Wolves var komið í 2-0 forystu þegar slagsmál brutust út á 80. mínútu á meðal stuðningsmanna liðanna en liðin eru nágrannalið og því mikill rígur á milli stuðningsmanna.
Pedro Neto kom Wolves yfir á 38. mínútu og var það síðan Matheus Cunha sem skoraði seinna mark Wolves á 78. mínútu en það var í kjölfar þess þar sem slagsmálin brutust út.
