Óttast um öryggi sitt vegna hatursorðræðu Bartons Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. janúar 2024 11:30 Eni Aluko hefur haslað sér völl sem álitsgjafi eftir að fótboltaferlinum lauk. getty/James Baylis Eni Aluko, fyrrverandi landsliðskona Englands í fótbolta, segist vera hrædd eftir að hafa fengið yfir sig svívirðingar á samfélagsmiðlum. Joey Barton, fyrrverandi leikmaður Manchester City og Newcastle United, hefur farið mikinn að undanförnu í krossferð sinni gegn konum sem fjalla um karlafótbolta í sjónvarpi. Hann líkti meðal annars Aluko og öðrum álitsgjafa, Lucy Ward, við raðmorðingjana Fred og Rose West. Á Instagram sagðist Aluko hreinlega óttast um öryggi eftir svívirðingarnar frá Barton og fleirum. „Ég er óttasleginn. Ég er mannleg og viðurkenni fúslega að ég hef verið hrædd í vikunni,“ sagði Aluko. „Ég hef verið raunverulega hrædd. Ég yfirgaf ekki heimili mitt fyrr en á föstudaginn og núna er ég erlendis. Það er mjög mikilvægt að segja að svívirðingar á netinu hafa áhrif á öryggi þitt, hvernig þér líður og hversu örugga þú upplifir þig.“ Aluko segist ekki vera að biðja um vorkunn, hún hafi bara verið raunverulega hrædd um öryggi sitt og að einhver myndi gera henni eitthvað. „Ég segi þetta svo fólk skilji hversu mikið áhrif hatursorðræða, rasismi og kvenfyrirlitning hefur á okkur konur í bransanum,“ sagði Aluko. „Þeir eru að búa til umhverfi þar sem fólk vill ekki mæta í vinnuna, yfirgefa heimili sitt og finnst því ógnað. Augljóslega hefur þetta líka mikil áhrif á andlega heilsu.“ Aluko lagði skóna á hilluna fyrir fjórum árum. Hún lék yfir hundrað landsleiki fyrir England og spilaði meðal annars með Chelsea og Juventus. Enski boltinn Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira
Joey Barton, fyrrverandi leikmaður Manchester City og Newcastle United, hefur farið mikinn að undanförnu í krossferð sinni gegn konum sem fjalla um karlafótbolta í sjónvarpi. Hann líkti meðal annars Aluko og öðrum álitsgjafa, Lucy Ward, við raðmorðingjana Fred og Rose West. Á Instagram sagðist Aluko hreinlega óttast um öryggi eftir svívirðingarnar frá Barton og fleirum. „Ég er óttasleginn. Ég er mannleg og viðurkenni fúslega að ég hef verið hrædd í vikunni,“ sagði Aluko. „Ég hef verið raunverulega hrædd. Ég yfirgaf ekki heimili mitt fyrr en á föstudaginn og núna er ég erlendis. Það er mjög mikilvægt að segja að svívirðingar á netinu hafa áhrif á öryggi þitt, hvernig þér líður og hversu örugga þú upplifir þig.“ Aluko segist ekki vera að biðja um vorkunn, hún hafi bara verið raunverulega hrædd um öryggi sitt og að einhver myndi gera henni eitthvað. „Ég segi þetta svo fólk skilji hversu mikið áhrif hatursorðræða, rasismi og kvenfyrirlitning hefur á okkur konur í bransanum,“ sagði Aluko. „Þeir eru að búa til umhverfi þar sem fólk vill ekki mæta í vinnuna, yfirgefa heimili sitt og finnst því ógnað. Augljóslega hefur þetta líka mikil áhrif á andlega heilsu.“ Aluko lagði skóna á hilluna fyrir fjórum árum. Hún lék yfir hundrað landsleiki fyrir England og spilaði meðal annars með Chelsea og Juventus.
Enski boltinn Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira