Kane skoraði tvö í öruggum sigri Smári Jökull Jónsson skrifar 17. desember 2023 20:23 Harry Kane skorar hér annað marka sinna í kvöld. Vísir/Getty Bayern Munchen heldur sig í námunda við topplið Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni. Bayern vann í kvöld öruggan sigur á heimavelli gegn Stuttgart. Fyrir leikinn í Munchen í kvöld var Leverkusen á toppnum með 39 stig en Bayern í þriðja sæti með 32 stig líkt og RB Leipzig. Það var ljóst strax í upphafi í hvað stefndi á Allianz leikvanginum. Harry Kane kom Bayern í 1-0 strax á 2. mínútu eftir sendingu Leroy Sane. Bayern kom síðan boltanum tvisvar í viðbót í fyrri hálfleiknum en í bæði skiptin voru mörkin dæmd af vegna rangstöðu, fyrst mark Kim Min-Jae og svo mark Thomas Muller. HARRY KANE'S GOAL AFTER A CROSS BY PAVLOVIC!!! pic.twitter.com/GgUkiLWFWs— Bayern & Football (@MunichFanpage) December 17, 2023 Kane bætti hins vegar sínu öðru marki við á 55. mínútu, í þetta sinn eftir sendingu frá Kim Min-Jae. Kóreumanninum tókst síðan sjálfur að koma sér á markalistann þegar hann skoraði á 63. mínútu eftir sendingu Aleksandar Pavlovic. Leikurinn fjaraði hægt og rólega út eftir þetta. Hvorugu liðinu tókst að bæta við marki og Bayern fagnaði 3-0 sigri. Liðið er nú fjórum stigum á eftir Leverkusen þegar ein umferð er eftir fyrir vetrarhlé í þýsku deildinni. 14 - Fewest appearances to score 20 goals in German Bundesliga history:14 Harry Kane15161718192021 Uwe Seeler22 Erling HaalandIncredible. pic.twitter.com/k7JuBTAKjI— OptaJoe (@OptaJoe) December 17, 2023 Þýski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Sjá meira
Fyrir leikinn í Munchen í kvöld var Leverkusen á toppnum með 39 stig en Bayern í þriðja sæti með 32 stig líkt og RB Leipzig. Það var ljóst strax í upphafi í hvað stefndi á Allianz leikvanginum. Harry Kane kom Bayern í 1-0 strax á 2. mínútu eftir sendingu Leroy Sane. Bayern kom síðan boltanum tvisvar í viðbót í fyrri hálfleiknum en í bæði skiptin voru mörkin dæmd af vegna rangstöðu, fyrst mark Kim Min-Jae og svo mark Thomas Muller. HARRY KANE'S GOAL AFTER A CROSS BY PAVLOVIC!!! pic.twitter.com/GgUkiLWFWs— Bayern & Football (@MunichFanpage) December 17, 2023 Kane bætti hins vegar sínu öðru marki við á 55. mínútu, í þetta sinn eftir sendingu frá Kim Min-Jae. Kóreumanninum tókst síðan sjálfur að koma sér á markalistann þegar hann skoraði á 63. mínútu eftir sendingu Aleksandar Pavlovic. Leikurinn fjaraði hægt og rólega út eftir þetta. Hvorugu liðinu tókst að bæta við marki og Bayern fagnaði 3-0 sigri. Liðið er nú fjórum stigum á eftir Leverkusen þegar ein umferð er eftir fyrir vetrarhlé í þýsku deildinni. 14 - Fewest appearances to score 20 goals in German Bundesliga history:14 Harry Kane15161718192021 Uwe Seeler22 Erling HaalandIncredible. pic.twitter.com/k7JuBTAKjI— OptaJoe (@OptaJoe) December 17, 2023
Þýski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Sjá meira