á liðsrútu Lyon. OL manager Fabio Grosso injured after team coach was attacked with stones whilst travelling to Marseille.Emergency medical treatment for Fabio Grosso tonight. pic.twitter.com/0bFuHizhyp— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 29, 2023 Hann slasaðist illa í andliti og það sáust myndir af honum alblóðugum þegar liðið náði loksins í skjól á leikvanginum. Stuðningsmenn grýttu rútuna með steinum og brutu rúðu í rútunni. Grosso fékk aðskotahluti í andlitið eftir að ein rúðan hafði brotnað. Grosso og aðstoðarmaður hans Raffaele Longo slösuðust báðir í árásinni. The Lyon team bus was pelted with stones before Sunday's match against Marseille as the side made their way to the Stade Velodrome, with the match between the two Ligue 1 rivals later being postponed.Lyon coach Fabio Grosso needed medical treatment after being injured by pic.twitter.com/45Mh2OzdWn— ESPN FC (@ESPNFC) October 29, 2023 Lyon sendi frá sér yfirlýsingu þar sem sagt var meðal annars að svona hlutir gerist á hverju einasta ári í Marseille. Marseille fordæmdi hegðun stuðningsmanna sinna og sagði þetta óásættanlegt atvik. Hér fyrir neðan má sjá upptöku af því þegar steinarnir dynja á rútunni og rúðurnar brotna. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Franski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Lyon alblóðugur eftir að rúta liðsins var grýtt Leik Marseille og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu var frestað eftir að stuðningsfólk Marseille grýtti liðsrútu Lyon með skelfilegum afleiðingum. 29. október 2023 21:00 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Sjá meira
Fabio Grosso, knattspyrnustjóri Lyon, þurfti nefnilega á læknishjálp eftir árás stuðningsmanna Marseille á liðsrútu Lyon. OL manager Fabio Grosso injured after team coach was attacked with stones whilst travelling to Marseille.Emergency medical treatment for Fabio Grosso tonight. pic.twitter.com/0bFuHizhyp— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 29, 2023 Hann slasaðist illa í andliti og það sáust myndir af honum alblóðugum þegar liðið náði loksins í skjól á leikvanginum. Stuðningsmenn grýttu rútuna með steinum og brutu rúðu í rútunni. Grosso fékk aðskotahluti í andlitið eftir að ein rúðan hafði brotnað. Grosso og aðstoðarmaður hans Raffaele Longo slösuðust báðir í árásinni. The Lyon team bus was pelted with stones before Sunday's match against Marseille as the side made their way to the Stade Velodrome, with the match between the two Ligue 1 rivals later being postponed.Lyon coach Fabio Grosso needed medical treatment after being injured by pic.twitter.com/45Mh2OzdWn— ESPN FC (@ESPNFC) October 29, 2023 Lyon sendi frá sér yfirlýsingu þar sem sagt var meðal annars að svona hlutir gerist á hverju einasta ári í Marseille. Marseille fordæmdi hegðun stuðningsmanna sinna og sagði þetta óásættanlegt atvik. Hér fyrir neðan má sjá upptöku af því þegar steinarnir dynja á rútunni og rúðurnar brotna. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport)
Franski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Lyon alblóðugur eftir að rúta liðsins var grýtt Leik Marseille og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu var frestað eftir að stuðningsfólk Marseille grýtti liðsrútu Lyon með skelfilegum afleiðingum. 29. október 2023 21:00 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Sjá meira
Þjálfari Lyon alblóðugur eftir að rúta liðsins var grýtt Leik Marseille og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu var frestað eftir að stuðningsfólk Marseille grýtti liðsrútu Lyon með skelfilegum afleiðingum. 29. október 2023 21:00
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti