Gerði ekki gott mót og dæmdur til að veita afslátt Jakob Bjarnar skrifar 11. mars 2024 13:52 Fá lið voru á mótinu og geta liðanna ekki mikil, aðstaða á keppnissvæði léleg, léleg dómgæsla og fjöldi valla ekki í samræmi við upplýsingabækling. vísir/vilhelm Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur úrskurðað í máli þar sem kærandi kvartar undan glötuðu fótboltamóti. Sá fær afslátt sem nemur tuttugu prósentum af greiddri fjárhæð. Úrskurðurinn er rækilega nafnhreinsaður þannig að ekki liggur fyrir hvaða fótboltamót um ræðir en kona nokkur hafði greitt ferðaþjónustufyrirtæki þátttökugjald fyrir son sinn á fótboltamót sem fara átti fram dagana 24. til 29. júlí 2023. Hún greiddi samtals 174.500 krónur fyrir ferðina en innifalið átti að vera flug, gisting, fæði, mótsgjald og rútuferðir. Að sögn konunnar stóðst þetta fótboltamót engan veginn væntingar. Hún vísaði til þess að mótið hafi ekki verið í samræmi við það hvernig mótið hafi verið kynnt. Hún benti meðal annars bent á að: „... fá lið hafi verið á mótinu og geta liðanna ekki mikil, aðstaða á keppnissvæði hafi verið léleg, léleg dómgæsla og fjöldi valla ekki í samræmi við upplýsingabækling. Þá hefur sóknaraðili bent á að samgöngur á milli hótels og keppnissvæðis hafi ekki verið góðar og að ekki hafi verið hægt að nýta sér „skutlþjónustu“ sem boðið hafi verið upp á vegna ósamræmis í tímasetningum á ferðum og leikjadagskrá.“ Varnaraðili, sem fór fram á að málið væri fellt niður, ber að greiða konunni alls 34.900 krónur til baka en hún fór fram á 70 þúsund króna endurgreiðslu. Kærunefndin telur konuna hafa nokkuð til síns máls með að mótið hafi ekki verið í samræmi við væntingar. Afsláttur er metinn hæfilegur 20 prósent af þeim gjöldum sem innt höfðu verið af hendi. Neytendur Ferðalög Fótbolti Íslendingar erlendis Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Hvar er opið um páskana? Spotify liggur niðri Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira
Úrskurðurinn er rækilega nafnhreinsaður þannig að ekki liggur fyrir hvaða fótboltamót um ræðir en kona nokkur hafði greitt ferðaþjónustufyrirtæki þátttökugjald fyrir son sinn á fótboltamót sem fara átti fram dagana 24. til 29. júlí 2023. Hún greiddi samtals 174.500 krónur fyrir ferðina en innifalið átti að vera flug, gisting, fæði, mótsgjald og rútuferðir. Að sögn konunnar stóðst þetta fótboltamót engan veginn væntingar. Hún vísaði til þess að mótið hafi ekki verið í samræmi við það hvernig mótið hafi verið kynnt. Hún benti meðal annars bent á að: „... fá lið hafi verið á mótinu og geta liðanna ekki mikil, aðstaða á keppnissvæði hafi verið léleg, léleg dómgæsla og fjöldi valla ekki í samræmi við upplýsingabækling. Þá hefur sóknaraðili bent á að samgöngur á milli hótels og keppnissvæðis hafi ekki verið góðar og að ekki hafi verið hægt að nýta sér „skutlþjónustu“ sem boðið hafi verið upp á vegna ósamræmis í tímasetningum á ferðum og leikjadagskrá.“ Varnaraðili, sem fór fram á að málið væri fellt niður, ber að greiða konunni alls 34.900 krónur til baka en hún fór fram á 70 þúsund króna endurgreiðslu. Kærunefndin telur konuna hafa nokkuð til síns máls með að mótið hafi ekki verið í samræmi við væntingar. Afsláttur er metinn hæfilegur 20 prósent af þeim gjöldum sem innt höfðu verið af hendi.
Neytendur Ferðalög Fótbolti Íslendingar erlendis Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Hvar er opið um páskana? Spotify liggur niðri Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira