Selja miða sem gilda þó ekki ef Messi spilar leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2023 09:30 Lionel Messi fagnar hér marki með Inter Miami en margir bíða spenntir eftir fyrsta heila tímabili hans í MLS deildinni. Getty/Andy Lyons Bandaríska fótboltaliðið New York Red Bulls er að bjóða stuðningsmönnum sínum sérstakt tilboð fyrir hátíðirnar. Það er samt eins gott þó að kaupendur lesi smáa letrið. Það er ekki búið að draga í leikjaröð fyrir næsta tímabil í MLS deildinni í Bandaríkjunum og því vita kaupendur ekki við hverja liðið þeirra er að fara spila í öðrum þessara leikja. Tilboðið er upp að að kaupa miða á fyrsta heimaleik New York liðsins á næstu leiktíð sem og að fá miða á heimaleikinn á móti nágrönnunum í New York City FC. A holiday deal offered by the New York Red Bulls soccer team includes some merchandise as well as a ticket to its first home game. But there's some fine print: If Inter Miami is the opponent, you get a different game. And it's all because of Lionel Messi. https://t.co/PMoHubbwlo— The New York Times (@nytimes) November 22, 2023 Það er þó ekki eins og þeir geti veðjað á það að leikurinn verði á móti Lionel Messi og félögum í Inter Miami. Smáa letrið er nefnilega þannig að miðinn mun ekki gilda á þennan fyrsta heimaleik ef leikurinn er á móti Messi og félögum. Jú það er Messi klásúla. Verði leikurinn á móti Inter Miami þá gildir miðinn ekki á þann leik heldur á næsta heimaleik liðsins á eftir honum. Miðarnir eru að seljast frá bilinu 98 dollurum í ódýrustu sætin allt upp í 495 dollara fyrir miða í svítunum. Þetta er í íslenskum krónum frá fjórtán þúsundum til sjötíu þúsund krónur. Það er aftur á móti ljóst að ef miðarnir væru á leik með Messi þá væri þetta sannkallað útsöluverð. Miðarnar á leiki Messi hafa rokið upp enda áhuginn mikill á einum allra besta fótboltamanni sögunnar. Forráðamenn New York Red Bulls hafa því varann á. Þetta verður fyrsta fulla tímabil Messi með Inter Miami. Hann fór á kostum í bikarkeppnunum en í deildinni skoraði hann aðeins eitt mark í sex leikjum. Þeir sem þekkja argentínska snillinginn vita að það er von á miklu meiru frá honum í MLS-deildinni 2024. Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Sjá meira
Það er ekki búið að draga í leikjaröð fyrir næsta tímabil í MLS deildinni í Bandaríkjunum og því vita kaupendur ekki við hverja liðið þeirra er að fara spila í öðrum þessara leikja. Tilboðið er upp að að kaupa miða á fyrsta heimaleik New York liðsins á næstu leiktíð sem og að fá miða á heimaleikinn á móti nágrönnunum í New York City FC. A holiday deal offered by the New York Red Bulls soccer team includes some merchandise as well as a ticket to its first home game. But there's some fine print: If Inter Miami is the opponent, you get a different game. And it's all because of Lionel Messi. https://t.co/PMoHubbwlo— The New York Times (@nytimes) November 22, 2023 Það er þó ekki eins og þeir geti veðjað á það að leikurinn verði á móti Lionel Messi og félögum í Inter Miami. Smáa letrið er nefnilega þannig að miðinn mun ekki gilda á þennan fyrsta heimaleik ef leikurinn er á móti Messi og félögum. Jú það er Messi klásúla. Verði leikurinn á móti Inter Miami þá gildir miðinn ekki á þann leik heldur á næsta heimaleik liðsins á eftir honum. Miðarnir eru að seljast frá bilinu 98 dollurum í ódýrustu sætin allt upp í 495 dollara fyrir miða í svítunum. Þetta er í íslenskum krónum frá fjórtán þúsundum til sjötíu þúsund krónur. Það er aftur á móti ljóst að ef miðarnir væru á leik með Messi þá væri þetta sannkallað útsöluverð. Miðarnar á leiki Messi hafa rokið upp enda áhuginn mikill á einum allra besta fótboltamanni sögunnar. Forráðamenn New York Red Bulls hafa því varann á. Þetta verður fyrsta fulla tímabil Messi með Inter Miami. Hann fór á kostum í bikarkeppnunum en í deildinni skoraði hann aðeins eitt mark í sex leikjum. Þeir sem þekkja argentínska snillinginn vita að það er von á miklu meiru frá honum í MLS-deildinni 2024.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Sjá meira